Menning Fimmtudagur, 9. janúar 2025

Klassík Hönnunin á skónum er fengin frá Formúlu 1-kappakstursskóm frá árinu 1980.

Ertu til í þessa endurkomu?

Það eru tuttugu og fimm ár síðan Puma Speedcat urðu einir vinsælustu strigaskór heims. Nú eru þeir komnir aftur. Meira

Heimsmet Fjölmörg heimsmet vöktu athygli á árinu en 14 ára tvíburasystur frá Sviss höfðu mikið fyrir því að komast í heimsmetabókina.

Tíu fréttir sem glöddu á liðnu ári

K100 tók saman nokkrar fréttir sem hækkuðu í gleðinni á liðnu ári. Meira

Samvinna Sýning á verkum Steinu Vasulka verður sett upp í bæði Listasafni Íslands og Listasafni Reykjavíkur.

Að listasafnið sé auga út í heim

Nýtt sýningaár Listasafns Íslands • Íslenskir og erlendir listamenn • Sýningar sem eiga ríkt erindi til allra • Koma upp gagnagrunni um fölsuð verk • Listasafnsfélagið endurvakið Meira

Frábærar viðtökur Gagnrýnendur ytra hafa hrósað kvikmyndinni.

Íslensk hryllingsmynd vekur athygli ytra

Kvikmyndin The Damned , sem er innblásin af íslenskri þjóðtrú og stórbrotinni náttúru, hefur fengið frábærar viðtökur eftir frumsýningu sína í Bandaríkjunum, að því er kemur fram í tilkynningu Meira

Asger Jorn (1914-1973) Tron II, 1937 Olía á striga, 94,5 x 68,5 cm

Ráðgátukennt myndmál

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Daniel Day-Lewis

Frægur leiklistarskóli í Bretlandi í kreppu

Einn af virtustu leiklistarskólum Bretlands, Bristol Old Vic Theatre School, mun frá og með haustinu ekki taka inn nýja nemendur. Er það vegna þeirrar áætlunar skólans að leggja niður grunnnám þar sem það er ekki talið arðbært Meira

Maggie og Stóripabbi „Köttur á heitu blikkþaki er meistaraverk. Það kemst þrátt fyrir allt til skila í sýningu Borgarleikhússins að þessu sinni,“ segir í rýni um uppfærsluna í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar.

Kvöldstund með afræningjum

Borgarleikhúsið Köttur á heitu blikkþaki ★★★½· Eftir Tennessee Williams. Íslensk þýðing: Jón St. Kristjánsson. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Leikmynd og búningar: Erna Mist. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Leikgervi: Hildur Emilsdóttir. Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Heiðdís C. Hlynsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Sigurður Ingvarsson. Frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins laugardaginn 28. desember 2024. Meira

Andóf Mótmæli við Natófund í Háskólanum 24. júní 1968.

Hálf saga um andóf gegn her

Fræðirit Gengið til friðar ★★★·· Árni Hjartarson ritstýrði. Skrudda, 2024. Innb., myndir, 350 bls. Meira

Galdrar Réttarhöldin í Salem voru óhugguleg.

Hræðsla við galdra í sjónvarpinu

Ljósvakahöfundur er andlegt flak eftir að hafa horft á þáttaröð um nornir, Witches: Truth Behind the Trials, á National Geographic. Þættirnir eru sex og fjalla um nornaréttarhöld í Evrópu á öldum áður Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 8. janúar 2025

Vínylmaður „Ég er mikill vínilmaður, finnst þetta svo fallegt format,“ segir Kristófer Hlífar sem sent hefur frá sér stuttskífuna Ferðalag.

Galgopalegir textar

Kristófer Hlífar gefur út plötuna Ferðalag • „Það var áskorun fyrir mig að klára verkefnið,“ segir hann • Djassskotið popp í anda áttunda áratugarins Meira

Upplausn „Öll sjónræn umgjörð er framúrskarandi,“ segir meðal annars í rýni um Yermu í Þjóðleikhúsinu.

Barnlaus kona á barmi taugaáfalls

Þjóðleikhúsið Yerma ★★★·· Eftir Simon Stone, byggt á samnefndu leikriti eftir Federico García Lorca. Íslensk þýðing: Júlía Margrét Einarsdóttir. Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Tónlist og tónlistarstjórn: Gulli Briem. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Garðar Borgþórsson. Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Brett Smith. Hljóðfæraleikarar: Gulli Briem, Valdimar Olgeirsson og Snorri Sigurðarson. Leikarar: Björn Thors, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 26. desember 2024. Meira

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Fjölskyldan Jay-Z, Beyoncé og dóttir þeirra Blue Ivy Carter á heimsfrumsýningu myndarinnar í Hollywood.

Vildi koma Múfasa niður á jörðina

Mufasa: The Lion King er ný kvikmynd um eitt frægasta ljón allra tíma • Leikstjórinn vildi gera mynd fyrir alla aldurshópa • Ákveðin uppgötvun að átta sig á að Múfasa væri ekki fullkominn Meira

Heiðruð Zoe Zaldana fékk verðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki.

Emilia Pérez kom, sá og sigraði

Mexíkóski glæpasöngleikurinn Emilia Pérez kom, sá og sigraði á Golden Globe-verðlaunahátíðinni 2025, sem fram fór í fyrradag, en kvikmyndin hlaut samtals fern verðlaun; sem besta myndin í flokki gamanmynda og söngleikja, besta myndin á tungumáli… Meira

Anora

Kvikmyndir ársins

Yfir 70 kvikmyndir voru gagnrýndar í Morgunblaðinu árið 2024. Hér eru tíu af þeim bestu nefndar og nokkrar til af þeim sem frumsýndar voru á Íslandi á nýliðnu ári.                       Meira

Sprell Laddi með Bjarna Fel í skaupinu '85.

Hið fullkomna skaup er ekki til

Þegar þessi ljósvakapistill birtist verður komið nýtt ár, 2025, en hann var skrifaður í fyrra, 30. desember 2024. Nú hafa því allir myndað sér skoðun á áramótaskaupinu, vinsælasta sjónvarpsþætti Íslands fyrr og síðar Meira

Mánudagur, 6. janúar 2025

Gummi Guðmundur Hafsteinsson starfaði lengi hjá tæknirisanum Google. Snorri Másson skráði sögu hans.

Ekki byltingarkennt, en fjári snjallt

Bókarkafli Í bókinni Gummi rekur Snorri Másson sögu Guðmundar Hafsteinssonar sem lengi starfaði í tæknigeiranum í Kísildal og komst til æðstu metorða hjá Google. Meira

Lag á að láta fólk skína á sviði – Þar sem dansinn er í aðalhlutverki – Sagan var sterk og hreyfði djúpt – Svi

Fjölbreytileiki einkenndi danssýningar ársins 2024. Efnisval var af ýmsum toga, fjölbreytt flóra flytjenda og sýningarrými ekki alltaf hefðbundin. Sesselja G. Magnúsdóttir dregur hér fram minnisstæðustu sýningar ársins. Meira

Mánaskin Tunglið varpar blárri birtu á fjöll.

Dagur karlsins í tunglinu í dag

Við tunglið höfum lengi átt í vinsamlegu sambandi. Ég er fæddur og uppalinn í sveit þar sem karlinn í tunglinu þurfti ekki að keppa við götuljós eða aðra lýsingu og gat því á vetrarkvöldum varpað stoltur fölbláu ljósi á snjóinn sem þakti túnin og heiðina fyrir ofan bæinn Meira

Laugardagur, 4. janúar 2025

Varðveitt Sunna Ástþórsdóttir safnstjóri Nýló við heimildasafn safnsins um gjörninga og listamannarekin rými.

„Reynum að forðast málamiðlanir“

Gramsað í geymslum Nýló • Ljósi varpað á það sem er fram undan • Varðveita sjálfsævisögur listamanna • Reyna að leysa ýmsar ráðgátur • Hefja árið á afmælis- og nýársfögnuði í safninu Meira

Þrenna Isabelle Lewis er samstarfsvettvangur þriggja ólíkra tónlistarmanna.

Með góðri kveðju

Isabelle Lewis er tónlistarverkefni þeirra Valgeirs Sigurðssonar, Benjamins Abels Meirhaeghes og Elisabeth Klinck. Platan Greetings kom út í október síðastliðnum og inniheldur hún einkar athyglisverðan sambræðing ólíkra forma. Meira

Guðaveigar Myndin fjallar um fjóra presta sem halda til Spánar á vegum Þjóðkirkjunnar í leit að nýju messuvíni.

Þjóðkirkjan splæsir

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Guðaveigar ★★½·· Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Handrit: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Aðalleikarar: Hilmir Snær Guðnason, Vivian Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson og Sverrir Þór Sverrisson. Ísland, 2024. 93 mín. Meira

Leikstjóri Coralie Fargeat, leikstjóri The Substance, er ein þeirra kvenna sem slógu í gegn á árinu.

Kynjabilið bak við tjöldin brúast hægt

Aðeins 16% leikstjóra 250 tekjuhæstu kvikmynda í Banda­ríkjunum árið 2024 voru konur. Þetta segir í nýrri skýrslu Miðstöðvar rannsókna sem tengjast konum í sjónvarpi og kvikmyndum við San Diego State University í Bandaríkjunum Meira

Fátækt Verk Sæmundar Þórs Helgasonar í Nýlistasafninu.

Myndlistarsýningar ársins

Myndlistarárið 2024 var einstaklega gjöfult enda íslenskt listalíf iðandi af hæfileikafólki. Á síðum Morgunblaðsins birtust vel á fjórða tug myndlistardóma og er hér samantekt eftirminnilegustu sýninga ársins að mati rýna blaðsins, þeirra Hlyns Helgasonar og Maríu Margrétar Jóhannsdóttur. Meira

Föstudagur, 3. janúar 2025

Boltaleikur Rýnir er afar ánægður með verk Guðjóns Friðrikssonar, Börn í Reykjavík, og nefnir meðal annars skemmtilegan kafla um leiki barna.

Barnaborg

Fræðirit Börn í Reykjavík ★★★★★ Eftir Guðjón Friðriksson. Mál og menning, 2024. Innb., 635 bls. Meira

Popp ársins – Rokk ársins – Tilraunapopp ársins – Jaðarpopp ársins – Dans-/raftónlist ársins – Sýr

Tónlistarárið einkenndist af einkar fjölskrúðugum útgáfum og það í hundraðatali. Efnið kom út á vínyl, geisladiskum, kassettum, sjö- og tíutommum og á streymisveitum og stílarnir alls kyns auðvitað; þungarokk, popp, þjóðlagatónlist, nútímatónlist, hipphopp, dómsdagsrokk, teknó, hús, indírokk, indípopp og með öllu óskilgreinanleg tilraunatónlist. Svona meðal annars. Arnar Eggert Thoroddsen stakk sér í þennan djúpa brunn og kom upp með nokkrar perlur. Meira