Albert lék fyrstur á Englandi • Hermann eini bikarmeistarinn og leikjahæstur Íslendinga • Gylfi Þór er markahæstur • Eiður Smári eini Englandsmeistarinn Meira
Hvers eiga Albert Guðmundsson og Sigurður Jónsson, tveir af betri knattspyrnumönnum Íslandssögunnar, að gjalda? Þeir spiluðu báðir með Arsenal í efstu deild á Englandi og Sigurður auk þess með Sheffield Wednesday í fjögur ár Meira
Marcus Rashford var á ný valinn í leikmannahóp Manchester United fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Knattspyrnustjórninn Rúben Amorim hafði haldið honum utan hóps í síðustu fjórum leikjum, þremur í deildinni og… Meira
Hermann Hreiðarss. 1997-2010, Wimbledon, Ipswich, C.Palace, Portsmouth 332/14 Gylfi Þór Sigurðsson 2012-2021, Swansea, Tottenham, Everton 318/67 Eiður Smári Guðjohnsen 2000-2011, Chelsea, Tottenh., Stoke, Fulham 211/55 Guðni Bergsson 1988-2003,… Meira
Áhorf á NBA-körfuboltann minnkar l Leikirnir orðnir að skotkeppni Meira
Wayne Rooney hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri karlaliðs enska félagsins Plymouth Argyle, sem íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Meira
Viggó söðlaði um í Þýskalandi • Samdi við Erlangen sem er í harðri fallbaráttu l Vonast til að hífa liðið ofar l Fjarvera Ómars Inga opnar dyr á HM 2025 Meira
Liverpool er með átta stiga forskot á toppi hinnar ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir stórsigur á West Ham, 5:0, í Lundúnum í gær. Mohamed Salah fór enn einu sinni á kostum í liði Liverpool en hann skoraði mark og lagði upp tvö Meira
Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta mátti þola tap gegn Þýskalandi, 31:27, í úrslitaleik á alþjóðlegu móti í Merzig í Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var jöfn, 12:12, en þýska liðið reyndist sterkara í seinni hálfleik og sigldi sigri í höfn Meira
Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka er búinn í aðgerð á læri og verður frá í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5:1-sigri Arsenal gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi Meira
Logi samdi við Istra í Króatíu • Vissi lítið um króatíska boltann • Emil talaði vel um félagið • Spenntur fyrir lífinu í sólinni • Markmiðið að komast í landsliðið Meira
Skilur við norska landsliðið sem sigursælasti landsliðsþjálfari handknattleikssögunnar • 17 verðlaun á 20 mótum Meira
Markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon eru handknattleiksfólk ársins 2024 að mati stjórnar Handknattleikssambands Íslands, HSÍ Meira