Menning Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Klassík Leðurtaska og aðrir tímalausir fylgihlutir eru oft sniðug útsölukaup.

Ekki gera slæm útsölukaup

Nú taka við útsölur eftir jólavertíðina í verslunum landsins. Hvað er best að kaupa? Hvað er best að forðast? Meira

10 furðulegustu heimsmet ársins 2024

Árið 2024 er nú að baki, og það er tilvalið að rifja upp eftirminnilegustu afrek ársins – sérstaklega þau sem tengjast undarlegum og skemmtilegum heimsmetum úr Heimsmetabók Guinness. K100 tók saman nokkur af furðulegustu heimsmetunum sem slógu í gegn á árinu Meira

Tölvuleikir Laufey hlaut Grammy-verðlaunin fyrir plötu sína í fyrra.

Geta nú dansað eins og Laufey í Fortnite

Notendum tölvuleiksins Fortnite gefst núna tækifæri á að kaupa dansspor Laufeyjar Línar tónlistarkonu í leiknum og dansa eins og hún á meðan þeir spila tölvuleikinn. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlareikningi tölvuleiksins á nýársnótt Meira

Sveifla Stórsveit Reykjavíkur í góðri sveiflu. Hún fagnar nýju ári með tónleikum í Eldborg, þar sem Bogomil Font og Stefanía Svavarsdóttir syngja.

„Gullpottur af frábærri tónlist“

Sveifla á nýárstónleikum í Eldborg með Stórsveit Reykjavíkur, Stefaníu Óskarsdóttur og Bogomil Font • Skemmtilegt og öðruvísi en aðrir áramótatónleikar, segir hljómsveitarstjóri Meira

Sigourney Weaver

Frammistaða Weaver á West End gagnrýnd

Gagnrýnendur ytra hafa keppst við að gefa amerísku kvikmyndaleikkonunni Sigourney Weaver lélega dóma fyrir frammistöðu sína sem Prospero í nýrri uppfærslu Jamies Lloyds á Ofviðrinu eftir Shake­speare á West End í London Meira

Tvær stjörnur Cynthia Erivo og Ariana Grande á góðri stundu.

Wicked orðin tekjuhærri en Mamma Mia!

Kvikmyndin Wicked frá Universal er nú opinberlega orðin tekjuhæsta aðlögun á Broadway-­söngleik í sögu alþjóðlegrar miðasölu og hefur því tekið fram úr Mamma Mia! frá árinu 2008 að því er Variety greinir frá Meira

Gunnlaugur Blöndal (1893-1962) Maður og kona, 1929 Olía á striga, 92 x 65 cm

Ferskt litróf í íslenskri málaralist

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Stórt 55 spariklæddir karlmenn gnæfa yfir gesti sýningarinnar Usla á Kjarvalsstöðum nú um þessar mundir.

Öll stór verk Hallgríms samankomin

Listasafn Reykjavíkur Usli ★★★★· Sýningarstjórar Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Aldís Snorradóttir. Sýningin stendur til 9. febrúar 2025. Opið alla daga kl. 10-17. Meira

Mær Olivia Hussey sem Júlía 1968.

Olivia Hussey látin, 73 ára að aldri

Argentínska leikkonan Olivia Hussey er látin, 73 ára að aldri. Hussey öðlaðist heimsfrægð á táningsaldri þegar hún lék í kvikmynd Francos Zeffirelli, Rómeó og Júlíu , árið 1968 sem byggð var á sígildu og samnefndu verki Williams Shakespeare Meira

Ljósadýrð Skólavörðustígur fallega lýstur á síðustu Vetrarhátíð.

Tvö ljóslistaverk valin á Vetrarhátíð 2025

Reykjavíkurborg og Veitur stóðu fyrir samkeppni um tvö ljóslistaverk í almannarými borgarinnar fyrir Vetrarhátíð 2025 og urðu tvö verk fyrir valinu, „Sólólól“ og „Sam-Vera“. Um það fyrra segir m.a. í rökstuðningi dómnefndar að það lýsi upp myrkrið eins og dagsbirtulampi Meira

Aðgerðir Myndin er tekin á lokatónleikum Læti! / Stelpur rokka!, sem eru sjálfboðaliðarekin, sumarið 2013.

Að þora, geta og vilja

Rannsóknir á stöðu kynjanna hvað tónlist áhrærir eru stundaðar af kappi á Norðurlöndum. Hér fylgja vangaveltur um stöðu mála í þeim efnum. Meira

Súrdeigsfróð Ragnheiður Maísól með súr sinn.

Súrarinn Eldjárn og Hjalti Súrsus

Ég datt óvænt inn á þætti á Rás1 um hátíðirnar sem heita Súrinn . Þar leggur Ragnheiður Maísól Sturludóttir af stað í rannsóknarleiðangur til að komast að uppruna súrdeigsins á Íslandi Meira