Fréttir Þriðjudagur, 28. janúar 2025

Guðrún Hafsteinsdóttir

Mikil misbeiting á ráðherravaldi

Inga sögð hafa minnt á ítök sín • Málið „með ólíkindum“ Meira

Ríkisstjórn Inga Sæland í Flokki fólksins kemur á ríkisstjórnarfund.

Þrot vofir yfir Flokki fólksins

Flokkur fólksins á gjaldþrot á hættu verði honum gert að endurgreiða styrki, sem greiddir voru flokknum undanfarin þrjú ár án þess að hann uppfyllti lagaskilyrði um fjárstuðning hins opinbera við stjórnmálaflokka Meira

Sigurgeir Bryjnar Kristgeirsson

Áfram verður leitað að loðnunni

Polar Ammassak S-349 og Aðalsteinn Jónsson SU-011 til leitar í gærkvöldi • Vilja leita betur á norðaustursvæðinu • Siglt yfir langa loðnutorfu á sunnudag • Gríðarlegar afleiðingar verði ekki af veiðum Meira

Endurvinnsla Stöðinni við Dalveg verður lokað síðar á þessu ári.

Mun auka álagið á aðrar stöðvar til muna

Fjölmargar aðgerðir eru á teikniborðinu hjá Sorpu til að mæta skerðingu á þjónustu sem verður þegar endurvinnslustöðinni á Dalvegi í Kópavogi verður lokað 1. september. Ákveðið hefur verið að ný stöð verði byggð á Glaðheimasvæðinu í Kópavogi en… Meira

Inga Sæland

Símtal ráðherra „sérstakt“

Fyrir um þremur vikum hringdi Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna þess að svartir strigaskór barnabarns hennar týndust í skólanum. Skórnir höfðu verið týndir í um það bil dag þegar Ársæll Guðmundsson… Meira

Mette Frederiksen

Fyrirvari var of skammur

Forsætisráðherra Danmerkur boðaði til fundar • Forsætisráðherra Íslands var boðið á fundinn • Var upplýst um efni fundarins • Öll ríki verði að virða alþjóðalög Meira

Hent í ruslið Tugum þúsunda tonna af mat er sóað árlega. Heildarsóunin var rúmlega 60 þúsund tonn á árinu 2022.

40% matarsóunar á heimilum

Rannsóknir benda til að sóun matvæla á einu ári á Íslandi jafngildi því að hver einstaklingur hér á landi hafi sóað að meðaltali um 160 kílóum af mat á árinu 2022. Er þar um að ræða alla matarsóun sem á sér stað allt frá frumframleiðslu matvæla til heimilanna í landinu Meira

Birgðir Innlend kornrækt er talin mikilvægur liður í auknu fæðuöryggi.

Unnið að tillögum að neyðarbirgðum

Átak í kornrækt liður í að treysta fæðuöryggi landsins Meira

Gísli Bragi Hjartarson

Gísli Bragi Hjartarson, múrarameistari og fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri, lést 21. janúar síðastliðinn, 85 ára að aldri. Greint er frá andlátinu á vefmiðlinum akureyri.net. Gísli Bragi fæddist á Akureyri 20 Meira

Lausn Hestamenn fagna því að mega losa hrossatað við Úlfarsfell.

Hrossatað losað við Úlfarsfell

Tímabundin lausn hefur fundist varðandi losun hrossataðs félagsmanna hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Þeir munu geta losað tað sitt endurgjaldslaust á losunarstað í Úlfarsfelli næstu misserin. Eins og Morgunblaðið greindi frá í byrjun árs var… Meira

Ríkisstjórn Meðan allt lék í lyndi hjá nýmyndaðri ríkisstjórn valkyrjanna rétt fyrir jól. Gamanið kárnaði hins vegar snögglega eftir að upplýst var að Flokkur fólksins hefði á þremur árum fengið 240 m.kr. styrki án lagaheimildar.

Snúin fjármál stjórnmálaflokka á opinberu framfæri

Umræða um fjármál stjórnmálaflokka hefur reglulega blossað upp, enda snertifletir fjármála og stjórnmála viðkvæmir, og vel þekkt víða um veröld að þeir geta boðið heim hættu á spillingu. Þess vegna eru í öllum ríkjum einhvers konar varnaglar slegnir … Meira

Vatnsmiðlun Stífla í Þjórsá við Ísakot.

Þrír blotakaflar í vetur hafa breytt stöðunni til hins betra hjá Landsvirkjun

Þrír blotakaflar í vetur og þær vatnssparandi aðgerðir sem gripið hefur verið til hafa bætt vatnsbúskap Landsvirkjunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu fyrirtækisins. Nú er svo komið að staða Þórisvatns er ívið betri en á sama tíma í fyrra, en vatnsárið byrjaði í sögulegu lágmarki Meira

Gasasvæðið Íbúar á norðurhluta Gasasvæðisins sjást hér fótgangandi á leiðinni til heimila sinna eftir að þeir fengu heimild til þess í gærmorgun.

Fengu að snúa aftur heim

Gríðarlegur fjöldi fólks hélt fótgangandi til norðurhluta Gasasvæðisins • Ísraelsmenn og Hamas náðu samkomulagi um gísla • Átta gíslar af 33 eru þegar látnir Meira

Fordæmir hatur gegn gyðingum

Þess var minnst í gær að áttatíu ár voru liðin frá því að Rauði herinn frelsaði fangana í útrýmingarbúðum Þjóðverja í Auschwitz í Póllandi, en 27. janúar er jafnframt alþjóðlegur minningardagur um helför nasista gegn gyðingum Meira

Grænland Matarboð norrænu leiðtoganna hefur vakið mikla athygli.

Norðurlöndin standa saman

Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, greindi frá því á sunnudagskvöldið að Norðurlöndin stæðu ávallt saman í varnar- og öryggismálum, en hún hélt þá óformlegan fund með Alexander Stubb Finnlandsforseta og þeim Jonas Gahr Støre og Ulf… Meira

Sjálfstæðisflokkur Forysta flokksins á landsfundi 2022. Nú kveðja bæði formaður og varaformaður, en Vilhjálmur Árnason ritari vill sitja áfram.

Áslaug Arna með vind undir vængjum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um helgina á fjölmennum fundi stuðningsmanna í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll, að hún gæfi kost á sér í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins, sem hefst 28 Meira

Í stofunni David Bowie er alltumlykjandi heima hjá Jennu og Bjössalú.

Áritun Davids Bowies hitti í hjartastað

Enski tónlistarmaðurinn David Bowie (1947-2016) á sér marga aðdáendur víða um heim og Björn Lúðvíksson, myndlistarmaður með meiru, heldur minningu hans hátt á lofti á Akranesi. Björn, eða Bjössilú eins og hann er gjarnan kallaður, féll fyrir goðinu um 1970 Meira