Ýmis aukablöð Þriðjudagur, 14. janúar 2025

Þjálfari Snorri Steinn Guðjónsson á hliðarlínunni í leiknum gegn Króatíu í milliriðli í Köln á Evrópumótinu í Þýskalandi sem fram fór í janúar á síðasta ári.

Þjálfarinn fagnar pressunni

Snorri Steinn Guðjónsson er á leið á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins • Þjálfarinn vill sjá meira drápseðli hjá sínu liði og að liðið nýti tækifærið gegn bestu þjóðum heims Meira

Kjarni Ýmir Örn Gíslason, Elliði Snær Viðarsson, Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Örn Jónsson fagna sigri gegn Brasilíu í lokaleik Íslands á HM í Svíþjóð og Póllandi í janúar árið 2023.

Fimmta sætið besti árangurinn

Fimmtán leikmenn landsliðsins voru einnig í lokahópi Íslands á Evrópumótinu í Þýskalandi í fyrra • Íslenska liðinu hefur gengið mun betur á Evrópumótum en heimsmeistaramótum í gegnum tíðina Meira

Markvörðurinn Björgvin Páll á leið á sautjánda stórmótið

Vinstri hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson á leið á sitt annað stórmót með íslenska landsliðinu Meira

Fjölbreytileiki einkennir stórskyttur íslenska liðsins

Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu Meira

Leikstjórnendur íslenska liðsins eru í heimsklassa

Tveir línumenn leika í sterkustu félagsliðadeild heims í Þýskalandi og sá þriðji með Kolstad í Noregi Meira

Fyrirliði Aron Pálmarsson í kröppum dansi gegn Ungverjalandi í München á Evrópumótinu í Þýskalandi á síðasta ári.

„Okkur þyrstir alla í árangur“

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hefur sjaldan verið jafn spenntur fyrir stórmóti í handbolta • Munu nálgast verkefnið öðruvísi en undanfarin ár og markmiðið er fyrst og síðast að vinna riðilinn Meira