Daglegt líf Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Yngra fólk gefur miðaldra afslátt

„Við þessi gömlu bjóðum kannski í matarboð með tjáknum af einhverju sem merkir kynsvall, án þess að hafa hugmynd um það,“ segir Anna Steinsen um misskilning sem getur orðið vegna ólíkrar merkingar tjákna milli kynslóða. Meira

Fyrir allra augum Frá veitingu styrks úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens. F.v. Gunnlaugur Briem fyrir hönd minningarsjóðsins, Dagbjört, Elín og Einar.

Fyrir allra augum hlýtur styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens

Dagbjört Andrésdóttir óperusöngkona hlaut í gær styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsens fyrir verkefnið Fyrir allra augum . Einar Þorsteinsson borgarstjóri veitti henni styrkinn við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 4. janúar 2025

Hraun Litir renna saman í þessum peysum sem minna Heli á hraun.

Hin finnska Heli er heilluð af íslensku ullinni

Finnski prjónahönnuðurinn Heli Nikula sló í gegn með peysuuppskrift úr íslenskum lopa fyrir nokkrum árum. Í framhaldinu sendi hún frá sér bókina Villahullu, sem á íslensku merkir eiginlega Ullaræði, en Heli hannar undir finnska nafninu Villahullu Meira

Mæðgur Helga með móður sinni, Jónu Guðmundsdóttur, austur á Heimaey á hrauninu frá 1973.

Prjónastundir með ömmu á dívani

Á nýju ári og í janúarmyrkri er gott að hafa eitthvað í höndunum, t.d. prjóna. Að prjóna gefur mikið, það veit Helga Sigurðardóttir, ein þeirra sem prjóna hverja stund sem gefst. Meira