Hugbúnaðarfyrirtækið Fons Juris, sem hefur um árabil rekið rafrænt dóma- og lögfræðisafn, kynnti fyrr á árinu til sögunnar gervigreind undir nafninu Lögmennið. Að sögn eigenda Fons Juris, lögfræðinganna Einars Sigurbergssonar og Sævars… Meira
Osamu Suzuki, leiðtogi Suzuki-bílaframleiðandans, lést á dögunum 94 ára að aldri. Samkvæmt frétt The New York Times kvæntist meistari Osamu inn í Suzuki-fjölskylduna og tók eftirnafn konu sinnar. Osamu leiddi fyrirtækið í yfir 40 ár og á þeim tíma… Meira
Verkefni í þrjátíu löndum • Eins og verðbréfaskráning Meira
Lágvöruverslunin Prís og nýsköpunarfyrirtækið Humble hófu nýlega samstarf sem hefur það markmið að bjóða neytendum upp á enn betra verð á matvælum og draga um leið úr matarsóun. Steinn Arnar Kjartansson, einn stofnenda, segir Humble-appið vera… Meira
Rafmyntasérfræðingur segir margt hafa breyst árið 2024 Meira
Stefnt er að því að opna nýtt baðlón og lúxushótel á Skanshöfða í Vestmannaeyjum á árinu 2026. Fram kemur í Eyjafréttum að þetta yrði stærsta og metnaðarfyllsta ferðaþjónustuverkefni í Eyjum frá upphafi Meira
Árni Sigurðsson, forstjóri Marel og verðandi aðstoðarforstjóri (e. President) hjá hinu sameinaða félagi JBT Marel, segir í samtali við Morgunblaðið að sú staðreynd að yfir 97% hluthafa hafi samþykkt samruna félaganna endurspegli sterka sannfæringu… Meira
Á Þorláksmessu var tilkynnt að Alfa framtak hefði keypt ráðandi hlut í Lyfjum og heilsu. Það eina sem út af stæði væri samþykki Samkeppniseftirtlitsins. Samkvæmt tilkynningu kaupir AF2, sjóður í rekstri Alfa framtaks, ráðandi hlut í LHH25 ehf Meira