Framkvæmdastjóri Búseta segir ómaklegt að reyna ítrekað að skella skuldinni á aðra • Enginn séruppdráttur var samþykktur fyrr en eftir að húsið var risið Meira
Allir þingmenn landsbyggðarkjördæmanna, þ.e. Suðurkjördæmis, Norðausturkjördæmis og Norðvesturkjördæmis, fá greiddar 185.500 krónur á mánuði í húsnæðis- og dvalarkostnað skv. reglum Alþingis um þingfararkostnað Meira
Nærri einum milljarði á síðasta ári • Tæplega átta þúsund manns fá Elvanse uppáskrifað á Íslandi • Um þúsund bæst við á milli ára • Kostnaður ríkisins nemur rúmlega 3,4 milljörðum á fimm árum Meira
Deilur LSS við sveitarfélög og ríki eru hjá sáttasemjara Meira
Barnsfæðingum fækkaði lítillega á milli ára á Landspítalanum. Á síðasta ári voru þar skráðar 3.057 fæðingar en árið 2023 voru þær 3.166 talsins. Þetta kemur fram í svari Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins telur að yfirlýsing Bjarna Benediktssonar um brotthvarf úr stjórnmálum hafi aukið þrýsting á Sigurð Inga Jóhannsson formann Framsóknarflokksins um að gera slíkt hið sama Meira
Ekki fékkst leyfi til að breyta 13. hæð stórhýsisins Austurbrún 2 úr samkomusal í íbúð. Þetta hefði orðið ein flottaasta útsýnisíbúð borgarinnar. Efst á Laugarásnum standa þrjú stórhýsi við Austurbrún Meira
Nefnd eftir Jónbirni Pálssyni fyrrverandi starfsmanni Hafrannsóknastofnunar Meira
Borgin beitti skipulagsvaldi til að tryggja viðskiptin við Álfabakka • Á lágu pólitísku plani að kenna Búseta og öðrum um þá stöðu sem upp er komin • Dóra Björt segir málið bæði vont og glatað Meira
Fundur haldinn í húsakynnum CCP í dag • Skapandi aðferðafræði er yfirskrift fundarins Meira
Hugmyndir á síðustu öld um að Íslendingar ættu tilkall til Grænlands • Meðal annars vísað í Grágás um að Grænland sé ekki skilgreint sem sérstakt þjóðfélag heldur sé það í „várum lögum“ Meira
Magnús Skúlason arkitekt segir margt hafa farið úrskeiðis við þéttingu byggðar í Reykjavík l Margar íbúðir hafi ekki næga dagsbirtu og stefnan ýti undir brask l Rifjar upp fyrri öfgar Meira
Persónuleg þjónusta á landsbyggðinni • Alltaf opið • Þekkja viðskiptavinina vel • Eiginmenn fá aðstoð í jólagjafavalinu • Mikil samkeppni við erlendar sölusíður • Þarft bara að hringja í búðareigandann Meira
Hljómsveitin Nýdönsk gefur út 14. plötu sína • Upptökur fóru fram í einu eftirsóttasta hljóðveri heims • Plötunni best lýst sem lifandi hljóðversplötu • Útgáfutónleikar í Norðurljósasal Hörpu Meira
Skrifstofu- og verslunarhús rísi á bílastæðinu • Mikil uppbygging er í gangi á Skeifusvæðinu Meira
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og íbúasamtaka Grafarvogs í íbúaráði Grafarvogs harma að ríkið og Reykjavíkurborg ætli að ráðast í þær framkvæmdir sem kynntar eru sem „borgarlína 1. lota: Ártún – Fossvogsbrú“ Meira
Mikið annríki fram undan hjá óbyggðanefnd • Frestur landeigenda til að bregðast við kröfum ríkisins rennur út í lok mánaðarins l Ríkið gerir enn kröfu um Bjarnarey þrátt fyrir eignadóm Meira
Afmælishátíð í Kaldalóni í Hörpu í dag kl. 14 • Forsætisráðherra og umboðsmaður barna flytja ávörp • Erindi flutt um verkefni embættisins • Ungir ráðgjafar kynna verkefni • Viðburðurinn opinn öllum Meira
Skriður er kominn á áform um uppsetningu kláfs á Eyrarfjalli ofan Ísafjarðar. Eyrarkláfur ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats verkefnisins og er hún aðgengileg í skipulagsgátt Meira
Þrír aðskildir gróðureldar herja á úthverfi Los Angeles-borgar • Íbúar urðu að yfirgefa bifreiðar sínar og flýja eldinn fótgangandi • Aðstæður gætu versnað mjög Meira
Utanríkisráðherra Frakklands, Jean-Noel Barrot, varaði í gær Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, við því að hóta landamærum fullvalda ríkja Evrópusambandsins. „Evrópusambandið mun aldrei líða öðrum ríkjum, sama hver þau eru, að… Meira
Iðgjaldagreiðslur flestra heilbrigðisstétta munu lækka í kjölfar gildistöku nýrra laga um sjúklingatryggingu og við setningu reglugerðar um iðgjald vegna slíkrar tryggingar, sem tók gildi samhliða lögunum 1 Meira
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara og framkvæmdastjóri kokkalandsliðsins, hefur staðið í ströngu síðustu misseri þar sem verkefni klúbbsins hafa verið mörg og risavaxin. Ber þar hæst verkefnin hjá íslenska kokkalandsliðinu sem stóð sig framúrskarandi vel á Ólympíuleikunum í matreiðslu á nýliðnu ári og hreppti bronsið. Meira
Jóhann Úlfarsson, umsjónarmaður fasteigna hjá Icelandair, læsti á eftir sér í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Reykjavíkurflugvelli áður en starfsemin var flutt í nýtt húsnæði á Flugvöllum í Hafnarfirði skömmu fyrir jól, en þótt hann sé að hætta störfum … Meira