Menning Mánudagur, 6. janúar 2025

Gummi Guðmundur Hafsteinsson starfaði lengi hjá tæknirisanum Google. Snorri Másson skráði sögu hans.

Ekki byltingarkennt, en fjári snjallt

Bókarkafli Í bókinni Gummi rekur Snorri Másson sögu Guðmundar Hafsteinssonar sem lengi starfaði í tæknigeiranum í Kísildal og komst til æðstu metorða hjá Google. Meira

Lag á að láta fólk skína á sviði – Þar sem dansinn er í aðalhlutverki – Sagan var sterk og hreyfði djúpt – Svi

Fjölbreytileiki einkenndi danssýningar ársins 2024. Efnisval var af ýmsum toga, fjölbreytt flóra flytjenda og sýningarrými ekki alltaf hefðbundin. Sesselja G. Magnúsdóttir dregur hér fram minnisstæðustu sýningar ársins. Meira

Mánaskin Tunglið varpar blárri birtu á fjöll.

Dagur karlsins í tunglinu í dag

Við tunglið höfum lengi átt í vinsamlegu sambandi. Ég er fæddur og uppalinn í sveit þar sem karlinn í tunglinu þurfti ekki að keppa við götuljós eða aðra lýsingu og gat því á vetrarkvöldum varpað stoltur fölbláu ljósi á snjóinn sem þakti túnin og heiðina fyrir ofan bæinn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Heiðruð Zoe Zaldana fékk verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki.

Emilia Pérez kom, sá og sigraði

Mexíkóski glæpasöngleikurinn Emilia Pérez kom, sá og sigraði á Golden Globe-verðlaunahátíðinni 2025, sem fram fór í fyrradag, en kvikmyndin hlaut samtals fern verðlaun; sem besta myndin í flokki gamanmynda og söngleikja, besta myndin á tungumáli… Meira

Fjölskyldan Jay-Z, Beyoncé og dóttir þeirra Blue Ivy Carter á heimsfrumsýningu myndarinnar í Hollywood.

Vildi koma Múfasa niður á jörðina

Mufasa: The Lion King er ný kvikmynd um eitt frægasta ljón allra tíma • Leikstjórinn vildi gera mynd fyrir alla aldurshópa • Ákveðin uppgötvun að átta sig á að Múfasa væri ekki fullkominn Meira

Anora

Kvikmyndir ársins

Yfir 70 kvikmyndir voru gagnrýndar í Morgunblaðinu árið 2024. Hér eru tíu af þeim bestu nefndar og nokkrar til af þeim sem frumsýndar voru á Íslandi á nýliðnu ári.                       Meira

Sprell Laddi með Bjarna Fel í skaupinu '85.

Hið fullkomna skaup er ekki til

Þegar þessi ljósvakapistill birtist verður komið nýtt ár, 2025, en hann var skrifaður í fyrra, 30. desember 2024. Nú hafa því allir myndað sér skoðun á áramótaskaupinu, vinsælasta sjónvarpsþætti Íslands fyrr og síðar Meira

Laugardagur, 4. janúar 2025

Varðveitt Sunna Ástþórsdóttir safnstjóri Nýló við heimildasafn safnsins um gjörninga og listamannarekin rými.

„Reynum að forðast málamiðlanir“

Gramsað í geymslum Nýló • Ljósi varpað á það sem er fram undan • Varðveita sjálfsævisögur listamanna • Reyna að leysa ýmsar ráðgátur • Hefja árið á afmælis- og nýársfögnuði í safninu Meira

Þrenna Isabelle Lewis er samstarfsvettvangur þriggja ólíkra tónlistarmanna.

Með góðri kveðju

Isabelle Lewis er tónlistarverkefni þeirra Valgeirs Sigurðssonar, Benjamins Abels Meirhaeghes og Elisabeth Klinck. Platan Greetings kom út í október síðastliðnum og inniheldur hún einkar athyglisverðan sambræðing ólíkra forma. Meira

Leikstjóri Coralie Fargeat, leikstjóri The Substance, er ein þeirra kvenna sem slógu í gegn á árinu.

Kynjabilið bak við tjöldin brúast hægt

Aðeins 16% leikstjóra 250 tekjuhæstu kvikmynda í Banda­ríkjunum árið 2024 voru konur. Þetta segir í nýrri skýrslu Miðstöðvar rannsókna sem tengjast konum í sjónvarpi og kvikmyndum við San Diego State University í Bandaríkjunum Meira

Guðaveigar Myndin fjallar um fjóra presta sem halda til Spánar á vegum Þjóðkirkjunnar í leit að nýju messuvíni.

Þjóðkirkjan splæsir

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Guðaveigar ★★½·· Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Handrit: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Aðalleikarar: Hilmir Snær Guðnason, Vivian Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson og Sverrir Þór Sverrisson. Ísland, 2024. 93 mín. Meira

Fátækt Verk Sæmundar Þórs Helgasonar í Nýlistasafninu.

Myndlistarsýningar ársins

Myndlistarárið 2024 var einstaklega gjöfult enda íslenskt listalíf iðandi af hæfileikafólki. Á síðum Morgunblaðsins birtust vel á fjórða tug myndlistardóma og er hér samantekt eftirminnilegustu sýninga ársins að mati rýna blaðsins, þeirra Hlyns Helgasonar og Maríu Margrétar Jóhannsdóttur. Meira

Föstudagur, 3. janúar 2025

Boltaleikur Rýnir er afar ánægður með verk Guðjóns Friðrikssonar, Börn í Reykjavík, og nefnir meðal annars skemmtilegan kafla um leiki barna.

Barnaborg

Fræðirit Börn í Reykjavík ★★★★★ Eftir Guðjón Friðriksson. Mál og menning, 2024. Innb., 635 bls. Meira

Popp ársins – Rokk ársins – Tilraunapopp ársins – Jaðarpopp ársins – Dans-/raftónlist ársins – Sýr

Tónlistarárið einkenndist af einkar fjölskrúðugum útgáfum og það í hundraðatali. Efnið kom út á vínyl, geisladiskum, kassettum, sjö- og tíutommum og á streymisveitum og stílarnir alls kyns auðvitað; þungarokk, popp, þjóðlagatónlist, nútímatónlist, hipphopp, dómsdagsrokk, teknó, hús, indírokk, indípopp og með öllu óskilgreinanleg tilraunatónlist. Svona meðal annars. Arnar Eggert Thoroddsen stakk sér í þennan djúpa brunn og kom upp með nokkrar perlur. Meira

Fimmtudagur, 2. janúar 2025

Klassík Leðurtaska og aðrir tímalausir fylgihlutir eru oft sniðug útsölukaup.

Ekki gera slæm útsölukaup

Nú taka við útsölur eftir jólavertíðina í verslunum landsins. Hvað er best að kaupa? Hvað er best að forðast? Meira

10 furðulegustu heimsmet ársins 2024

Árið 2024 er nú að baki, og það er tilvalið að rifja upp eftirminnilegustu afrek ársins – sérstaklega þau sem tengjast undarlegum og skemmtilegum heimsmetum úr Heimsmetabók Guinness. K100 tók saman nokkur af furðulegustu heimsmetunum sem slógu í gegn á árinu Meira

Sveifla Stórsveit Reykjavíkur í góðri sveiflu. Hún fagnar nýju ári með tónleikum í Eldborg, þar sem Bogomil Font og Stefanía Svavarsdóttir syngja.

„Gullpottur af frábærri tónlist“

Sveifla á nýárstónleikum í Eldborg með Stórsveit Reykjavíkur, Stefaníu Óskarsdóttur og Bogomil Font • Skemmtilegt og öðruvísi en aðrir áramótatónleikar, segir hljómsveitarstjóri Meira

Gunnlaugur Blöndal (1893-1962) Maður og kona, 1929 Olía á striga, 92 x 65 cm

Ferskt litróf í íslenskri málaralist

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Stórt 55 spariklæddir karlmenn gnæfa yfir gesti sýningarinnar Usla á Kjarvalsstöðum nú um þessar mundir.

Öll stór verk Hallgríms samankomin

Listasafn Reykjavíkur Usli ★★★★· Sýningarstjórar Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Aldís Snorradóttir. Sýningin stendur til 9. febrúar 2025. Opið alla daga kl. 10-17. Meira

Aðgerðir Myndin er tekin á lokatónleikum Læti! / Stelpur rokka!, sem eru sjálfboðaliðarekin, sumarið 2013.

Að þora, geta og vilja

Rannsóknir á stöðu kynjanna hvað tónlist áhrærir eru stundaðar af kappi á Norðurlöndum. Hér fylgja vangaveltur um stöðu mála í þeim efnum. Meira

Súrdeigsfróð Ragnheiður Maísól með súr sinn.

Súrarinn Eldjárn og Hjalti Súrsus

Ég datt óvænt inn á þætti á Rás1 um hátíðirnar sem heita Súrinn . Þar leggur Ragnheiður Maísól Sturludóttir af stað í rannsóknarleiðangur til að komast að uppruna súrdeigsins á Íslandi Meira