Viðskipti Þriðjudagur, 21. janúar 2025

Kauphöll Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.

Áætla um 8,3 milljarða hagnað

Drög að uppgjöri Arion banka fyrir síðasta fjórðung 2024 liggja nú fyrir og samkvæmt þeim er afkoma fjórðungsins um 8,3 milljarðar króna, sem leiðir til 13,2% arðsemi eiginfjár á árinu 2024. Afkoma fjórðungsins er um 28% yfir meðaltalsspá greiningaraðila Meira

Tækni Jón Mikael segir gott fyrir Ofar að fara nú úr umbreytingarfasa og horfa fram á veginn. Félagið geti skapað sína eigin framtíð og tækifæri.

Var um tíma hætt að lítast á blikuna

Ofar valið úr 230 tillögum • Meira sjálfstæði til athafna Meira

Fundur<strong> </strong>Minni fyrirtæki og einstaklingar ætla að halda annan fund á næstunni til þess að ræða um slaka opinbera þjónustu m.a. hjá Samgöngustofu.

Slakt þjónustustig stofnana

Einstaklingar og minni fyrirtæki í siglingum og flugi héldu fund í ágúst síðastliðnum til að ræða þjónustu opinberra stofnana. Sigurður Þorsteinsson viðskiptafræðingur sem stóð að fundinum segir tildrög hans hafa verið þá nýlegan fund Samtaka… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 20. janúar 2025

Útrás Vélar Marels settar upp í hátækniverksmiðju kaupanda í Austur-Evrópu. Á íslenskum verðbréfamarkaði er samanlögð velta með hluti í félaginu fyrstu tvær vikur þessa árs á við daglega veltu árin 2023 og 2024.

Breytti landslagi markaðarins

Velta með hlutabréf Marels innanlands hefur snarminnkað eftir samrunann við JBT • Erlendir sjóðir líta ekki lengur á Marel sem íslenskt félag • Rekja má töluverða styrkingu krónunnar til samrunans Meira

Laugardagur, 18. janúar 2025

Útboð NTD og Jarðboranir voru einu borunarfyrirtækin sem tóku þátt í útboði Orkuveitunnar í apríl sl. um að bora allt að 35 jarðhitaholur.

Munurinn sýni fram á einokun

Geir Hagalínsson, stofnandi og framkvæmdastjóri borfyrirtækisins North Tech Drilling (NTD), segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill munur var á þeirra tilboði og Jarðborana í útboði Orkuveitunnar (OR) um að bora allt að 35 jarðhitaholur Meira

Orka Rósbjörg Jónsdóttir segir að hjá Orkuklasanum sé alltaf verið að leita leiða til að efla greinina og fólkið í henni, samfélaginu öllu til heilla.

Orkuklasinn stofnar framtakssjóð

Jarðvarminn er olía Íslendinga • Kynntur lífeyrissjóðum Meira

Föstudagur, 17. janúar 2025

Kauphöll Haraldur Þórðarson forstjóri Skaga segist telja að áhrif innkomu Íslenskra verðbréfa í samstæðuna séu að einhverju leyti vanmetin og að í því felist mikið virði. Tvöfalda eignir í stýringu, því fylgir stærðarhagkvæmni.

Sterkt eignastýringarteymi

Forstjóri Skaga segir félagið ávallt horfa til þess að hagræða • Nær tvöfalda eignir í stýringu • Góður gangur hjá VÍS • Bjartsýnn á horfur á mörkuðum Meira

Greiningar Alexander J. Hjálmarsson eigandi Akkurs fer yfir sjóðina.

Greining á eignum hlutabréfasjóða

Alexander J. Hjálmarsson hjá AKKUR – Greiningu og ráðgjöf hefur tekið saman eignasafn hlutabréfasjóða miðað við stöðuna í desember 2024. Í greiningu hans kemur fram að þegar eignasöfn sjóðanna í OMXI15-félögum (úrvalsvísitölunni) eru skoðuð,… Meira

Fimmtudagur, 16. janúar 2025

Vaxtaákvörðun Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar bankans. Allar líkur eru á lækkun stýrivaxta á næsta fundi.

Spá óbreytt, 4,8% í janúar

Samkvæmt nýrri greiningu aðalhagfræðings Kviku banka, Hafsteins Haukssonar, er gert ráð fyrir að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í janúarmælingu Hagstofunnar 30. janúar næstkomandi. Jafnframt gerir Hafsteinn ráð fyrir að ársverðbólga haldist óbreytt í 4,8% Meira