Þorsteinn Þorsteinsson, formaður Björgunarsveitarinnar Heiðar á Varmalandi, vann björgunarafrek á Holtavörðuheiði í vikunni þegar hann synti að bíl sem hafnað hafði utan vegar til að bjarga tveimur mönnum sem sátu fastir á þaki hans Meira
Það sér hver heilvita maður að arðsemi borgarlínu verður neikvæð. Meira
Það er aumur leikur stjórnmálamanna að vísa í einhvers konar smáa letur kosningaloforða sem kjósendur voru aldrei upplýstir um fyrir kosningar. Meira
Áður hef ég vikið að því, að í Heimskringlu Snorra Sturlusonar er að finna sömu hugmynd og Adam Smith batt í kerfi, að frjáls viðskipti væru báðum aðilum í hag. Sænskir bændur vildu versla við nágranna sína í Noregi, en eitt sinn gátu þeir það ekki vegna hernaðar Meira
Sjónvarpsþættirnir um Vigdísi Finnbogadóttur njóta mikilla vinsælda. Ekki fer þó hjá því að áhorfendur finni að ýmsu sem þeir álíta að betur mætti fara. Meðal annars hafa verið taldar upp tímaskekkjur, t.d Meira
Óviðunandi er að 30 ár líði frá sorgaratburði eins og snjóflóðunum í Súðavík þar til hafin er sjálfstæð rannsókn á þeim. Alþingi brást vel og skynsamlega við tilmælunum frá forsætisráðherra. Meira
Ekki verður annað sagt en að Kópavogsbúar séu að taka Skákþing Reykjavíkur 2025 með trompi því að eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins hafa þeir raðað sér í efstu sætin. Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Hólm Birkisson, Bárður Örn Birkisson og Birkir… Meira
Þjóðgarðurinn gæti stuðlað að jafnvægi milli náttúruverndar og efnahagslegrar þróunar. Meira
Fyrirhuguð byggð Garðabæjar á svokölluðu Arnarlandi er ekki í neinu samræmi við aðra byggð í nágrenninu. Meira
Icelandair flutti um 4,7 milljónir farþega á síðasta ári, sem þýðir um þrjátíu þúsund ferðir. Hvert flug eyðir átta til tíu tonnum af jarðefnaeldsneyti, sem þýðir um 300 þúsund tonn á ári. Fyrir utan þetta er mjög mikið notað af jarðefnaeldsneyti í… Meira
Fáránlegt að raforka til húshitunar á landsbyggðinni sé ekki á föstu gjaldi, því við viljum byggja allt landið og hita húsin líka. Meira