Sönggleði! Lög, ljóð og gamanmál. Aldarminning Magnúsar frá Hvítárbakka í Borgarfirði sem var afburðatónlistarmaður. Söng Röndótta mær með syni sínum, Jakob Frímanni, sem nú stendur fyrir ýmsum viðburðum í Magnúsarmánuði. Meira
Gervigreind, sem er eitt af mest spennandi málum samtímans, verður í deiglunni á hátíð sem efnt er til í Háskólanum í Reykjavík og hefst á morgun, föstudag. Dagskráin hefst á ráðstefnu í fyrramálið en svo tekur við kynning með tölvuleikjasmiðju… Meira
Þegar Alexandra Dögg Sigurðardóttir kynntist hinum skrýtna El Vampiro í Mexíkó óraði hana ekki fyrir hvað það ætti eftir að hafa mikil áhrif á framtíð hennar. Meira