Á hvað leggur þú áherslu í þinni vinnu? Á heildræna nálgun, bæði í nuddi og þjálfun, og að finna ávallt rót vandans og vinna út frá henni. Til að hámarka heilsu og auka vellíðan er mikilvægt að finna jafnvægið á milli líkamlegra, andlegra,… Meira
Ég bara get ekki gamla hluti. Þeir kalla yfir mig hroll og ég hef ekki hugmynd um af hverju. Meira
Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi áréttaði að Ísland væri ekki umsóknarríki að sambandinu. Ákvæði í nýjum stjórnarsáttmála um þjóðaratkvæðagreiðslu „um framhald viðræðna um aðild Íslands […] eigi síðar en árið 2027“ virðist… Meira
Á aðventunni var kvaddur einn helsti listamaður þjóðarinnar, Jón Nordal tónskáld. Meira
Fjórir listamenn sýna verk í Y gallery, gamalli bensínstöð í bílakjallara. Á sýningunni eru fjölbreytt verk. Þar má sjá skúlptúra, einnig Meg Ryan á blómapotti í útsaumsverki og verk sem snýst um síbreytilegar minningar. Meira
Thelma Mogensen lét hjartað ráða og hóf nám í leiklist í New York, eftir að hafa upphaflega menntað sig á allt öðru sviði. Hún sér svo sannarlega ekki eftir því og hlakkar til komandi áskorana og verkefna eftir útskrift í sumar. Meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson sendir frá sér bók á ensku sem er samanburður á frjálslyndri íhaldsstefnu í norðri og suðri. Hann er að leggja drög að sjálfsævisögu sem bit á að vera í. Hann skiptir tíma sínum milli Íslands, þar sem hann á fjölskyldu og trygga vini, og Brasilíu þar sem hann er í sambúð. Líf hans er rólegt og þægilegt og hann sinnir því sem honum finnst gefa lífinu gildi og er alls ekki með hugann við gamla óvini. Hann telur sig vera gæfumann. Meira
Arkitektinn Rafael Campos de Pinho segir merki um afturför í húsagerðarlist á Íslandi. Sú afturför birtist ekki síst í „verktakablokkafaraldrinum“ við þéttingu byggðar. Íslendingar hafi snúið baki við hlýleikanum sem einkenndi arkitektúr á Íslandi. Meira
Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur er ritstjóri tímarits um ljóðlist. Tímaritið, sem nefnist Són, á sér langa sögu og kemur út einu sinni á ári. Soffía Auður segir markmið sitt að auka umfjöllun um nútíma- og samtímaljóðlist. Meira
Út er komin bók sem geymir úrval kveðskapar eftir séra Hallgrím Pétursson. Úrvalið er bæði á íslensku og ensku. Fjórar konur völdu sálma og kvæði í bókina en þar er bæði trúarlegur og veraldlegur skáldskapur Hallgríms. Meira
Edward Furlong varð heimsfrægur 13 ára gamall fyrir leik sinn í Tortímandanum 2. Við tóku skelfilegir áratugir. Nú hefur leikarinn hafið nýtt líf. Meira
Billy Bob Thornton fer mikinn í sjónvarpsmyndaflokknum Landman, þar sem við fáum að kynnast lífi og störfum fólks sem vinnur á vettvangi við það að dæla olíu úr jörð í Texas. Meira
Ég hef alla tíð haft ánægju af bóklestri og gjarnan verið með bók eða bækur innan seilingar til að glugga í þegar tími gefst til. Í æsku skemmti ég mér yfir sígildum teiknimyndasögum en einnig alvarlegri bókum eins og Frank og Jóa og slíku Meira
Sjálfstæðismenn eru sárreiðir og svekktir. Það er í eðli þeirra að líta svo á að þeir séu fæddir til forystu og þegar þjóðin áttar sig ekki á því þá breyta þeir sér í vígamenn. Meira
Jason Bonham gestaleikari í Whole Lotta Love á tónleikum hjá Billy Joel. Meira
„Er lögreglubíll var á leið niður Laugaveg laust eftir kl. 5 aðfaranótt sunnudags í blábyrjun ársins 1965, veittu lögreglumenn athygli manni, sem rogaðist með pappakassa í fanginu móts við verslunina Ás Meira