Á þessum árstíma hefur það tíðkast að fólk endurskoði daglega rútínu og reyni að koma sér upp betri venjum. Hér á árum áður byrjaði fólk af miklum krafti í leikfimi ef það vildi minnka ummál sitt því það taldi að hreyfing ein gæti kallað fram ákveðna tegund af líkama Meira
Fatamerkið Kenzen hefur vakið mikla athygli á árinu en Lana Björk Kristinsdóttir er heilinn á bak við það. Hún leikur einnig Sollu stirðu í Latabæ, forðast neikvæðni og vill hafa daginn vel skipulagðan. Meira
Sara Snædís Ólafsdóttir telur sig hafa hitt á hárrétta tímasetningu þegar hún stofnaði heilsu- og æfingasíðuna Withsara.com. Æfingarnar geta farið fram hvar sem er í heiminum og eru viðskiptavinir hennar alþjóðlegur hópur kvenna. Meira
Hélène Magnusson er 55 ára, lærður lögfræðingur og stundaði lögfræðistörf í Frakklandi, þaðan sem hún er. Árið 1995 féll hún kylliflöt fyrir Íslandi og á þremur mánuðum sagði hún upp starfi sínu og flutti hingað til lands og byrjaði ef svo má segja frá grunni. Hún varð að gefa drauminn um að gerast ballerína upp á bátinn aðeins tólf ára gömul og fann sig ekki í neinni íþrótt eftir það, ekki fyrr en hún byrjaði í súludansi 45 ára. Hún segir frá dansinum og því hvernig hugrakkar ákvarðanir geti tekið lífið á næsta stig. Meira
Hafnfirðingurinn Helena Björk Jónasdóttir er atorkusöm og góð fyrirmynd. Hreyfing er stór hluti af lífi hennar enda er hún þjálfari í líkamsræktarstöðinni Hress og hefur starfað við að kenna íþróttir aldraðra á Hrafnistu í Hafnarfirði í fjölda ára. Þess utan iðar allt af lífi innan fjölskyldunnar sem veit fátt skemmtilegra en að fara í fjallgöngur í sínum samverustundum. Meira
Íris Dögg Oddsdóttir og Þóra Rós Guðbjartsdóttir starfa báðar sem jógakennarar ásamt annarri vinnu. Þær hafa skynjað að hraðinn í þjóðfélaginu býður ekki endilega alltaf upp á að fólk gefi sér tíma til að mæta í klukkutíma jóga nokkrum sinnum í viku. Þess vegna stofnuðu þær YogaNuna, vefsíðu með myndefni, myndskeiðum og upplýsingum, og ætla þannig að færa jógað inn í stofu landsmanna. Meira
Margir eru þeirrar skoðunar að mikilvægt sé að horfast í augu við barnæskuna til að heila sitt innra barn. Slík sjálfsvinna leiði til bættrar líðanar og betri sambanda. Meira