Leikkonan Blake Lively hefur sakað meðleikara sinn og leikstjóra kvikmyndarinnar It Ends With Us , Justin Baldoni, um kynferðislega áreitni og tilraunir til þess að sverta orðspor hennar eftir að hún tjáði sig opinberlega um fjandsamlegt vinnuumhverfi Meira
Ekkja Sigurðar A. Magnússonar skrifar skáldsögu • Byggð að hluta til á eigin reynslu l Nöfnum og atvikum breytt í listrænum tilgangi l Þegar orsakir eru kunnar þá fyrirgefst margt Meira
Monster Milk er breiðskífa eftir SiGRÚNU en lengi var von á einni. Í raun réttri er þetta fyrsta plata hennar í fullri lengd en stuttskífur hennar hingað til hafa verið öldungis frábærar. Meira
Fyrsta skáldsaga Geirs Sigurðssonar, Óljós, saga af ástum, segir frá hversdagslegum háskólaprófessor • „Við höfum hugmyndir um hamingjuna sem eru kannski ekki einu sinni raunhæfar“ Meira
Bandaríski upptökustjórinn og framleiðandinn Richard Perry er látinn, 82 ára að aldri. Dánarmein hans var hjartastopp. Frá þessu greinir fréttaveitan AP . Á löngum og farsælum ferli sínum vann Perry með tónlistarfólki á borð við Rod Stewart, Ringo Starr og Pointer Sisters Meira
Gróa nefnist heimildarmynd í leikstjórn Tuma Bjarts Valdimarssonar og Önnu Maríu Björnsdóttur sem sýnd verður í línulegri opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans mánudaginn 30. desember kl Meira
Bíó Paradís Emilia Pérez ★★★·· Leikstjórn: Jacques Audiard. Handrit: Jacques Audiard og Boris Razon. Aðalleikarar: Zoe Saldana, Karla Sofía Gascón, Selena Gomez og Adriana Paz. Belgía, Frakkland, Mexíkó og Bandaríkin, 2024. 130 mín. Meira
„Mikill heiður að fá þetta tækifæri,“ segir María Reyndal leikstjóri Skaupsins • Komin með fiðrildi í magann Meira
Eins og fleiri nýtir ljósvaki jólahátíðina til þess að horfa á kvikmyndir með jólaívafi. Undanfarið hafa jólahryllingsmyndir fyrst og fremst orðið fyrir valinu. Wind Chill, A Christmas Horror Story, Terrifier 3 og The Advent Calendar eru þeirra á… Meira