Sunnudagsblað Laugardagur, 18. janúar 2025

Salurinn syngur með

Hvers vegna ákvaðstu að henda í tónleika nú í upphafi árs? Það er einfaldlega vegna þess að ég hef svo gaman af þessu. Ég hef haldið tónleika árlega í Bæjarbíói og held því áfram meðan fólk nennir að mæta Meira

Ég hefi nú ekki vitað það betra

En það er að vísu öðrum þræði vegna þess að ég á svo ofboðslega mikið af fallegum sokkum að synd væri að hafa þá á hælunum. Meira

Svona myndi Hvammsvirkjun líta út samkvæmt tölvuteikningu frá Landsvirkjun.

Gerir ráð fyrir frekari málaferlum

Baráttunni um Hvammsvirkjun í Þjórsá lýkur ekki með nýföllnum dómi héraðsdóms. Formaður Náttúrugriða gerir ráð fyrir frekari málaferlum til að koma í veg fyrir að virkjunin verði að veruleika. Meira

Auðvaldið umbúðalaust

En það nýja er að nú er þetta öllum augljóst. Við þetta verða hin margrómuðu „vestrænu gildi“ að engu … Meira

Gunnar Randversson segir tónlistina hafa bjargað sér þegar hann var ungur.

Fæst við sorgina gegnum skrif og trú

Gunnar Randversson, ljóðskáld og tónlistarmaður, hefur sent frá sér ljóðabókina Þegar ég var lítill var ég alltaf hræddur. Í haust kemur svo út önnur bók til minningar um dótturson hans og nafna sem lést aðeins fjögurra ára 2023. Meira

Sigurjón Sighvatsson.

Jörðin hvorki flöt né kringlótt

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn David Lynch lést í vikunni, 78 ára. Hans er minnst sem eins áhrifamesta leikstjóra sinnar tíðar og súrrealista sem náði til almennings. Sigurjón Sighvatsson, sem bjó lengi að vináttu Lynch, lýsir honum sem einstökum. Meira

Franski sendiherrann elskar að ganga hér á fjöll og keyra um landið með myndavélina á lofti.

Sendiherrann sem varð leikari um stund

Sendiherra Frakklands, Guillaume Bazard, nýtur lífsins á Íslandi. Þegar hann er ekki að styrkja tengsl Íslands og Frakklands fer hann út í náttúruna með myndavél um hálsinn. Bazard reyndi fyrir sér í leiklist í fyrsta sinn þegar hann lék frönskukennara í þáttunum Vigdísi. Meira

Þórður sést hér leiðbeina leikurum á settinu. Við hlið hans er stórleikarinn Rory McCann.

„Ég er ekki góður í neinu öðru“

Leikstjórinn Þórður Pálsson frumsýnir nú fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd. Hrollvekjan The Damned er tekin upp á Vestfjörðum um hávetur. Hún skartar mörgum þekktum erlendum leikurum sem stóðu sig vel en voru vissulega oft að frjósa í tökunum. Meira

Melania er einstaklega glæsileg kona sem vekur athygli hvert sem hún kemur. Manneskjan sjálf er nokkur ráðgáta.

Ráðgátan Melania Trump

Melania Trump verður forsetafrú Bandaríkjanna í annað sinn. Henni hefur ekki tekist að fanga hjörtu kjósenda í nægilega miklum mæli og er stundum talin köld og skoðanalaus. Raunveruleikinn er þó nokkur annar. Meira

„Þetta er frekar óræð innsetning og tilviljunarkennd en það er samt einhver regla í rýminu,“ segir Björk

Eins konar upplifunarinnsetning

Sýning Bjarkar Viggósdóttur í Þulu gallery er sambland af hljóði, vídeó og upplifun. Sýningin tengist vísindum og stjarnfræði og listakonan lagðist í alls konar rannsóknir, til dæmis á hamförum. Meira

Klara Elías kemur fram á tónleikunum um næstu helgi.

Stærsta ættarmót í Evrópu

Eyjatónleikarnir Töfrar í Herjólfsdal fara fram laugardaginn 25. janúar kl. 20. Þjóðhátíð verður gert sérstaklega hátt undir höfði að þessu sinni. Tónleikarnir verða líklega ekki haldnir að ári. Meira

Allir í bátana – Heimaey, Pompei og Herculaneum

Heimaey hefur verið kölluð „Pompei norðursins“, en ef til vill væri nær að líkja henni við bæinn Herculaneum, sem féll þegar Vesúvíus gaus árið 79. Þar komu einnig bátar og flóttafólk við sögu. Meira

Timothée Chalamet fékk góðan tíma til að búa sig undir hlutverkið.

Einhver annar ég

Kvikmyndin A Complete Unknown fjallar um Bob Dylan við upphaf ferils hans í Greenwich Village í New York. Timothée Chalamet leikur goðsögnina og James Mangold leikstýrir. Meira

Huginn Freyr Þorsteinsson er ráðgjafi hjá Aton og heimspekingur.

Laxness, lærdómsrit og íslensk náttúruvísindi

Afi minn, Gunnar Valdimarsson, var fornbókasali í Bókinni á Laugavegi 1 og þar hreiðraði um sig áhugi minn á bókum. Að fara höndum um fallegar bækur í vönduðu bandi vekur hjá manni jákvæð hughrif. Sem barn og ungur maður las ég margar skáldsögur Meira

Morgunvaktin sem aldrei gleymist

Þrír dagar eru liðnir frá því að þjóðin minntist þess að 30 ár eru frá snjóflóðinu í Súðavík, sem hafði hörmulegar afleiðingar. Steingrímur Sævarr Ólafsson, sem starfaði á fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar árið 1995, rifjaði upp hvernig… Meira

Emma litla kemst í nauðsynlega læknisaðgerð hér á landi en það þurfti sannarlega að berjast til að af því yrði. Góðar óskir fylgja henni.

Þörfin fyrir mannúð

Það má fórna ansi mörgu til að gera líf barna gott og gleðiríkt. Það má líka endurskoða reglugerðir og gera alls kyns undantekningar til að gera barni kleift að fá góða læknisþjónustu Meira

Sex Pistols í þá gömlu, góðu, villtu daga.

Tónleikaplötur frá Pistols

Víðfrægir Bandaríkjatónleikar Sex Pistols koma loksins út á plötu. Meira

Sokkar eru misgóðir. Þessir tengjast ekki fréttinni með beinum hætti.

Hnéð í steik en sokkurinn alveg heill

„Ég hefi nú ekki vitað það betra,“ hafði Velvakandi í Morgunblaðinu eftir stúlku einni í ársbyrjun 1955 en hún hafði daginn áður hlotið harkalega byltu vestur í bæ. Hún datt sumsé á hálli og beinfrosinni götunni, og hjó sundur á sér hnéð … Meira

Magnús var að kenna börnum allt um hringrás blóðsins. „Krakkar! Ef ég…

Magnús var að kenna börnum allt um hringrás blóðsins. „Krakkar! Ef ég stend á haus myndi blóðið streyma til höfuðsins og ég yrði eldrauður í framan,“ sagði hann. „Já,“ samsinntu krakkarnir. „En getið þið útskýrt fyrir mér hvers vegna blóðið fer ekki … Meira