„Við erum himinlifandi yfir móttökunum. Ég hafði mikla trú á báðum bókum en það er alltaf erfitt að segja fyrir um sölu, það fer til dæmis eftir framboði annarra forlaga á svipuðum verkum og einnig hefur gagnrýni og umfjöllun töluverð áhrif,“ segir… Meira
Unnsteinn Manuel Stefánsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2024 • Hefur komið víða við í listheiminum • „Ég er ofboðslega heppinn að fá að vinna við þetta,“ segir verðlaunahafinn Meira
Leiklistargagnrýnendur Morgunblaðsins, Silja Björk Huldudóttir og Þorgeir Tryggvason, sáu um 30 sýningar á nýliðnu ári. Hápunktar ársins spanna allt frá kraftmiklum fjölmennum söngleikjum til áhrifaríkra einleikja með viðkomu í farsakenndum gamanverkum þar sem samtíminn er skoðaður í spéspegli. Meira
Dexter Morgan, blóðmeinafræðingur hjá lögreglunni í Miami, er sjónvarpsáhorfendum ekki ókunnugur, enda var hann á skjánum frá 2006 til 2013. Eins og þið kannski munið var hann ekki aðeins að sinna vinnu sinni hjá lögreglunni Meira
Það eru tuttugu og fimm ár síðan Puma Speedcat urðu einir vinsælustu strigaskór heims. Nú eru þeir komnir aftur. Meira
K100 tók saman nokkrar fréttir sem hækkuðu í gleðinni á liðnu ári. Meira
Nýtt sýningaár Listasafns Íslands • Íslenskir og erlendir listamenn • Sýningar sem eiga ríkt erindi til allra • Koma upp gagnagrunni um fölsuð verk • Listasafnsfélagið endurvakið Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Borgarleikhúsið Köttur á heitu blikkþaki ★★★½· Eftir Tennessee Williams. Íslensk þýðing: Jón St. Kristjánsson. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Leikmynd og búningar: Erna Mist. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Leikgervi: Hildur Emilsdóttir. Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Heiðdís C. Hlynsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Sigurður Ingvarsson. Frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins laugardaginn 28. desember 2024. Meira
Fræðirit Gengið til friðar ★★★·· Árni Hjartarson ritstýrði. Skrudda, 2024. Innb., myndir, 350 bls. Meira
Kristófer Hlífar gefur út plötuna Ferðalag • „Það var áskorun fyrir mig að klára verkefnið,“ segir hann • Djassskotið popp í anda áttunda áratugarins Meira
Þjóðleikhúsið Yerma ★★★·· Eftir Simon Stone, byggt á samnefndu leikriti eftir Federico García Lorca. Íslensk þýðing: Júlía Margrét Einarsdóttir. Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Tónlist og tónlistarstjórn: Gulli Briem. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Garðar Borgþórsson. Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Brett Smith. Hljóðfæraleikarar: Gulli Briem, Valdimar Olgeirsson og Snorri Sigurðarson. Leikarar: Björn Thors, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 26. desember 2024. Meira
Mexíkóski glæpasöngleikurinn Emilia Pérez kom, sá og sigraði á Golden Globe-verðlaunahátíðinni 2025, sem fram fór í fyrradag, en kvikmyndin hlaut samtals fern verðlaun; sem besta myndin í flokki gamanmynda og söngleikja, besta myndin á tungumáli… Meira
Mufasa: The Lion King er ný kvikmynd um eitt frægasta ljón allra tíma • Leikstjórinn vildi gera mynd fyrir alla aldurshópa • Ákveðin uppgötvun að átta sig á að Múfasa væri ekki fullkominn Meira
Yfir 70 kvikmyndir voru gagnrýndar í Morgunblaðinu árið 2024. Hér eru tíu af þeim bestu nefndar og nokkrar til af þeim sem frumsýndar voru á Íslandi á nýliðnu ári. Meira
Þegar þessi ljósvakapistill birtist verður komið nýtt ár, 2025, en hann var skrifaður í fyrra, 30. desember 2024. Nú hafa því allir myndað sér skoðun á áramótaskaupinu, vinsælasta sjónvarpsþætti Íslands fyrr og síðar Meira
Bókarkafli Í bókinni Gummi rekur Snorri Másson sögu Guðmundar Hafsteinssonar sem lengi starfaði í tæknigeiranum í Kísildal og komst til æðstu metorða hjá Google. Meira
Fjölbreytileiki einkenndi danssýningar ársins 2024. Efnisval var af ýmsum toga, fjölbreytt flóra flytjenda og sýningarrými ekki alltaf hefðbundin. Sesselja G. Magnúsdóttir dregur hér fram minnisstæðustu sýningar ársins. Meira
Við tunglið höfum lengi átt í vinsamlegu sambandi. Ég er fæddur og uppalinn í sveit þar sem karlinn í tunglinu þurfti ekki að keppa við götuljós eða aðra lýsingu og gat því á vetrarkvöldum varpað stoltur fölbláu ljósi á snjóinn sem þakti túnin og heiðina fyrir ofan bæinn Meira
Gramsað í geymslum Nýló • Ljósi varpað á það sem er fram undan • Varðveita sjálfsævisögur listamanna • Reyna að leysa ýmsar ráðgátur • Hefja árið á afmælis- og nýársfögnuði í safninu Meira
Isabelle Lewis er tónlistarverkefni þeirra Valgeirs Sigurðssonar, Benjamins Abels Meirhaeghes og Elisabeth Klinck. Platan Greetings kom út í október síðastliðnum og inniheldur hún einkar athyglisverðan sambræðing ólíkra forma. Meira
Aðeins 16% leikstjóra 250 tekjuhæstu kvikmynda í Bandaríkjunum árið 2024 voru konur. Þetta segir í nýrri skýrslu Miðstöðvar rannsókna sem tengjast konum í sjónvarpi og kvikmyndum við San Diego State University í Bandaríkjunum Meira
Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Guðaveigar ★★½·· Leikstjórn: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Handrit: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Aðalleikarar: Hilmir Snær Guðnason, Vivian Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson og Sverrir Þór Sverrisson. Ísland, 2024. 93 mín. Meira
Myndlistarárið 2024 var einstaklega gjöfult enda íslenskt listalíf iðandi af hæfileikafólki. Á síðum Morgunblaðsins birtust vel á fjórða tug myndlistardóma og er hér samantekt eftirminnilegustu sýninga ársins að mati rýna blaðsins, þeirra Hlyns Helgasonar og Maríu Margrétar Jóhannsdóttur. Meira