Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 31. desember 2024

Jimmy Carter

Bestur hættur

Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er fallinn frá. Þann dag sem fréttin birtist var veruleg umræða um feril hans sem forseta, og þá voru flestar umsagnirnar um hann mjög vinsamlegar, eins og von var Meira

Ísland í sterkri stöðu

Ísland í sterkri stöðu

Aðkallandi verkefni eru mörg en bolmagnið til að takast á við þau er fyrir hendi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 3. janúar 2025

Inga Sæland

Enginn vissi að engu var lofað

Íslenskukennsla í skólum hefur verið nokkuð til umræðu en kennsla í íslensku fer fram víðar. Hingað til hafa landsmenn skilið orðið loforð á ákveðinn hátt, en það reyndist misskilningur. Nú hefur formaður Flokks fólksins upplýst um að hin „svokölluðu kosningaloforð eru viljayfirlýsingar“ Meira

Gleymda stríðið

Gleymda stríðið

Fáir nefna hörmungar og yfirvofandi hungursneyð í Súdan Meira

Er vilji til að spara?

Er vilji til að spara?

Hefur nýjum ráðamönnum í raun snúist hugur um ríkisútgjöld? Meira

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Atvinnulífið þarf ekki óvissu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður skrifaði áramótakveðju á facebooksíðu sína og vék þar sérstaklega að tveimur atvinnuvegum sem ríkisstjórnin hefur boðað aðgerðir gagnvart: „Það liggur nokkuð ljóst fyrir að ríkisstjórnin ætlar að valda óvissu meðal tveggja af meginstoðum hagkerfisins, í sjávarútvegi og ferðaþjónustu, með því að gefa út óljós skilaboð um aukna skattheimtu. Meira

Gott bú og gríðarleg tækifæri

Gott bú og gríðarleg tækifæri

Ef ríkisstjórnin vinnur að uppbyggingu í stað sundrungar er bjart fram undan Meira

Mánudagur, 30. desember 2024

Dagur B. Eggertsson

Hryllingsmyndir af þéttingu borgar

Sigurður Már Jónsson blaðamaður veltir því fyrir sér í pistli á mbl.is hvers konar borg við séum að fá með þéttingarstefnu meirihlutans í Reykjavík. Hann segir að í fyrstu hafi margir haft skilning á markmiðunum, en „þegar framkvæmd og útfærsla þéttingastefnunnar, undir stjórn Dags B. Eggertssonar, fór að birtast runnu tvær grímur á menn. Nú skiptist fólk á samfélagsmiðlum á að birta hálfgerðar hryllingsmyndir af því hve stutt er á milli fjölbýlishúsa á nýjum þéttingarreitum í borginni. Meira

Stóru svikin

Stóru svikin

Flokkur fólksins hefur ákveðið að feta sömu braut og VG gerði árið 2009 Meira

Laugardagur, 28. desember 2024

Jón Magnússon

Rétta leiðin til að draga úr fátækt

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, ritar ágæta hugvekju til nýrrar ríkisstjórnar á blog.is: „Árið 1981 bjuggu 40% íbúa heimsins við sára fátækt. Efnahagsvöxtur og sigur markaðssamfélagsins (kapítalismans) yfir ríkisstýrðum áætlunarbúskap kommúnismans breytti þessu. Meira

Átök, samvinna og tilvist mannsins

Átök, samvinna og tilvist mannsins

Í Tímamótum er fjallað um gervigreind, dvínandi fæðingartíðni, ógnarstjórnir og arfleifð Oppenheimers Meira