Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar var kynnt þann 21. desember sl. Þar kemur fram m.a. að stór skref verði stigin til að auka lífsgæði öryrkja og eldra fólks. Grunnframfærsla og frítekjumörk verða hækkuð og ýmis réttlætismál sem lengi hefur verið kallað eftir verða loks að veruleika Meira
Hvers kyns spilling hefur verið svo landlæg í stjórnkerfi ESB að komið hafa upp slík mál innan stofnunar sambandsins sem á að berjast gegn spillingu. Meira
Við sem störfum á sveitarstjórnarstiginu erum heppin að fá að glíma við ábyrgðarfull og skemmtileg verkefni og fá tækifæri til að móta samfélagið. Meira
Með núverandi tillögum gína skýjakljúfarnir yfir öllu nágrenninu með ígildi „risaveggjar“ sem eyðileggur útsýni. Meira
Húsnæðisliður vísitölu neysluverðs (VNV) er dæmi um kerfisbundna skekkju í íslensku efnahagskerfi. Meira
Já, það er ofbeldi að niðurlægja aðra, ekki síst þegar um er að ræða jaðarsettan hóp. Meira
Það er ljóst að hérna er eitthvað sem þarf að laga í bankakerfinu. Meira
Að fá kartöflu í skóinn eru vonbrigði og jólagjafir sem ekki standa undir væntingum sömuleiðis. Það er fallegt að hlakka til jólanna þótt ekki sé verið að lofa ríkisstjórn á hverjum degi. En undrið hefur gerst og þrenningarstjórnin hefur litið dagsins ljós Meira
Í upphafi nýs árs ber að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í störfum sínum fyrir land og þjóð. Hún tekur við góðu búi á marga mælikvarða sem mikilvægt er að grafa ekki undan og rýra. Við lestur stefnuyfirlýsingar og kynningar á þeim verkefnum sem… Meira
Vinnustaðurinn fer að loga í eilífum ófriði og óánægju þar til reynt er að lægja öldur með launaleynd. Þá byrjar spillingin. Meira
Styttri veiðiferðir og betri nýting veiðisvæða skila sparnaði og bæta afkomu. Hægt verður að spá fyrir um veiði stofna nokkur ár fram í tímann. Meira
Lyktar aðeins of mikið af hagsmunapólitík og spillingu. Verið að verðlauna þá sem hafa tekjur af áskriftarsölu á kostnað þeirra sem engar tekjur hafa. Meira
Ekkert verkfæri er fullkomið, frekar en við sjálf, en það þýðir ekki að verkfærið sé með öllu gagnslaust. Meira
Það er eitthvað við áramótin sem núllstillir okkur. Þau marka á sinn einstaka hátt lok eins tímabils og upphaf annars. Þar sem við kveðjum gamla árið með öllum þeim ótal stundum sem því fylgdu. Sum ár eru þannig í lífshlaupinu að þau verða brennimerkt í huganum um aldur og ævi Meira
Það er hlutverk stjórnvalda að tryggja að rekstrarumhverfi fyrirtækjanna sé þannig að þau nái að blómstra. Meira
Nú hefst vinnan. Fyrsta verk er að ná stöðugleika í efnahagslífi og lækkun vaxta með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Meira
Staða Íslands er góð, hagkerfið er því næstí jafnvægi með hátt atvinnustig, lítið atvinnuleysi og framtíðin er björt ef rétt er haldið á spöðunum. Meira
Öflugir innviðir og efnahagslegur sem félagslegur stöðugleiki eru undirstöður þess að fólk vilji búa á Íslandi og skapa hér framtíð fyrir fjölskyldur sínar. Meira
Sjálfstæðisflokkurinn mun byggja sig upp utan stjórnar á grunni sjálfstæðisstefnunnar með virku samtali við fólkið um allt land. Um leið ætlar flokkurinn að rækja leiðandi hlutverk sitt í stjórnarandstöðu af ábyrgð og festu, veita með því nýrri stjórn undir vinstri forystu aðhald. Meira
Það er af auðmýkt og þakklæti sem ég tekst á við þau krefjandi verkefni sem fram undan eru. Það er enginn ágreiningur um mikilvægi þess að draga úr skerðingum og stíga stór skref í baráttunni gegn fátækt. Meira
Þegar samfélag er eins lítið og hið íslenska geta hlutir farið úrskeiðis mjög hratt. Það er skylda okkar við kynslóðir liðinna alda, þær sem þraukuðu, byggðu upp landið og varðveittu þjóðina, og einnig við kynslóðir framtíðarinnar, að varðveita samfélagið. Meira
Aðildin að Evrópusambandinu er svo róttækt fullveldisafsal að hún þverbrýtur lýðveldishugsjónina frá 1944 og fullveldisviðurkenninguna frá 1918. Meira
Við höfum spennt greipar og þakkað Guði innra með okkur – í hljóðlátu andvarpi. Meira
Tollar og viðskiptahindranir mögulega í uppsiglingu – hvað getum við Íslendingar gert? Meira
Ég vil byrja á því að óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar í sínum störfum fyrir land og þjóð. Fyrirséð er að skattgreiðendur þessa lands fái að svitna næstu árin til að standa undir óútfærðum útgjaldafrekum loforðum og markmiðum sem sjá mátti í knöppum stjórnarsáttmála Valkyrjanna Meira
Ferðamannaánauð á Íslandi er ekki meiri en árlegur fjöldi gesta í D'Orsay-listasafninu í París eða daglegur fjöldi gesta í Louvre-safninu í sömu borg. Meira
N 1 : Kennari, sagðir þú ekki einu sinni að á Íslandi væri tvennt sem ekki mætti hrósa: Ríkisútvarpið og Morgunblaðið? Kennari : Ég hef hrósað báðum fjölmiðlunum. Ríkisútvarpið á stórsnjalla frétta- og þáttagerðarmenn, eldri sem yngri Meira
Heimurinn hefur aldrei verið betri, en sjaldan hættulegri. Hann er betri vegna stórkostlegra framfara í krafti viðskiptafrelsis og tækniþróunar. Fátækt hefur minnkað, heilsufar batnað, tækifærum fjölgað, umburðarlyndi aukist (á Vesturlöndum) Meira
Við stjórnarskiptin blasa við stórverkefni til varnar landi og þjóð. Þau verða ekki leyst með ESB-aðild. Meira
Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en vinningsleiðirnar eru stílhreinar og seinna dæmið minnir á annað sem Emanuel Lasker, heimsmeistari 1894-1921, samdi Meira
Gera verður mun á orsök og afleiðingu hærra raforkuverðs. Vegna skortstefnu stjórnvalda er mjög erfitt að auka framboð á grænni orku. Meira
Mjólkin hennar Búkollu býr yfir ýmsum dýrmætum og arfgengum verndandi eiginleikum sem ekki er að finna í jafn ríkum mæli í mjólk annarra kúakynja. Meira
Mikilvægt er að því sé komið skýrt í lög að kostnaði vegna sorphirðu verði skipt jafnt á allar fasteignir í fjöleignarhúsi. Meira
Standa þarf vörð um ylrækt með því að stjórnvöld tryggi sanngjarnt og viðunandi verð á raforku til greinarinnar. Meira
Lárétt 1. Ef til vill kann á norsk skíði. (7) 4. Er skömm í hjarðguði vegna litla grænmetisins? (8) 8. Slæ við ísinn í undirferlinu. (7) 11. Tekin af Gestapó í lokin og færð í sérhæfðu verslanirnar. (8) 12 Meira
Þegar Rishi Sunak lét af embætti forsætisráðherra Bretlands í júlí hélt hann stutta ræðu fyrir framan Downing-stræti 10. Ræðan er mér minnisstæð því hinn lánlausi forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins sýndi þar úr hverju hann er gerður Meira
Endurreisn Grindavíkur mun byggjast á öryggi og atvinnu. Meira
Á fundinum í París munu koma saman þúsundir fulltrúa frá um 100 löndum. Meira
Starfsendurhæfing er lykillinn að því að hjálpa fólki að ná sjálfstæði og taka virkan þátt í samfélaginu. Meira