Menning Laugardagur, 18. janúar 2025

Hátíðin eins konar tilraunamiðstöð

Myrkir músíkdagar verða haldnir dagana 24.-26. janúar • Fjölbreytt dagskrá þar sem rabarbaraflautur, innsetningar og stuttmyndir koma meðal annars við sögu • Vilja ná til unga fólksins Meira

Grjótharðir Múr eru allir vegir færir og vinna við næstu plötu er þegar komin á rekspöl.

Drynjandi dásemd

Fyrsta plata Múr, samnefnd sveitinni, kom út seint á síðasta ári. Framtíð íslenska öfgarokksins hefur sennilega aldrei verið bjartari og mikið er látið með þessa þrælefnilegu sveit nú um stundir. Meira

Mannleg „Armand er vel heppnað byrjandaverk og mannleg og áhrifamikil kvikmynd,“ segir meðal annars í rýni.

Mamma í molum

Bíó Paradís Armand ★★★★½ Leikstjórn: Halfdan Ullmann Tøndel. Handrit: Halfdan Ullmann Tøndel. Aðalleikarar: Renate Reinsve, Ellen Dorrit Petersen, Thea Lambrechts Vaulen, Øystein Røger, Vera Veljovic-Jovanovic og Endre Hellestveit. Noregur, 2024. 117 mín. Meira

Kóngurinn Rithöfundinum finnst glórulaust að halda Óskarinn núna.

Stephen King vill hætta við Óskarinn

Stephen King hefur gefið það út að hann muni ekki kjósa til Óskarsverðlaunanna í ár vegna eldanna í Los Angeles. Variety greinir frá því að rithöfundurinn telji einnig að hætta eigi við Óskarsverðlaunahátíðina vegna eyðileggingarinnar í borginni en… Meira

Bjóða upp gítara Becks

Uppboð á gíturum hins heimsþekkta gítarleikara Jeffs Becks (1944-2023) fer fram hjá uppboðshúsinu Christie's í London í næstu viku, miðvikudaginn 22. janúar. Beck hlaut margsinnis Grammy-verðlaun á farsælum ferli sínum og var til að mynda tvisvar sinnum tekinn inn í frægðarhöll rokksins Meira

Rithöfundur „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sest niður og skrifa skáldskap af þessari stærðargráðu,“ segir Jóhanna.

„Það var bara að duga eða drepast“

Jóhanna Sveinsdóttir sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu • Ungmennabókin Hvíti ásinn er byggð á goðafræði en gerist í framtíðinni • „Ég held að mig hafi alltaf langað að vera rithöfundur“ Meira

Leikarahjónin Lively og Reynolds á frumsýningu It Ends With Us.

Deilur leikaranna virðast engan endi ætla að taka

Deilurnar á milli Blake Lively og Justins Baldoni halda áfram að magnast því nú hafa þeir Kevin Feige forstjóri Marvel, Bob Iger forstjóri Disney og leikstjórinn Tim Miller verið dregnir inn í mitt dramað Meira

Morð Dexter Morgan er morðóður sérfræðingur.

Raðmorðingi með dráp á heilanum

Undanförnum kvöldum hef ég eytt í það að horfa á raðmorðingjann Dexter á Netflix. Þættirnir komu fyrst út árð 2006 og ég var duglegur að hlaða niður þáttunum á sínum tíma um leið og þeir birtust á veraldarvefnum Meira