Fréttir Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Reyna að styrkja stöðuna fyrir Trump

Áfangasigur Rússa • Gagnsókn Úkraínu heldur áfram Meira

Reykjavíkurflugvöllur Til stendur að reisa nýja byggð við Skerjafjörð, vestan við norður-suður-brautina. Fjótlega verður ráðist í smíði brúar við brautarendann, sem liggja mun yfir í Kópavog.

Isavia fái starfsleyfi út árið 2032

Rekstur Reykjavíkurflugvallar verði tryggður næstu átta árin • Leyfi til 12 ára var hafnað Meira

Órói Jarðskjálftar hafa verið tíðir í kerfinu undanfarnar tvær vikur.

Ræða um óróa í Ljósufjallakerfinu

Óróapúls í eldstöðvakerfi Ljósufalla verður á dagskrá fundar bæjarstjórnar Snæfellsbæjar á fimmtudag. Björn H. Hilmarsson forseti bæjarstjórnar staðfestir það í samtali við Morgunblaðið. Jarðskjálftar hafa verið tíðir við Grjótárvatn í… Meira

Kurr Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar kallar eftir lagaramma og segir sveitarfélög ekki hafa forsendur til að taka upplýstar ákvarðanir.

Vindi sér í að móta ramma

Þær umsagnir sem borist hafa í skipulagsgátt vegna áforma Zephyr Iceland um að reisa vindorkugarð með 20-30 vindmyllum í landi Hæls og Steindórsstaða í Flókadal í Borgarbyggð eru allar neikvæðar í garð verkefnisins en matsáætlun var lögð fram til kynningar 20 Meira

Kjötvinnsla Fyrirhuguð starfsemi samræmist ekki aðalskipulagi Reykjavíkur.

Ekkert athugavert við nýja vöruhúsið

Verkstöðvun hafnað • Búseti sér ekki annan kost en kæru Meira

Unnur Valborg Hilmarsdóttir

1.900 íbúar yrðu í sveitarfélaginu

Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa samþykkt að hefja könnunarviðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, staðfestir það í samtali við Morgunblaðið Meira

Tímamót Einhverjir munu kveðja formanninn með nokkrum trega.

Þakka Bjarna fyrir starfið

Sjálfstæðismenn brugðust í gær við fregnum af ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að láta af þingmennsku og gefa ekki kost á sér til formennsku að nýju. Þökkuðu þeir Bjarna fyrir vel unnin störf í þágu flokksins og lýstu margir hverjir blendnum tilfinningum vegna ákvörðunarinnar Meira

Hver tekur við forystusætinu?

Enginn augljós arftaki er í formannssæti Bjarna Benediktssonar í Sjálfstæðisflokknum, að mati Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði. Bjarni ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri á komandi landsfundi sjálfstæðismanna en enn liggur vafi á hvenær fundurinn verður haldinn Meira

Tímamót Bjarni hefur setið á þingi frá árinu 2003 og segir þingsetuna lengri en hann hafði búist við. Nú sé loks kominn tími til að breyta til.

Bjarni kveður þingið og formennskuna

Skilur sáttur við sín verk • Fimm ráðuneyti • 22 ár á þingi Meira

Háteigskirkja Starfsemi kirkjunnar færist til á viðgerðartímanum.

Viðgerðir á kirkjunni fram í apríl

Háteigskirkja fagnar 60 ára afmæli í ár og nú er unnið að viðgerðum á kirkjunni. „Við höfum verið að safna peningum fyrir því að taka kirkjuna í gegn. Þessi sókn eins og aðrar sóknir stendur alveg sjálf undir viðhaldi og það var komið að því að… Meira

Afreksfólk Rakel María Ellingsen Óttarsdóttir og Viktor Már Guðmundsson hér með Heiði Hjaltadóttur sem er lengst til vinstri á myndinni.

Styrktu unga efnilega stærðfræðinga

Úthlutað úr var minningarsjóði Hjalta Þórs Ísleifssonar Meira

Ferðaþjónusta Aurora Igloo í Rangárþingi ytra þar sem gestir geta „notið næturhimins og norðurljósa“ eins og það er orðað í kynningu.

Sækja um leyfi fyrir kúluhúsin

Eigendur ferðaþjónustunnar Aurora Igloo í Rangárþingi ytra hafa kynnt breytingar á uppbyggingaráformum sínum. Þeir sækjast eftir að fá leyfi til að reisa fjölda kúluhúsa fyrir ferðamenn en eins og kom fram í Morgunblaðinu í síðasta mánuði voru… Meira

Dróni Ferðamaður sendir dróna til að taka myndir yfir Dyrhólaey. Nú þarf prófskírteini fyrir dróna þyngri en 250 g.

Reglur sagðar auka öryggi drónaflugs

Drónar skráðir á flydrone.is • Próf fyrir aukna áhættu Meira

Biðstaða Mygla greindist í Menntaskólanum við Sund árið 2023.

Færanlegar skólastofur settar upp við MS

Tvö ár liðin síðan mygla greindist • Ákvörðunar stjórnvalda er beðið Meira

Magdeburg Fórnarlamba minnst.

Tala látinna hækkar í Magdeburg

Kona á sextugsaldri lést af sárum sínum í Magdeburg í Þýskalandi. Konan varð fyrir árás á jólamarkaði í borginni 20. desember. Alls eru því sex látnir eftir árásina en hið minnsta 299 manns slösuðust eftir að karlmaður ók á ofsahraða inn í fjölmennan hóp á jólamarkaðnum Meira

Inn fyrir dyrnar Herbert Kickl fékk loks boð á fund í Hofburg-höllinni í gær og um leið stjórnarmyndunarumboðið.

Fær umboðið eftir mánaðabið

Formaður Frelsisflokksins í Austurríki fær umboð til ríkisstjórnarmyndunar l  Sigraði í þingkosningum í lok september en allir flokkar útilokuðu samstarf Meira

Justin Trudeau

Justin Trudeau segir af sér embætti

Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur sagt af sér formennsku Frjálslynda flokksins. Þá ætlar hann að segja af sér sem forsætisráðherra eftir að flokkurinn hefur valið sér nýjan leiðtoga. Greindi hann frá ákvörðun sinni á blaðamannafundi í gær en styr hefur staðið um Trudeau að undanförnu Meira

Kappræðurnar Biden (t.h.) þótti standa sig mjög illa í kappræðunum gegn Donald Trump hinn 27. júní, en hann taldi sig samt enn eiga möguleika.

Reistu „háa múra“ til að verja Biden

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira

Bókin Tónar útlaganna eftir Árna Heimi gefin út í Bandaríkjunum

Bókin Tónar útlaganna eftir Árna Heimi Ingólfsson, sem fjallar um tónlistarmennina Róbert Abraham Ottósson, Heinz Edelstein og Victor Urbancic og framlag þeirra til tónlistar á Íslandi, kom í upphafi árs út á ensku hjá bandaríska forlaginu SUNY Press Meira

25. desember 2024 Guðmundur og Hanna Kristín á 100 ára afmæli hans.

Á afa og ömmu sem eru rúmlega 100 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira