Íþróttir Föstudagur, 10. janúar 2025

Starfsviðtöl Þorvaldur Örlygsson hitti þrjá þjálfara í vikunni.

Þrír kraftmiklir og frábærir þjálfarar

Viðræðum lokið við Arnar, Frey og erlendan þjálfara • Þorvaldur ánægður Meira

Álftanes Dominykas Milka var að vanda drjúgur fyrir Njarðvík og hefur hér betur gegn Álftnesingnum David Okeke undir körfunni.

Tindastóll í toppsætið

Úrvalsdeild karla í körfubolta hefur verið einstaklega jöfn í allan vetur en í gærkvöld gliðnaði aðeins bilið á milli liðanna í efri hluta og neðri hluta. Fjögur af fimm efstu liðum deildarinnar unnu leiki sína gegn fjórum af fimm neðstu liðunum og… Meira

Góðir Orri Freyr Þorkelsson, Ýmir Örn Gíslason og Viggó Kristjánsson spiluðu allir vel í gærkvöldi.

Svekktur að vinna ekki

Jafntefli í fyrri leiknum við Svíþjóð í Kristianstad • Ísland með tveggja marka forystu í lokin • Margir sem skoruðu og spiluðu vel • Markverðirnir eiga inni Meira

1 Gunnlaugur við upphafsteig fyrstu holu í Sameinuðu furstadæmunum en hann er fyrstur Íslendinga til að leika með Evrópuúrvali áhugamanna.

Staðan hnífjöfn fyrir lokadaginn

Gunnlaugur Árni Sveinsson og liðsfélagar hans í Evrópuúrvali áhugakylfinga eru jafnir í baráttunni við lið Asíu og Eyjaálfu eftir tvo keppnisdaga af þremur í Bonallack Trophy sem fer fram í Sameinuðu arabísku furstadæmunum Meira

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er að öllum líkindum á leið…

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er að öllum líkindum á leið frá Lilleström í Noregi til Madrid CFF á Spáni. Hún sagði við Morgunblaðið í gær að útlit væri fyrir það, Lilleström hefði samþykkt tilboð Spánverjanna, en hún ætti þó eftir að… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 9. janúar 2025

99 leikir Jóhann Berg Guðmundsson lék níu síðustu landsleiki ársins.

Fyrirliðarnir fremstir

Glódís Perla og Jóhann Berg fengu flest M í landsleikjum Íslands árið 2024 l  Sverrir missti af tveimur leikjum en fékk sjö M l  Glódís og Sveindís samtaka Meira

Skytta Teitur Örn Einarsson, til vinstri, einbeittur fyrir æfingu í Víkinni á dögunum ásamt nokkrum liðsfélögum.

Gott að vakna í kulda

Teitur Örn fer á sitt fjórða stórmót • Fær það verkefni að fylla skarð Ómars Inga ásamt Viggó • Fyrri vináttulandsleikur gegn Svíþjóð í kvöld • Stefna langt á HM Meira

Handknattleiksmarkvörðurinn Andrea Gunnlaugsdóttir er komin til Gróttu frá…

Handknattleiksmarkvörðurinn Andrea Gunnlaugsdóttir er komin til Gróttu frá Fram að láni út tímabilið. Andrea, sem verður 23 ára á árinu, er uppalin hjá ÍBV en hefur verið hjá Fram undanfarin tvö tímabil Meira

Miðvikudagur, 8. janúar 2025

Poznan Gísli Gottskálk er kominn til sexfaldra meistara Póllands.

Sjötti Íslendingurinn í pólsku deildinni

Gísli Gottskálk Þórðarson verður sjötti Íslendingurinn sem spilar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann stóðst læknisskoðun hjá toppliðinu Lech Poznan í gær og skrifaði að henni lokinni undir samning til fjögurra og hálfs árs Meira

Hlíðarendi Dagbjört Dögg Karlsdóttir úr Val með boltann á Hlíðarenda í gærkvöldi. Hin lettneska Ilze Jakobsone leikmaður Tindastóls verst henni.

Sex stiga forskot Hauka

Haukar náðu sex stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta er liðið sigraði Njarðvík, 82:75, á útivelli í 13. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvík og Tindastóll gátu minnkað forskot Hafnarfjarðarliðsins niður í tvö stig, en þess í stað eru Haukar í kjörstöðu Meira

Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti…

Skandall, fáránlegt, ólíðandi, ótrúlegt, hneisa. Þetta er lítill hluti þeirra orða sem bakvörður dagsins hefur séð í athugasemdakerfum samfélagsmiðla vegna kjörs míns og kollega minna í Samtökum íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins Meira

Undirbúningur Björgvin Páll Gústavsson á æfingu landsliðsins í Víkinni.

Jafn lengi í landsliðinu og Bjarni Ben í pólitík

Björgvin miðlar af reynslu sinni á enn einu stórmótinu • Vill gleðja þjóðina Meira

Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð…

Þýska félagið Borussia Dortmund hefur bæst í hóp þeirra félaga sem sögð eru hafa áhuga á að fá enska kantmanninn Marcus Rashford í sínar raðir. Ljóst virðist að Rashford sé á förum frá Manchester United, annaðhvort í láni út þetta tímabil eða þá að hann verði seldur Meira

Þriðjudagur, 7. janúar 2025

Ánægð Sóley Margrét Jónsdóttir er hreykin af því að hafa hafnað í öðru sæti í kjörinu um íþróttamann ársins sem var lýst á laugardagskvöld.

Gífurlegur heiður og viðurkenning

Sóley önnur í kjöri íþróttamanns ársins • Árið gat ekki verið betra Meira

Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson og knattspyrnukonan Sandra María…

Rafíþróttamaðurinn Alfreð Leó Svansson og knattspyrnukonan Sandra María Jessen voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins 2024 hjá Þór á Akureyri, á verðlaunahátíð félagsins í Hamri Meira

Framþróun Formaður ÍF hefur í gegnum árin orðið vitni að miklum breytingum og framþróun í íþróttum fatlaðra

Gæðin hafa aukist mikið

Þórður fór á sína níundu Paralympics-leika • Afar vel mætt í London og París • Allar Norðurlandaþjóðir tala um Parasport • 50 ár frá stofnun elstu félaganna   Meira

Mánudagur, 6. janúar 2025

Erkifjendur Mo Salah stígur inn í rifrildi á milli Manuels Ugartes hjá Manchester United og liðsfélaga síns hjá Liverpool Diogos Jota í gærkvöldi.

Óvænt jafntefli á Anfield

Erkifjendurnir Liverpool og Manchester United skiptu með sér stigunum er þeir mættust í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield heimavelli Liverpool í gærkvöldi. Urðu lokatölur í fjörugum leik 2:2 Meira

Negla Alexandra Líf Arnarsdóttir skýtur að marki Stjörnunnar.

Íslandsmeistararnir með 39 sigra í röð

Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sannfærandi sigur á Selfossi á útivelli í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardag þegar deildin fór af stað á ný eftir tæplega tveggja mánaða frí. Urðu lokatölur 34:20 Meira

Danielle Rodriguez, landsliðskona Íslands í körfubolta, var öflug í…

Danielle Rodriguez , landsliðskona Íslands í körfubolta, var öflug í 90:77-sigri Fribourg gegn Geneve í efstu deild Sviss á laugardag. Danielle skoraði 24 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á 34 mínútum Meira

Efstar Þóra Kristín Jónsdóttir hjá Haukum með boltann á laugardag.

Haukakonur juku forskotið

Haukar eru með fjögurra stiga forskot á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni, 89:71, í 12. umferðinni á laugardag. Haukaliðið er nú með 20 stig, fjórum stigum meira en næstu fjögur lið Meira

Þrjár valkyrjur Eygló Fanndal Sturludóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Sóley Margrét Jónsdóttir.

„Þetta er frábært skref“

Glódís Perla Viggósdóttir kjörin íþróttamaður ársins með fullu húsi stiga l  Þrjár konur í fyrsta skipti í þremur efstu sætum í kjöri íþróttamanns ársins Meira

Laugardagur, 4. janúar 2025

Vesturbær Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, og Nimrod Hilliard, leikmaður KR, eigast við í leik liðanna á Meistaravöllum í gærkvöldi.

Friðrik Ingi byrjaði á sigri hjá Haukum

Haukar gerðu góða ferð á Egilsstaði og lögðu Hött að velli, 89:86, í fallbaráttuslag í 12. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Friðrik Ingi Rúnarsson, nýráðinn þjálfari Hauka, byrjar því með besta móti Meira

Víkin Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson fylgist með sínum mönnum hita upp fyrir æfingu landsliðsins í Víkinni í gær.

Allur pakkinn sem fylgir

„Standið á leikmannahópnum er ágætt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska liðsins í Víkinni í Fossvogi í gær Meira

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins…

Samtök íþróttafréttamanna standa í kvöld að kjörinu á íþróttamanni ársins í 69. sinn eins og fram kemur hérna á opnunni. Fjórir frumkvöðlar í íþróttafréttamennsku, Atli Steinarsson, Frímann Helgason, Hallur Símonarson og Sigurður Sigurðsson, lögðu… Meira

Sigursælir Tveir af fremstu íþróttamönnum Íslandssögunnar sem báðir fengu silfurverðlaun á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson var fimm sinnum kjörinn íþróttamaður ársins og Ólafur Stefánsson fjórum sinnum.

Styttan afhent í kvöld

Samtök íþróttafréttamanna heiðra íþróttamann ársins í Hörpu í 69. skipti l  Aðeins einn af tíu efstu á árinu 2024 hefur áður fengið viðurkenninguna Meira

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar…

Luke Littler varð í gærkvöldi yngsti heimsmeistari í sögu pílukasts þegar hann vann Michael van Gerwen örugglega, 7:3, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Alexandra Palace í Lundúnum Meira