Daglegt líf Fimmtudagur, 16. janúar 2025

Afar músíkalskur með fagra rödd

Sönggleði! Lög, ljóð og gamanmál. Aldarminning Magnúsar frá Hvítárbakka í Borgarfirði sem var afburðatónlistarmaður. Söng Röndótta mær með syni sínum, Jakob Frímanni, sem nú stendur fyrir ýmsum viðburðum í Magnúsarmánuði. Meira

HR Tímarnir og tæknin eru spennandi en þetta þarf að nýta af skynsemi.

Ræða möguleika gervigreindar og kynna tækifærin sem nú bjóðast

Gervigreind, sem er eitt af mest spennandi málum samtímans, verður í deiglunni á hátíð sem efnt er til í Háskólanum í Reykjavík og hefst á morgun, föstudag. Dagskráin hefst á ráðstefnu í fyrramálið en svo tekur við kynning með tölvuleikjasmiðju… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 11. janúar 2025

Námskona Alexandra með samnemendum sínum í diplómanámi hjá hinni mögnuðu majakonu Sofie í hefðbundnum mexíkóskum lækningum.

Allt hófst með tannpínu í Kólumbíu

Þegar Alexandra Dögg Sigurðardóttir kynntist hinum skrýtna El Vampiro í Mexíkó óraði hana ekki fyrir hvað það ætti eftir að hafa mikil áhrif á framtíð hennar. Meira