Íþróttir Mánudagur, 30. desember 2024

Lundúnir Mohamed Salah fagnar ásamt Diogo Jota en báðir tveir skoruðu í 5:0-sigri Liverpool-liðsins á West Ham í ensku deildinni í gærkvöldi.

Liverpool í fantaformi

Liverpool er með átta stiga forskot á toppi hinnar ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á West Ham, 5:0, í Lundúnum í gær. Mohamed Salah fór enn einu sinni á kostum í liði Liverpool en hann skoraði mark og lagði upp tvö Meira

Drjúgur Garðar Ingi Sindrason átti gott mót fyrir Ísland í Þýskalandi.

Íslenska liðið fékk silfur í Þýskalandi

Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta mátti þola tap gegn Þýskalandi, 31:27, í úrslitaleik á alþjóðlegu móti í Merzig í Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var jöfn, 12:12, en þýska liðið reyndist sterkara í seinni hálfleik og sigldi sigri í höfn Meira

Tilbúinn FH-ingurinn Logi Hrafn er tilbúinn í nýja og öðruvísi áskorun með króatíska liðinu Istra.

Tilbúinn í þetta stökk

Logi samdi við Istra í Króatíu • Vissi lítið um króatíska boltann • Emil talaði vel um félagið • Spenntur fyrir lífinu í sólinni • Markmiðið að komast í landsliðið Meira

Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka er búinn í aðgerð á læri og verður frá…

Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka er búinn í aðgerð á læri og verður frá í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5:1-sigri Arsenal gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

3ja Luka Doncic er frábær skytta en margir lakari skjóta í tíma og ótíma.

Þriggja stiga skotin nýtt vandamál?

Áhorf á NBA-körfuboltann minnkar l  Leikirnir orðnir að skotkeppni Meira

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska…

Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska félagsins Plymouth Argyle, sem íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Meira

Breytingar Viggó Kristjánsson er búinn að skrifa undir hjá Erlangen og horfir spenntur til HM 2025 í janúar.

Býst við stærra hlutverki

Viggó söðlaði um í Þýskalandi • Samdi við Erlangen sem er í harðri fallbaráttu l  Vonast til að hífa liðið ofar l  Fjarvera Ómars Inga opnar dyr á HM 2025 Meira

Þriðjudagur, 31. desember 2024

1988 Guðni Bergsson.

Tuttugu sem voru á undan Hákoni Rafni

Albert lék fyrstur á Englandi • Hermann eini bikarmeistarinn og leikjahæstur Íslendinga • Gylfi Þór er markahæstur • Eiður Smári eini Englandsmeistarinn Meira

Hvers eiga Albert Guðmundsson og Sigurður Jónsson, tveir af betri…

Hvers eiga Albert Guðmundsson og Sigurður Jónsson, tveir af betri knattspyrnumönnum Íslandssögunnar, að gjalda? Þeir spiluðu báðir með Arsenal í efstu deild á Englandi og Sigurður auk þess með Sheffield Wednesday í fjögur ár Meira

Marcus Rashford var á ný valinn í leikmannahóp Manchester United fyrir…

Marcus Rashford var á ný valinn í leikmannahóp Manchester United fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Knattspyrnustjórninn Rúben Amorim hafði haldið honum utan hóps í síðustu fjórum leikjum, þremur í deildinni og… Meira

Laugardagur, 28. desember 2024

EM Þórir Hergeirsson við störf á sínu síðasta Evrópumóti fyrr í mánuðinum.

„Mjög stoltur af þessum árangri“

Skilur við norska landsliðið sem sigursælasti landsliðsþjálfari handknattleikssögunnar • 17 verðlaun á 20 mótum Meira

Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og hægri skyttan Ómar Ingi…

Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon eru handknattleiksfólk ársins 2024 að mati stjórnar Handknattleikssambands Íslands, HSÍ Meira

Föstudagur, 27. desember 2024

Jólabarn Stórstjarnan LeBron James vann enn og aftur á jóladag.

Ótrúlegur árangur LeBrons á jólunum

Los Angeles Lakers hafði betur gegn Golden State Warriors, 115:113, á útivelli í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn æsispennandi en Austin Reaves skoraði sigurkörfu Lakers þegar ein sekúnda var til leiksloka Meira

Skoraði Curtis Jones fagnar marki sínu í gærkvöldi en hann kom Liverpool yfir í 2:1 snemma í seinni hálfleik áður en Mo Salah gerði þriðja markið.

Liverpool að stinga af

Liverpool er með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir endurkomusigur á Leicester, 3:1, á heimavelli í gærkvöldi. Eftir 17 leiki er Liverpool með 42 stig og leik til góða á Chelsea og Nottingham Forest í öðru og þriðja sæti Meira

Hafsteinn Óli Ramos Roca leikmaður Gróttu er í landsliðshópi Grænhöfðaeyja…

Hafsteinn Óli Ramos Roca leikmaður Gróttu er í landsliðshópi Grænhöfðaeyja fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik og mætir íslenska landsliðinu í fyrsta leiknum í Zagreb í Króatíu 16. janúar. Skyttan lék sína fyrstu leiki með liðinu í síðasta… Meira

Draumur Benoný Breki Andrésson er spenntur að fara af stað hjá Stockport County á Englandi

Draumur að rætast

Benoný samdi við Stockport • Félag á mikilli uppleið • Aðstæðurnar gríðarlega góðar • Reynslan frá Ítalíu dýrmæt • Dreymir um að spila með Liverpool Meira