Gísli Gottskálk Þórðarson verður sjötti Íslendingurinn sem spilar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann stóðst læknisskoðun hjá toppliðinu Lech Poznan í gær og skrifaði að henni lokinni undir samning til fjögurra og hálfs árs Meira
Newcastle er í góðum málum í einvígi sínu gegn Arsenal í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta eftir útisigur í fyrri leik liðanna í gærkvöldi, 2:0. Newcastle hefur verið á miklu flugi og unnið sjö leiki í röð í öllum keppnum á meðan Arsenal hefur misstigið sig í tveimur leikjum í röð Meira
Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti þeirra orða sem bakvörður dagsins hefur séð í athugasemdakerfum samfélagsmiðla vegna kjörs míns og kollega minna í Samtökum íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins Meira
Haukar náðu sex stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta er liðið sigraði Njarðvík, 82:75, á útivelli í 13. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvík og Tindastóll gátu minnkað forskot Hafnarfjarðarliðsins niður í tvö stig, en þess í stað eru Haukar í kjörstöðu Meira
Óvíst er með þátttöku Arons Pálmarssonar, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, á heimsmeistaramótinu sem hefst í Króatíu, Danmörku og Noregi 14. janúar. Þetta staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska liðsins, í samtali… Meira
Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð eru hafa áhuga á að fá enska kantmanninn Marcus Rashford í sínar raðir. Ljóst virðist að Rashford sé á förum frá Manchester United, annaðhvort í láni út þetta tímabil eða þá að hann verði seldur Meira
Björgvin miðlar af reynslu sinni á enn einu stórmótinu • Vill gleðja þjóðina Meira