Það styttist í að við förum að fá nóg af hlýju vetrarskónum sem við höfum neyðst til að klæðast undanfarna mánuði. Meira
K100 tók saman nokkrar af furðulegustu fréttum ársins 2024 sem vöktu bæði hlátur og forvitni. Meira
Bók Auðar Övu, Ungfrú Ísland, sett í sviðsbúning • Frumsýning annað kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins • Hollt að líta í baksýnisspegilinn • Tileinkar ömmu sinni Rósu sýninguna Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Kvikmyndin Conclave hlýtur flestar tilnefningar til Bafta-verðlaunanna eða 12 talsins • Emilia Pérez með 11 Meira
Skáldverk Glerþræðirnir ★★★★· Eftir Magnús Sigurðsson. Dimma, 2024. Kilja, 279 bls. Meira
Kling & Bang Else ★★★★½ Sýning á verkum Joes Keys. Sýningin stendur til 9. febrúar og er opin miðvikudag til sunnudags kl. 12-18. Meira
Framtíðarsýn Hönnunarsjóðs hefur nú litið dagsins ljós þar sem lagt er til að sjóðurinn verði stækkaður verulega. Segir í tilkynningu að með því að stækka og efla Hönnunarsjóð veiti stjórnvöld kröftugri grasrót og fyrirtækjum mikilvægt súrefni, og um leið tækifæri til að vaxa og eflast hraðar Meira
Samsýningin Veðrun á verkum félaga í FÍSL, Félagi íslenskra samtímaljósmyndara, verður opnuð á morgun, föstudaginn 17. janúar, kl. 17 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2025 sem stendur til 26 Meira
Lana Del Rey er með helstu tónlistarkonum samtímans. Ímyndarvinna hennar og fagurfræðilegar áherslur hafa alla tíð verið þrælbundnar þeirri sköpun og hér verður sá þáttur skoðaður ofan í kjölinn. Meira
Vatnið er viðfangsefni Guðrúnar Önnu Matthíasdóttur í ljósmyndun um þessar mundir en sýning hennar H2O – Litir vatnsins stendur nú yfir í Borgarbókasafninu, Spönginni Meira
Efnið á Netflix er mjög misjafnt að gæðum, megnið B-myndir, of mikið af C-myndum, en lítið af úrvalsefni, þó auðvitað sé það til og líka gullmolar úr fortíð ef vel er að gáð. Því er enn ánægjulegra að sjá þar nýtt efni í fremstu röð, en það á við um … Meira