Fastir þættir Fimmtudagur, 16. janúar 2025

3929

Hvað getur maður sagt við þá sem vilja ýja að e-u: tæpa á, impra á, gefa í skyn, minnast á, með í-i – „ía“? Annað en það að allar orðabækur séu á móti því? Að undantekinni Íslenskri orðsifjabók, sem þeir vita vonandi ekki af:… Meira

Hvítur á leik

Skák

1. c4 g6 2. e4 Bg7 3. d4 d6 4. Rf3 e5 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 f6 7. Be3 Rh6 8. dxe5 dxe5 9. Dxd8+ Kxd8 10. 0-0-0+ Bd7 11. h3 Rf7 12. c5 Kc8 13. Bc4 Rfd8 14. Hd2 Be6 15. Rd5 He8 16. Hhd1 Rf7 17. g4 a6 Staðan kom upp í undanrásum heimsmeistaramótsins í… Meira

Skriðþungi N-Enginn

Norður ♠ 64 ♥ K9862 ♦ ÁDG64 ♣ 8 Vestur ♠ 532 ♥ ÁG1075 ♦ – ♣ ÁKG52 Austur ♠ K9 ♥ D43 ♦ K8532 ♣ D63 Suður ♠ ÁDG1087 ♥ – ♦ 1097 ♣ 10974 Suður spilar 4♠ doblaða Meira

Í Búlgaríu Leikfimihópur 5.15 eftir sýningu í Burgas haustið 2024.

Nýr heimur opnaðist með nýju námi

Sigríður Jónsdóttir fæddist 16. janúar 1950 í Reykjavík. „Við fluttum til Danmerkur 1951 vegna framhaldsnáms föður, bjuggum m.a. í Álaborg og Hróarskeldu, fluttum þaðan til Svíþjóðar, áður en siglt var heim með Gullfossi 1957 Meira

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

40 ára Bergþóra Snæbjörnsdóttir ólst upp á Úlfljótsvatni í Grafningi og gekk í Ljósafossskóla alla sína grunnskólagöngu. Hún var ári á undan í skóla og flutti fimmtán ára til móðurömmu sinnar og -afa sem voru búsett á Selfossi svo hún gæti byrjað í Fjölbrautaskólanum þar Meira

Af kútter, leti og tölvupósti

Jón Jens Kristjánsson bregður á leik í limrum: Kaupmennska Friðjóns fag er en feill sem hann gerir í dag er að tönglast þar æ á Til eru fræ samt á hann þau ekki á lager. Ragnar er sjóinn rær um reyrði sig jafnan með snærum uns komst í þau fjandi á kútter frá Sandi og klippti í tvennt með skærum Meira

Margrét lýsir hamförunum í LA

„Maður heldur að maður sé búinn að lifa allt, en þá er þetta bara rétt að byrja,“ sagði Margrét Hrafnsdóttir, fyrrverandi fjölmiðlakona, búsett í Los Angeles, um gróðureldana sem hafa valdið hamförum þar síðustu daga Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 15. janúar 2025

Sviss Kjartan og dætur í skíðaferð í Andermatt síðasta vetur 2024.

Líflegur fjölskyldumaður og gæfusamur stjórnandi

Kjartan Örn Sigurðsson fæddist 15. janúar 1975 í Reykjavík og ólst upp í Seljahverfinu. Frá níu ára aldri og fram á unglingsár dvaldi Kjartan á sumrin á Hvítanesi í Skilmannahreppi, þar sem hann starfaði sem vinnumaður hjá hjónunum Margréti Magnúsdóttur og Marinó Tryggvasyni Meira

Árný Huld Haraldsdóttir

40 ára Árný Huld er fædd og uppalin á Hólmavík. Hún lauk stúdentsprófi af viðskiptabraut Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Að því loknu stundaði hún nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað, Ferðamálaskólann og Flugskóla Íslands Meira

Af viti, kjafti og fótbolta

Ólafur Ingimarsson lýsir því sem margir fótboltaáhugamenn kannast við: Fótboltinn er heljar hark af honum vil ei missa. Alltaf skulu skora mark ef skýst ég fram að pissa. Fía á Sandi eða Hólmfríður Bjartmarsdóttir kastar fram: Oft er vit í orðin… Meira

Þriðjudagur, 14. janúar 2025

Smalar Í baksýn sést í hampinn og hann átti enn eftir að hækka um 1 metra. Frá vinstri: Svava, Magnús, Helga, Jónas, Óli, Hulda, Kristján Blær, Berglind Rut, Hulda Ösp, Arney Ósk, Eyþór Blær, Guðlaugur, Jóhannes Ragnar, Gunnar, Ragnar og Hólmfríður. Myndin er tekin 4. september 2021.

Ellefta lambadagatalið komið út

Ragnar Þorsteinsson er fæddur 14. janúar 1955 í Reykjavík og ólst þar að mestu leyti upp. „Á tímabili bjó ég í Ólafsvík með fjölskyldu minni og kynntist þar fyrst kindum, sauðburði, heyskap og smalamennsku sem mér þótti einstaklega skemmtilegt Meira

Af gleði, kjöti og sauði, afturábak sem og áfram

Ingólfur Ómar Ármannsson sendi þættinum sléttubönd, sem eru þeirrar náttúru, að einnig er hægt að fara með þau afturábak: Glaður eirir, hvergi hér hróður lakan mælir. Þvaður hunsar, síður sér sjálfum mikið hælir Meira

Mánudagur, 13. janúar 2025

Fjölskyldan Elfa, Vladimir og börn í helgarútilegu á hálfeyjunni Rügen í Norður-Þýskalandi síðastliðið vor.

Undirbýr næstu tónlistarhátíð

Elfa Rún Kristinsdóttir fæddist 13. janúar 1985 á Akureyri, en fluttist í kringum 5 ára til Reykjavíkur. Elfa gekk í Vesturbæjarskóla og Austurbæjarskóla. Hún var síðan í Menntaskólanum við Hamrahlíð til 18 ára aldurs, samhliða tónlistardeild LÍH sem var nýstofnuð Meira

Laila Sæunn Pétursdóttir

50 ára Laila ólst upp í Laugarnesinu og útskrifaðist af tungumálabraut frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í íslensku og þýsku frá Háskóla Íslands, MS-gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í blaðamennsku frá London University of the Arts Meira

Af víni, skjálfta og stunum

Fía á Sandi eða Hólmfríður Bjartmarsdóttir er búin að trappa sig niður eftir jólaátið og komin í aðhaldsrútínuna aftur. „En þá er málið hvað gera skal og um hvað yrkja.“ Það sem þá kemur upp í hugann: Á víni er ég orðin þreytt en ástandið er snúið Meira

Laugardagur, 11. janúar 2025

Hallgrímskirkja

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11. ÁSKIRKJA | Messa kl. 13. Séra Ursula Árnadóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn Meira

Hjónin Tómas og Dagný á tindi Herðubreiðar (1.682 m) síðastliðið sumar.

Gefur út bók í tilefni af afmælinu

Tómas Guðbjartsson er fæddur 11. janúar 1965 í Reykjavík. Hann bjó fyrstu æviárin á Grenimel 29 en flutti þriggja ára á Grenimel 41, þar sem hann býr enn. „Ég var prakkari og átti til að koma mér í bobba, en námið sóttist vel þrátt fyrir „Tómt-mas“ í kennslutímum Meira

Vignir Skæringsson

50 ára Vignir býr í Vestmannaeyjum og er þar fæddur og uppalinn. Hann starfar sem hvalaþjálfari hjá fyrirtækinu Sea Life Trust sem rekur griðastað fyrir tvo mjaldra, systurnar Litlu-Grá og Litlu-Hvít, í Klettsvík og í innilaug Meira

Af völlum, rugli og gátu

Fyrst er það rugl dagsins eftir Jón Jens Kristjánsson: Er Sigfinnur setti upp tærnar settu margir í brýrnar samt vor' ei ástæður ærnar aftur á móti kýrnar. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Oft með fiski orðið sá, uppnefni á feitum Meira

Föstudagur, 10. janúar 2025

Í Króatíu Steinunn, yngri dóttirin Guðríður Lilla og Sigurður árið 2005.

Fyrsti formaður dómaranefndar GSÍ

Sigurður Geirsson fæddist 10. janúar 1955 í Reykjavík. „Fyrstu æviárin bjó ég hjá foreldrum mínum á Bústaðavegi 75 en 1961 fluttu foreldrar mínir í Stóragerði 14 þar sem þau bjuggu til dánardægurs.“ Sigurður gekk í Breiðagerðisskóla í… Meira

Guðlaug M. Júlíusdóttir

50 ára Guðlaug er félagsráðgjafi MA, fjölskyldufræðingur og sérfræðingur í félagsráðgjöf á heilbrigðissviði. Hún ólst upp í Voga- og Sundahverfi í Reykjavík en er ættuð úr borginni og af Suðurlandi í móðurætt og úr Ísafjarðardjúpi og af Héraði á Austfjörðum í föðurætt Meira

Af vanda, prjóni og hornum

Efndir (Valkyrjanna) er yfirskrift vísu sem Helgi Einarsson sendir þættinum: Bæði til höfuðs og handa þær helst verða sig að standa, að öllu gæta, afkomu bæta og uppræta sérhvern vanda. Jón Jens Kristjánsson orti þessa skemmtilegu „Þrettándalimru“ Meira