Ragnar Kjartansson sýnir ný og eldri vídeóverk í i8 Granda • Brúna tímabilið stendur í heilt ár en tekur breytingum • Frelsið eitt það mikilvægasta í sköpun • Allir litir sullast saman í brúnt Meira
Fræðirit Conservative Liberalism – North & South ★★★★· Eftir Hannes H. Gissurarson. ECR Party, Brussel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heimildaskrár. Meira
Ljósvaki sá ekki nægilega mikið af nýjum kvikmyndum á síðasta ári, þeim mun fleiri eldri, en sú skemmtilegasta (og þar með besta?) kom úr nokkuð óvæntri átt. Gamanmyndin Kneecap fær þann heiður Meira
Það styttist í að við förum að fá nóg af hlýju vetrarskónum sem við höfum neyðst til að klæðast undanfarna mánuði. Meira
K100 tók saman nokkrar af furðulegustu fréttum ársins 2024 sem vöktu bæði hlátur og forvitni. Meira
Bók Auðar Övu, Ungfrú Ísland, sett í sviðsbúning • Frumsýning annað kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins • Hollt að líta í baksýnisspegilinn • Tileinkar ömmu sinni Rósu sýninguna Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Skáldverk Glerþræðirnir ★★★★· Eftir Magnús Sigurðsson. Dimma, 2024. Kilja, 279 bls. Meira
Kvikmyndin Conclave hlýtur flestar tilnefningar til Bafta-verðlaunanna eða 12 talsins • Emilia Pérez með 11 Meira
Framtíðarsýn Hönnunarsjóðs hefur nú litið dagsins ljós þar sem lagt er til að sjóðurinn verði stækkaður verulega. Segir í tilkynningu að með því að stækka og efla Hönnunarsjóð veiti stjórnvöld kröftugri grasrót og fyrirtækjum mikilvægt súrefni, og um leið tækifæri til að vaxa og eflast hraðar Meira
Kling & Bang Else ★★★★½ Sýning á verkum Joes Keys. Sýningin stendur til 9. febrúar og er opin miðvikudag til sunnudags kl. 12-18. Meira
Lana Del Rey er með helstu tónlistarkonum samtímans. Ímyndarvinna hennar og fagurfræðilegar áherslur hafa alla tíð verið þrælbundnar þeirri sköpun og hér verður sá þáttur skoðaður ofan í kjölinn. Meira
Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Magnús Jóhann Ragnarsson píanóleikari með útgáfutónleika vegna djassplötu sinnar Fermented Friendship í Norðurljósasal Hörpu á föstudaginn kl. 20 Meira
Harpa Jólaóratórían ★★★★★ Tónlist: Johann Sebastian Bach. Texti: Biblíuvers, sálmaerindi og frumsaminn texti (sennilega eftir Christian Friedrich Henrici). Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir (sópran), Alex Potter (kontratenór), Benedikt Kristjánsson (tenór) og Jónas Kristinsson (bassi). Kórar: Mótettukórinn og Schola Cantorum. Hljómsveit: Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík. Konsertsmeistari: Tuomo Suni. Stjórnandi: Benedikt Kristjánsson. Lokatónleikar Listvinafélagsins í Reykjavík í Eldborg Hörpu sunnudaginn 29. desember 2024. Meira
Framboðið af sjónvarpsþáttaröðum hefur aldrei verið meira og hörð er samkeppnin um áskrifendur að hinum ýmsu veitum. Sjónvarp Símans tekur þátt í þeim slag og meðal efnis sem þar er boðið upp á eru þættirnir From , eða Frá Meira
Ífigenía í Ásbrú frumsýnd í Tjarnarbíói • Anna María Tómasdóttir leikstýrir • „Við höfum séð svona skvísur og við dæmum þær“ • Fyndið og harmþrungið verk • Horft til grísks harmleiks Meira
Sambíóin Kringlunni og Smárabíó Babygirl ★★★★· Leikstjóri og handritshöfundur: Halina Reijn. Aðalleikarar: Nicole Kidman, Harris Dickinson, Antonio Banderas og Sophie Wilde. Bandaríkin, 2024. 115 mín. Meira
Bókarkafli Í bókinni Berlínarbjarmar kryfur sagnfræðingurinn Valur Gunnarsson sögu Berlínar og nágrennis frá mörgum hliðum allt frá tímum keisara, nasista, heimsstyrjalda og svo aðskilnaðar til falls múrsins. Meira
Leikstjórinn og leikkonan Noemie Mélant verður viðstödd frumsýningu á nýjustu kvikmynd sinni, Les Balconettes, á Franskri kvikmyndahátíð • Nýjar og sígildar myndir á dagskrá Meira
Fyrirlestraröð á vegum Árnastofnunar hefur göngu sína í Eddu • Tengist handritasýningunni Heimur í orðum á ólíka vegu • Meiri áhersla á að miðla menningararfinum til almennings Meira
… væri lífið mistök. Svo sagði heimspekingurinn umdeildi Friedrich Nietzsche. Hjá Árna Grétari heitnum Jóhannessyni var lífið blessunarlega stútfullt af tónlist og gjafir hans á því sviði miklar. Meira
Sambíóin og Laugarásbíó Nosferatu ★★★½· Leikstjórn: Robert Eggers. Handrit: Robert Eggers. Aðalleikarar: Lily-Rose Depp, Nicholas Hoult, Bill Skarsgård, Aaron Taylor-Johnson, Emma Corrin og Willem Dafoe. Bandaríkin, Bretland og Ungverjaland, 2024. 132 mín. Meira
Öfugt við það sem margir kynnu að halda, þá þrífst útgáfa klassískrar tónlistar vel og gildir þá einu hvort rætt er um plötur, geisladiska eða útgáfur á streymisveitum. Ég fylgist vel með útgáfubransanum og hef valið tíu plötur sem komu út á árinu… Meira
Hið fornfræga knattspyrnufélag Manchester United hefur ekki gefið mér neitt gegnum tíðina. Satt best að segja aðallega kallað yfir mig þjáningu og almenn leiðindi vegna þess að það hefur verið svo gott í fótbolta og haldið mínum mönnum, Arsenal, frá ófáum titlunum Meira