Menning Mánudagur, 30. desember 2024

Ferðalangur Ólafur hefur ferðast víða á Spáni og einnig til spænsku eyjanna í Miðjarðarhafi og Atlantshafi.

„Spánskasta“ hérað Spánar

Bókarkafli Í bókinni Spánarflakk flakkar Ólafur Halldórsson um Spán í tíma og rúmi, en hann hefur heimsótt marga staði þessa mikilfenglega lands og heillast af sögu þess og íbúum. Meira

Fagnað sem poppstjörnu – Fádæma góður flutningur – Máttur tónlistar – Klassískir tónleikar ársins – Fram

Magnús Lyngdal Magnússon sótti tugi tónlistarviðburða 2024. Segir hann vandasamt að taka saman yfirlit yfir hápunkta nýliðins árs í tónleikasölum landsins þar sem úr nægu var að velja, en tókst eftir nokkra yfirlegu að velja það sem hæst bar. Meira

Áramót Undir lok árs er fagnað með tilþrifum.

Hvernig fannst þér áramótaskaupið?

Það er siður um áramót að líta fremur til baka en fram á veg. Þannig eru fjölmiðlar gríðarlega uppteknir á gamlársdag að rifja upp fyrir manni hvað gerðist á árinu sem er að líða. Til er fólk sem hefur engan áhuga á slíkum upprifjunum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Klassík Leðurtaska og aðrir tímalausir fylgihlutir eru oft sniðug útsölukaup.

Ekki gera slæm útsölukaup

Nú taka við útsölur eftir jólavertíðina í verslunum landsins. Hvað er best að kaupa? Hvað er best að forðast? Meira

10 furðulegustu heimsmet ársins 2024

Árið 2024 er nú að baki, og það er tilvalið að rifja upp eftirminnilegustu afrek ársins – sérstaklega þau sem tengjast undarlegum og skemmtilegum heimsmetum úr Heimsmetabók Guinness. K100 tók saman nokkur af furðulegustu heimsmetunum sem slógu í gegn á árinu Meira

Sveifla Stórsveit Reykjavíkur í góðri sveiflu. Hún fagnar nýju ári með tónleikum í Eldborg, þar sem Bogomil Font og Stefanía Svavarsdóttir syngja.

„Gullpottur af frábærri tónlist“

Sveifla á nýárstónleikum í Eldborg með Stórsveit Reykjavíkur, Stefaníu Óskarsdóttur og Bogomil Font • Skemmtilegt og öðruvísi en aðrir áramótatónleikar, segir hljómsveitarstjóri Meira

Gunnlaugur Blöndal (1893-1962) Maður og kona, 1929 Olía á striga, 92 x 65 cm

Ferskt litróf í íslenskri málaralist

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Stórt 55 spariklæddir karlmenn gnæfa yfir gesti sýningarinnar Usla á Kjarvalsstöðum nú um þessar mundir.

Öll stór verk Hallgríms samankomin

Listasafn Reykjavíkur Usli ★★★★· Sýningarstjórar Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Aldís Snorradóttir. Sýningin stendur til 9. febrúar 2025. Opið alla daga kl. 10-17. Meira

Aðgerðir Myndin er tekin á lokatónleikum Læti! / Stelpur rokka!, sem eru sjálfboðaliðarekin, sumarið 2013.

Að þora, geta og vilja

Rannsóknir á stöðu kynjanna hvað tónlist áhrærir eru stundaðar af kappi á Norðurlöndum. Hér fylgja vangaveltur um stöðu mála í þeim efnum. Meira

Súrdeigsfróð Ragnheiður Maísól með súr sinn.

Súrarinn Eldjárn og Hjalti Súrsus

Ég datt óvænt inn á þætti á Rás1 um hátíðirnar sem heita Súrinn . Þar leggur Ragnheiður Maísól Sturludóttir af stað í rannsóknarleiðangur til að komast að uppruna súrdeigsins á Íslandi Meira

Þriðjudagur, 31. desember 2024

Ljóðabókin – Þýðingin – Nýja röddin – Barnabókin – Skáldsagan – Glæpasagan – Fræðiritið &nda

Íslensk bókaútgáfa er áfram lífleg þótt eitthvað virðist hún hafa dregist saman. Bókaárið einkenndist af uppgjöri við fortíðina, sem rýnt var í með gleraugum samtímans. Þá var einnig horft til framtíðar og voru loftslagsmál og netöryggi meðal þess sem bar á góma. Allar segja þessar bækur eitthvað um þá tíma sem við lifum. Gagnrýnendurnir Árni Matthíasson og Ragnheiður Birgisdóttir tóku saman lista yfir hápunkta ársins 2024. Meira

Gyrðir Elíasson

Menningarárið 2024 í hnotskurn

Víkingur Heiðar Ólafsson, Hildigunnur Birgisdóttir og Arnhildur Pálmadóttir eru á meðal þeirra íslensku listamanna sem gerðu það gott erlendis á árinu sem senn er liðið • Á sama tíma sótti fjöldi heimsþekktra listamanna Ísland heim, þeirra á meðal Yo-Yo Ma, Barbara Hannigan og David Walliams Meira

Laugardagur, 28. desember 2024

Deila Blake Lively hefur sakað Baldoni um óviðeigandi hegðun.

Blake Lively og Justin Baldoni í hart

Leikkonan Blake Lively ­hefur sakað meðleikara sinn og leikstjóra kvikmyndarinnar It Ends With Us , Justin Baldoni, um kynferðis­lega áreitni og tilraunir til þess að sverta orðspor hennar eftir að hún tjáði sig opinberlega um fjandsamlegt vinnuumhverfi Meira

Átök Skáldsaga Ragnhildar Bragadóttur varpar ljósi á ofbeldi í nánum samböndum.

Hvað bjó að baki skapbrestunum?

Ekkja Sigurðar A. Magnússonar skrifar skáldsögu • Byggð að hluta til á eigin reynslu ­ l  Nöfnum og atvikum breytt í listrænum tilgangi l  Þegar orsakir eru kunnar þá fyrirgefst margt Meira

Mjúk SiGRÚN mjólkar sköpunarkvíguna af krafti á Monster Milk.

Nú andar SiGRÚN sæla

Monster Milk er breiðskífa eftir ­SiGRÚNU en lengi var von á einni. Í raun réttri er þetta fyrsta plata hennar í fullri lengd en ­stuttskífur hennar hingað til hafa verið öldungis ­frábærar. Meira

Geir Hann fór til Þýskalands í kínverskunám og tók í framhaldinu doktorsgráðu í kínverskri heimspeki.

Hversdagsleikinn er grunnur lífsins

Fyrsta skáldsaga Geirs Sigurðssonar, Óljós, saga af ástum, segir frá hversdagslegum háskólaprófessor • „Við höfum hugmyndir um hamingjuna sem eru kannski ekki einu sinni raunhæfar“ Meira

Fersk „Þrátt fyrir þessa vankanta er þetta kvikmynd sem vert er að mæla með fyrir áhorfendur sem leita að einhverju nýju og fersku,“ segir rýnir um söngvamyndina Emiliu Pérez eftir leikstjórann Jacques Audiard.

Er hægt að skilja við fortíðina?

Bíó Paradís Emilia Pérez ★★★·· Leikstjórn: Jacques Audiard. Handrit: Jacques Audiard og Boris Razon. Aðalleikarar: Zoe Saldana, Karla Sofía Gascón, Selena Gomez og Adriana Paz. Belgía, Frakkland, Mexíkó og Bandaríkin, 2024. 130 mín. Meira

Undirbúningur Hópurinn sem stendur að Áramótaskaupinu 2024 spáir í spilin. Sveinn Ólafur, Ólafur, Hugleikur, Katla Margrét, María og Friðgeir.

„Heilmikill línudans“

„Mikill heiður að fá þetta tækifæri,“ segir María Reyndal leikstjóri Skaupsins • Komin með fiðrildi í magann Meira

Jól Kevin var kannski óþarflega grimmur.

Hátíðin kallar á jólahrylling

Eins og fleiri nýtir ljósvaki jólahátíðina til þess að horfa á kvikmyndir með jólaívafi. Undanfarið hafa jólahryllingsmyndir fyrst og fremst orðið fyrir valinu. Wind Chill, A Christmas Horror Story, Terrifier 3 og The Advent Calendar eru þeirra á… Meira

Föstudagur, 27. desember 2024

Stóri-Pabbi Hilmir Snær segir persónu sína í verkinu margslungna: „Stóri-Pabbi er svona „self-made man“.

Áhorfendur alltaf síðasti mótleikarinn

Köttur á heitu blikkþaki er jólasýning Borgarleikhússins • Frumsýning annað kvöld á Litla sviðinu • Mikil átök og húmor í þessu klassíska verki Tennessee Williams • Æfingar gengið vel Meira

Hluti þátttakenda „Þegar við sýnum í Evrópu þá bjóðum við tíu manns á hverjum stað til liðs við okkur, ungu heimafólki, til að hafa stærra mengi.“

Alls konar krakkar úr öllum áttum

Teenage Songbook of Love and Sex sýnt öðru sinni á Íslandi fimm árum eftir frumsýningu l  Dansverk þar sem ungt fólk syngur um eigin ást, forvitni, hjartasár, rómantík og kynlíf Meira

Bolti Mo Salah og félagar gleðja mann um jólin.

Boltinn kemur alltaf til bjargar

Eins og eflaust flestir sem þetta lesa var ljósvaki í jólaboði á jóladag. Á meðan fjölskyldan gæddi sér á hangikjötinu stórgóða hófust umræður um hvað fólk gerði fyrripart dags á jóladag, áður en jólaboðið hófst Meira