Eðlilega velta margir því fyrir sér hvernig forysta Sjálfstæðisflokksins verður skipuð nú þegar Bjarni Benediktsson hefur tilkynnt að hann sækist ekki eftir endurkjöri sem formaður á komandi landsfundi Meira
Á þessum lokaða markaði, sem einkennist af tvíkeppni eða fákeppni, kann að vera önnur lausn en sú að troða öllu í kok á neytendum. Meira
Það hefur verið einkennilegt að fylgjast með ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eftir að stefnuyfirlýsing flokkanna var kynnt. Yfirlýsingin er rýr í roðinu og eftir því sem fleiri viðtöl birtast við fulltrúa þessara flokka því meira hugsi verður maður Meira
Vinstristjórnir hafa verið þekktar fyrir annað en ábyrgan ríkisrekstur og hóflegar skattaálögur. Vonandi verður nú breyting á. Meira
Til að þjóðaratkvæðagreiðsla sé marktæk er lykilatriði að þjóðin fái góðar og greinargóðar upplýsingar um hvað felst í aðildarviðræðum. Meira
Skortir Alþingi heimildir fyrir núverandi málsmeðferð frumvarpa? Meira
Mér finnst frábært að sjá hvernig ný ríkisstjórn hefur störf sín. Við horfum fram á nýtt upphaf í stjórn landsins. Ferskan tón. Þar sem samheldni, festa og skýr sýn um framtíðina er leiðarstefið. Stóra verkefnið er að ná tökum á ríkisfjármálunum Meira
Aðildarferli að Evrópusambandinu kostar marga milljarða á ári og það er algerlega út í bláinn að hefja slíka vegferð. Meira
Yfirbygging í opinberum rekstri er of mikil og hefjast þarf handa við kerfisbundna hagræðingu í rekstri ríkissjóðs. Meira
Afskræmd kjördæmi fulltrúardeildarþings BNA grafa undan lýðræði í landinu og auka heiftina í stjórnmálum. Meira
Nú þegar hátíð ljóss og friðar er að baki langar mig að byrja á að óska öllum landsmönnum gleðilegs nýs árs. Innan skamms verður þing sett og þingstörf hefjast undir forystu nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins Meira
Spyrja þarf gagnrýninna spurninga um þá ofurskattlagningu sem verið er að leggja á heilbrigðisstéttir og fyrirtæki þeirra að nauðsynjalausu. Meira
Í umræðum um fjármálaáætlun og fjárlög hafa fulltrúar nýju stjórnarflokkanna sannarlega ekki drekkt þinginu í hagræðingartillögum. Meira
Við eigum landið í skilningi þess að það sé þegið að láni. Meira
Er meginhagstjórnin í raun í höndum atvinnurekenda með óbeinni stýringu á kaupmætti launa eða skiptingu þjóðarkökunnar milli hagnaðar og launa? Meira
Líf Ólafíu skilur eftir sig ljós og arfleifð enn þann dag í dag, enduróm frá kærleiksgeisla frelsarans. Meira
Landlækni er kunnugt um ákall fremstu vísindamanna um endurskoðun á notkun mRNA-efnanna vegna staðfests skaða sem af notkun þeirra hefur hlotist. Meira
Eitt af fyrstu verkum nýrrar ríkisstjórnar er að efna til samráðs við almenning um aðhald í ríkisrekstri undir yfirskriftinni „Verum hagsýn í rekstri ríkisins“. Þetta er svo sem ekki nýtt, Miðflokkurinn kallaði eftir reynslusögum af… Meira
Aldrei hefur Evrópusambandið staðið á veikari grunni en nú. Evran er í miklu uppnámi. Aldrei hefur NATO verið jafn veikt og nú. Meira
Við mannfólkið í dag leitumst við að breyta heiminum, við vitum hvað honum er fyrir bestu og við þurfum að bæta hann. Meira
Frelsi einstaklingsins og sjálfstæð hugsun krefjast rýmis til að ígrunda og efast. Meira
Þarf að kanna hvort stofnun eins og Samgöngustofa er hæf til að hafa á hendi yfirumsjón umferðarfræðslu og ökunáms í landinu? Meira
Hvenær kemur Alþingi saman? er spurning sem ég fæ oft þessa dagana. Áður en henni er svarað er nauðsynlegt að fjalla svolítið um lagaumgjörð kosninga hér á landi. Ný kosningalög voru samþykkt á Alþingi í júní 2021 og gengu í gildi 1 Meira
Fyrir okkur sem viljum berjast fyrir frjálsu samfélagi er í sjálfu sér jákvætt að fleiri flokkar en Sjálfstæðisflokkurinn leggi áherslu á frelsið. Meira
Á undanförnum þremur áratugum hafa miklar framfarir átt sér stað í tengslum við réttindi barna. Eftir sem áður bíða stjórnvalda stór verkefni. Meira
Það er grunnforsenda fyrir trausti á íslenskum stjórnvöldum meðal bandamanna ríkisins að æðstu menn lýðveldisins tali einum rómi um stefnuna í öryggis- og varnarmálum. Meira
Í fjölskylduboðum og öðrum mannamótum frá nýársnótt til þessa dags hafa fæstir þurft að óttast skort á umræðuefni, þar sem upplagt er að spyrja hvernig fólki hafi fundist áramótaskaupið á RÚV. Því má fylgja eftir og þráspyrja um hvaða atriði hafi verið best eða eftirminnilegast Meira
Í nýútkomnum dagbókum hefur Ólafur Ragnar Grímsson margt eftir mönnum og iðulega í óþökk þeirra. Hann nafngreinir til dæmis lagaprófessor í Háskóla Íslands, sem hafi sagt sér, að Þorvaldur Gylfason, áhugamaður um stjórnarskrárumrót, líktist helst „svindlurunum í ætt föður síns“ Meira
Kærleikans Guð gefi ykkur öllum birtu og yl í hjarta til að ganga til móts nýtt ár. Ég bið þess að þið mættuð náðar hans njóta og blessun hljóta. Meira
Þegar greinarhöfundur skildi síðast við gallabuxnadramað mikla í New York var Magnús Carlsen á leið út úr heimsmeistaramótinu en það átti eftir að breytast. Fyrrverandi heimsmeistari og nú einn af varaforsetum FIDE, Viswanathan Anand, settist niður… Meira