Myrkir músíkdagar verða haldnir dagana 24.-26. janúar • Fjölbreytt dagskrá þar sem rabarbaraflautur, innsetningar og stuttmyndir koma meðal annars við sögu • Vilja ná til unga fólksins Meira
Fyrsta plata Múr, samnefnd sveitinni, kom út seint á síðasta ári. Framtíð íslenska öfgarokksins hefur sennilega aldrei verið bjartari og mikið er látið með þessa þrælefnilegu sveit nú um stundir. Meira
Bíó Paradís Armand ★★★★½ Leikstjórn: Halfdan Ullmann Tøndel. Handrit: Halfdan Ullmann Tøndel. Aðalleikarar: Renate Reinsve, Ellen Dorrit Petersen, Thea Lambrechts Vaulen, Øystein Røger, Vera Veljovic-Jovanovic og Endre Hellestveit. Noregur, 2024. 117 mín. Meira
Stephen King hefur gefið það út að hann muni ekki kjósa til Óskarsverðlaunanna í ár vegna eldanna í Los Angeles. Variety greinir frá því að rithöfundurinn telji einnig að hætta eigi við Óskarsverðlaunahátíðina vegna eyðileggingarinnar í borginni en… Meira
Uppboð á gíturum hins heimsþekkta gítarleikara Jeffs Becks (1944-2023) fer fram hjá uppboðshúsinu Christie's í London í næstu viku, miðvikudaginn 22. janúar. Beck hlaut margsinnis Grammy-verðlaun á farsælum ferli sínum og var til að mynda tvisvar sinnum tekinn inn í frægðarhöll rokksins Meira
Jóhanna Sveinsdóttir sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu • Ungmennabókin Hvíti ásinn er byggð á goðafræði en gerist í framtíðinni • „Ég held að mig hafi alltaf langað að vera rithöfundur“ Meira
Deilurnar á milli Blake Lively og Justins Baldoni halda áfram að magnast því nú hafa þeir Kevin Feige forstjóri Marvel, Bob Iger forstjóri Disney og leikstjórinn Tim Miller verið dregnir inn í mitt dramað Meira
Undanförnum kvöldum hef ég eytt í það að horfa á raðmorðingjann Dexter á Netflix. Þættirnir komu fyrst út árð 2006 og ég var duglegur að hlaða niður þáttunum á sínum tíma um leið og þeir birtust á veraldarvefnum Meira