Stjórnsýsluúttekt samþykkt í borgarstjórn • Borgarstjóri gagnrýndi stjórnkerfið • Hildur Björnsdóttir segir borgarstjóra ekki lengur „nýja strákinn í borginni“ Meira
Búið er að selja 227 íbúðir af 517 á átta þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur. Óseldar eru því 290 nýjar íbúðir, sem er álíka fjöldi íbúða og í Skuggahverfinu í Reykjavík. Kjartan Hallgeirsson, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri hjá… Meira
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, útilokar ekki að beita hernum til að ná Panamaskurðinum og Grænlandi á sitt vald. Segir hann að yfirráð Bandaríkjanna á hvoru tveggja séu nauðsynleg fyrir öryggi þjóðarinnar Meira
Almenningur lét ekki segja sér það tvisvar þegar opnað var fyrir þann möguleika í samráðsgátt stjórnvalda að hann mætti leggja fram tillögur til sparnaðar í ríkisrekstri. Á örfáum dögum hefur á þriðja þúsund ábendinga borist og kennir þar ýmissa grasa eins og Morgunblaðið hefur fjallað um Meira
Sprengja kom í veiðarfæri togarans Bjargar EA og var hluta hafnarinnar á Akureyri lokað í gær eftir að ljóst varð hvers kyns var. Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út frá Reykjavík. Við rannsókn sprengjusérfræðinga sveitarinnar kom í… Meira
Kristján Hálfdánarson, íbúi við Árskóga 7, hefur hafið undirskriftasöfnun á Ísland.is. Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi höfðu um 1.700 manns skráð nafn sitt. Á skjön við samfélagið „Undirrituð gera alvarlegar athugasemdir vegna framkvæmda við Álfabakka 2A-2D, 109 Reykjavík Meira
Íbúar fjölmenntu á borgarstjórnarfund • Ekki lagalegar forsendur til að stöðva framkvæmdir • Gerir kröfu til borgarstjóra um að hann fylgist með því sem gerist • Snúið að rífa mannvirkið Meira
„Ég heyrði svona drunur í húsinu,“ segir Jakob Arnar Eyjólfsson, bóndi á Staðarhrauni við mynni Hítardals, þegar hann lýsir upplifun sinni af því þegar stærsti skjálftinn reið yfir í Ljósufjallakerfinu helgina fyrir jól, en sá átti upptök sín við Grjótarvatn og mældist 3,2 að stærð Meira
Ráðherra segir stuðning við Úkraínu stuðning við lýðræði Meira
Þörf á 3.700 hjúkrunarrýmum á næstu 15 árum • Erfitt verði að manna Meira
Hótel Selfoss komið í samstarf við Marriott International-hótelkeðjuna Meira
Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir athugavert að engin lausnarbeiðni hafi borist frá þeim þingmönnum sem jafnframt eru borgar- eða varaborgarfulltrúar. Á þessu vakti Friðjón athygli á borgarstjórnarfundi í gær, en hann… Meira
Fimm umsóknir bárust um embætti landlæknis, sem auglýst var laust til umsóknar um miðjan desember sl. Sem kunnugt er bauð Alma Möller fyrrverandi landlæknir sig fram til þings fyrir Samfylkinguna og er nú sest í ríkisstjórn sem heilbrigðisráðherra Meira
Fasteignasali segir margt skýra hægari sölu miðborgaríbúða en vænst var • Meðal annars hafi sala hafist snemma en fáir geti keypt íbúðir án lántöku Meira
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í fyrirspurn Alva fasteigna ehf. um að breyta fasteigninni Rauðarárstíg 27-29 í gistihús. Rauðarárstígur 27-29 er rauðbrúnt hús sem margir kannast við Meira
Upplýsingafulltrúi Toyota á Íslandi telur framsetningu á bílasölu geta leitt til misskilnings Meira
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra segir að mál víninnflytjandans Distu og ÁTVR sé til skoðunar hjá ráðuneytinu. Dista bíður enn eftir því að ÁTVR bregðist við dómi Hæstaréttar sem skar úr um það í byrjun desember að ÁTVR hefði… Meira
Að minnsta kosti 126 fórust í Tíbet-héraði og rúmlega 180 slösuðust • Þúsundir húsa hrundu eftir skjálftann • Leit og björgun stendur enn yfir • Leitast við að koma fólki í skjól vegna mikils kulda Meira
Olaf Scholz Þýskalandskanslari leggst alfarið gegn vilja Græningja þess efnis að hækka framlög ríkisins til varnarmála upp í 3,5 prósent af landsframleiðslu. Yrði það næstum því tvöföldun á útgjöldum miðað við stöðuna í dag Meira
Sænski flotinn sagði í gær að hann hefði náð að endurheimta akkeri olíuflutningaskipsins Eagle S af hafsbotni í Eystrasalti, en áhöfn skipsins er grunuð um að hafa skemmt fjóra símakapla og einn rafstreng á botni Eystrasalts á jóladag með því að draga akkeri skipsins yfir þá Meira
Donald Trump yngri, sonur verðandi Bandaríkjaforseta, heimsótti í gær Grænland, og skoðaði sig þar um ásamt fylgdarliði. Trump yngri sagði að hann væri þar einungis staddur sem ferðalangur, en faðir hans hefur á síðustu vikum lýst því yfir að betur… Meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gefur ekki kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins svo að kjósa þarf nýjan formann. Merkja má óþreyju hjá ýmsum stuðningsmönnum líklegra frambjóðenda, ekki þá síst vegna hugmynda um að fresta fundinum um 3-7 mánuði Meira
Frumkvöðullinn og forstjórinn Einar G. Harðarson, sem starfar nú í hlutastarfi sem löggiltur fasteignasali, hefur marga fjöruna sopið og miðlar af reynslu sinni í bókinni Leiðtoga , þar sem hann útskýrir hvað geri menn að leiðtogum og hvað felist í hlutverkinu Meira