Sjávarútvegur Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Lífsreynsla Ungt fólk fær mikið út úr því að stunda sjósókn, að sögn Bryndísar.

Ungt fólk lærir mikið um sjálft sig á sjó

„Mér fannst krakkarnir sýna mikla hörku og þau kynntust flottri hlið á sjálfum sér og geta stolt sýnt fram á í ferilskránni sinni að hafa unnið við sjómennsku,“ segir Bryndís Ólafsdóttir um sérstakar veiðar í Noregi sem ætlaðar eru ungu fólki Meira

Met Útflutningsverðmæti eldisafurða 2024 verður meira en nokkru sinni fyrr.

Stefnir í metár fyrir fiskeldið

Fluttar voru út eldisafurðir fyrir tæplega sex milljarða króna í nóvember og er það um það bil þriðjungi minna útflutningsverðmæti eldisafurða en í sama mánuði í fyrra. Þá var útflutningsverðmæti þessara afurða 47,9 milljarðar á fyrstu 11 mánuðum… Meira