Fréttir Föstudagur, 10. janúar 2025

Víðtækt tjón Strandhýsi brennur til grunna í Malibu nærri Los Angeles.

Los Angeles í ljósum logum

Minnst fimm látnir • 179 þúsund hafa flúið • Líklega dýrustu gróðureldarnir Meira

Vilja flokksþing sem fyrst

Framsókn í Reykjavík óskar miðstjórnarfundar svo skjótt megi boða flokksþing •  Vilja greina og bregðast við afhroðinu •  Flokksþingið gæti kosið nýjan formann Meira

Kal Bændur urðu fyrir búsifjum vegna kals og kuldakasts sl. vor.

Bændur bíða enn bóta vegna tjóns

Enn hafa engar greiðslur borist bændum vegna tjóns sem þeir urðu fyrir vegna kalskemmda í túnum sl. vor, en ætlunin er að stjórn Bjargráðasjóðs fundi í dag þar sem til stendur að afgreiða umsóknir vegna kaltjóns Meira

Sjónarmið Haga Treystu því að eigendur hússins hefðu átt eðlilegt samstarf við Reykjavíkurborg og að borgin hefði átt eðlilegt samráð við nágranna.

Gera kröfu um að sátt náist

Hagar hafa skiln­ing á sjón­ar­miðum íbúa við Álfabakka • Óheppi­legt þegar yf­ir­lýs­ing­ar borgarfull­trúa eru á skjön við skipu­lag sem borg­in hef­ur sjálf samþykkt Meira

Elliðaárnar Veiðikona egnir fyrir laxinn í Sjávarfossi í Elliðaánum, þar sem mikil ásókn er í veiðileyfi.

Tvöföld spurn eftir leyfum í Elliðaánum

Mikil ásókn í veiðileyfi • Félagsmönnum fjölgar í SVFR Meira

Fundur Málþingið var haldið í gær.

Bandaríkin að sýna stórveldahegðun

Kanadíski stjórnmálafræðingurinn Marc Lanteigne segir að bæði Rússland og Kína hafi með réttu verið gagnrýnd fyrir efnahagslegar hótanir á borð við þær sem Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti viðrar nú gagnvart Grænlandi Meira

Skaupið Hefðbundna Hanna gladdi marga áhorfendur á gamlárskvöld.

Mikið áhorf á Áramótaskaupið

Um 75% landsmanna horfðu á Áramótaskaup Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Fjölmargir hafa auk þess horft á skaupið eftir ýmsum leiðum eftir að það var fyrst sent út, samkvæmt upplýsingum frá RÚV. Áramótaskaupið er jafnan vinsælasti dagskrárliður ársins í sjónvarpi og sú virðist hafa verið raunin nú Meira

Á vaktinni Um 100 flugumferðarstjórar starfa hjá Isavia ANS.

200.000 flugvélar flugu í gegn

Metár hjá flugstjórnarmiðstöðinni í fyrra • Búist við enn meiri umferð í ár Meira

Elsa Haraldsdóttir

Valbjörg Elsa Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari og frumkvöðull, lést á Landspítalanum 7. janúar sl., 76 ára að aldri. Elsa fæddist 27. mars 1948 á Ísafirði. Foreldrar hennar voru Haraldur Valdimarsson verkstjóri, d Meira

Kalsíum Afurðirnar eru fluttar á erlendan markað beint frá Bíldudal í ríflega 1.000 kílóa þungum sekkjum.

Kalkþörungafélagið setur framleiðslumet

Framleiddi 82 þúsund tonn í fyrra • Yfir 2 milljarða velta Meira

Gervigreind Könnnuð var notkun meðal verk- og tæknifræðinga.

Mikil tækifæri, hraður vöxtur og áhætta

Hagnýting gervigreindar fer ört vaxandi í atvinnulífinu. Niðurstöður nýrrar samnorrænnar könnunar um gervigreind bendir til þess að um 60% félagsmanna í Verkfræðingafélagi Íslands (VFÍ) noti gervigreind í störfum sínum Meira

Apple Park Nýi vinnustaðurinn er engin smásmíði, en Apple Park eru höfuðstöðvar Apple-fyrirtækisins í Cupertino í Kísildalnum í Kaliforníu.

Þróar kennsluefni á menntasviði Apple

„Ég hef alltaf haft áhuga á því að prófa nýja hluti og hugmyndir,“ segir Skagfirðingurinn Ingvi Hrannar Ómarsson, en næsta mánudag hefur hann nýtt starf sem menntahönnuður (Instructional Designer) í menntateymi Apple-fyrirtækisins í Apple Park í Kaliforníu Meira

Landsnet rekur raforkukerfið.

Á sjötta tug sóttu um forstjórastarf

Alls sóttu 52 um starf forstjóra Landsnets sem auglýst var laust til umsóknar í desember, 17 konur og 35 karlar. Fram kemur á heimasíðu Landsnets að í samráði við ráðgjafa á sviði mannauðsmála hafi stjórn Landsnets ákveðið að birta ekki nöfn umsækjenda Meira

Hvolsvöllur Óánægja er með skort á læknum í Rangárvallasýslu.

Reyna að ráða lækna

Sveitarstjórnir í Rangárvallasýslu lýsa áhyggjum af læknaskorti • Vilja bjóða ívilnanir til að fá lækna til starfa Meira

Eaton Glóð fýkur hér meðfram jörðinni líkt og skafrenningur og er erfitt að ná tökum á eldunum vegna roksins.

Áfram barist við gróðureldana

Rúmlega 100.000 manns var gert að yfirgefa heimili sín • Staðfest að fimm hafi farist í eldsvoðunum • Eignatjón metið á tugi milljarða bandaríkjadala • Glóðin getur borist mjög langt með öflugum vindi Meira

Sýking Laxalús sest á laxfiska og nærist á húð, blóði og slími þeirra. Þetta getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar fyrir fiskinn.

Laxalúsin í villta laxa úr sjókvíaeldinu

Niðurstöður úttektar á útbreiðslu laxalúsar (Lepeophtheirus salmonis) á eldislaxi og villtum laxi á Vestfjörðum sýna nauðsyn þess að taka þurfi upp mun betra viðbragðskerfi til þess að draga úr neikvæðum áhrif laxalúsar á heilsu villtra laxa Meira

Söngrödd Gísli Einarsson þenur nikkuna og Steini syngur Angelíu eins og hann hefur gert í yfir 60 ár.

Steini hefur sungið Angelíu í yfir 60 ár

Lagið „Angelía“ sló í gegn með hljómsveitinni Dúmbó og Steina frá Akranesi fyrir yfir 60 árum. Þá söng Sigursteinn Hákonarson, alltaf kallaður Steini, fyrst lagið og hann hefur reglulega tekið það síðan, síðast í árlegri skötuveislu Hins … Meira