Menning Miðvikudagur, 22. janúar 2025

Mörg járn í eldinum „Ég er með tvö verkefni sem fá að líta dagsins ljós núna í vor,“ segir Ólafur Arnalds.

Nýtir árið í að semja nýja tónlist

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur tónleikana Meistarar strengjanna í Hofi • Flytja tvö verk eftir Ólaf Arnalds • Sótti innblásturinn að verkinu Ölduróti til Akureyrar • Von á nýju efni Meira

Jón Kalman

Bók Kalmans á langlista vestanhafs

Skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar, Fjarvera þín er myrkur, er á langlista Republic of Consciousness Prize sem nær til bóka sem gefnar eru út í Bandaríkjunum og Kanada. Verðlaunin eru ætluð bókum sem gefnar eru út af litlum sjálfstæðum bókaútgáfum… Meira

Í hjartastað Plakat myndarinnar.

Mathias Malzieu situr fyrir svörum í kvöld

Franski tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn, teiknimyndahöfundurinn og leikstjórinn Mathias Malzieu er heiðursgestur á Frönsku kvikmyndahátíðinni sem nú stendur sem hæst í Bíó Paradís. Hann verður viðstaddur sýningu teiknimyndar sinnar Jack et la… Meira

Verðlaunaskáldið „Það var minningin um þessa þjóðsögu sem kom þessu öllu heim og saman,“ segir Anna Rós.

Uggvænlegur undirtónn

Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör • Ljóðið „skeljar“ er lauslega byggt á gamalli þjóðsögu • „Í senn seiðandi og blátt áfram,“ segir dómnefnd Meira

NFL Travis Kelce er margt til lista lagt.

Ertu skarpari en fræga fólkið?

Undirritaður rambaði á dögunum fram á þáttinn „Are You Smarter Than a Celebrity?“ á Amazon Prime-streymisveitunni, en þar er búið að vekja aftur til lífsins hinn gamalkunna þátt „Ertu skarpari en skólakrakki?“ sem sýndur var… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 21. janúar 2025

Ásdís „Það veitir ekki af að segja alls konar sögur af alþýðukonum frá nítjándu öld, skáldaðar og óskáldaðar.“

Var nánast andsetin af persónu Lóu

Sterk persóna fátækrar alþýðustúlku frá nítjándu öld kom til Ásdísar Ingólfsdóttur fyrir tólf árum • Nú hefur hún lokið við að skrifa fyrstu bókina um Lóu sem siglir vestur um haf til Kanada Meira

Óttaslegnar Aðalleikkonur myndarinnar, f.v. Sandra Codrenau, Souheila Yacoub og Noémie Merlant.

Konur á barmi taugaáfalls

Frönsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís Les femmes au balcon / Konurnar á svölunum ★★★★· Leikstjórn: Noémie Merlant. Handrit: Noémie Merlant, Pauline Munier og Celine Sciamma. Aðalleikarar: Noémie Merlant, Souheila Yacoub, Sanda Codreanu og Lucas Bravo. Frakkland, 2024. 103 mín. Meira

Mánudagur, 20. janúar 2025

Teikning Mynd eftir Mugg sem fylgir sögu móður hans, Rjúpuhreiðrinu.

Spænska veikin, loftárásir og rjúpuhreiður

Bókarkafli Í bókinni Tímanna safn: Kjörgripir í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni er fjallað í máli og myndum um kjörgripi sem varðveittir eru á safninu. Meira

Tónlistarkona Lagasmiðurinn, upptökustjórinn og söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir snýr aftur í sviðsljósið

Plata sem kemur 100% frá hjartanu

Hildur Kristín Stefánsdóttir sendir frá sér plötuna Afturábak, fyrstu breiðskífuna á löngum ferli • Öll unnin út frá tilfinningum og upplifunum síðustu ára • Þurfti að finna sig aftur Meira

Fassbender Hann er ómótstæðilegur.

Endalaus gæði og stöðug spenna

Ekki er annað hægt en að lofa bandarísku njósna- og spennuþættina The Agency sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans. Allir sem koma að þessum þáttum vita hvað þeir eru að gera og niðurstaðan er frábær þáttaröð sem stöðugt kemur á óvart Meira

Laugardagur, 18. janúar 2025

Hátíðin eins konar tilraunamiðstöð

Myrkir músíkdagar verða haldnir dagana 24.-26. janúar • Fjölbreytt dagskrá þar sem rabarbaraflautur, innsetningar og stuttmyndir koma meðal annars við sögu • Vilja ná til unga fólksins Meira

Grjótharðir Múr eru allir vegir færir og vinna við næstu plötu er þegar komin á rekspöl.

Drynjandi dásemd

Fyrsta plata Múr, samnefnd sveitinni, kom út seint á síðasta ári. Framtíð íslenska öfgarokksins hefur sennilega aldrei verið bjartari og mikið er látið með þessa þrælefnilegu sveit nú um stundir. Meira

Mannleg „Armand er vel heppnað byrjandaverk og mannleg og áhrifamikil kvikmynd,“ segir meðal annars í rýni.

Mamma í molum

Bíó Paradís Armand ★★★★½ Leikstjórn: Halfdan Ullmann Tøndel. Handrit: Halfdan Ullmann Tøndel. Aðalleikarar: Renate Reinsve, Ellen Dorrit Petersen, Thea Lambrechts Vaulen, Øystein Røger, Vera Veljovic-Jovanovic og Endre Hellestveit. Noregur, 2024. 117 mín. Meira

Leikarahjónin Lively og Reynolds á frumsýningu It Ends With Us.

Deilur leikaranna virðast engan endi ætla að taka

Deilurnar á milli Blake Lively og Justins Baldoni halda áfram að magnast því nú hafa þeir Kevin Feige forstjóri Marvel, Bob Iger forstjóri Disney og leikstjórinn Tim Miller verið dregnir inn í mitt dramað Meira

Rithöfundur „Þetta er í fyrsta sinn sem ég sest niður og skrifa skáldskap af þessari stærðargráðu,“ segir Jóhanna.

„Það var bara að duga eða drepast“

Jóhanna Sveinsdóttir sendir frá sér sína fyrstu skáldsögu • Ungmennabókin Hvíti ásinn er byggð á goðafræði en gerist í framtíðinni • „Ég held að mig hafi alltaf langað að vera rithöfundur“ Meira

Morð Dexter Morgan er morðóður sérfræðingur.

Raðmorðingi með dráp á heilanum

Undanförnum kvöldum hef ég eytt í það að horfa á raðmorðingjann Dexter á Netflix. Þættirnir komu fyrst út árð 2006 og ég var duglegur að hlaða niður þáttunum á sínum tíma um leið og þeir birtust á veraldarvefnum Meira

Föstudagur, 17. janúar 2025

Fiktar Brúna tímabilið er árslöng sýning sem tekur breytingum og einkennist af tilraunamennsku en i8 Grandi er stutt frá vinnustofu Ragnars.

Tilraunir, fikt og vonandi mistök

Ragnar Kjartansson sýnir ný og eldri vídeóverk í i8 Granda • Brúna tímabilið stendur í heilt ár en tekur breytingum • Frelsið eitt það mikilvægasta í sköpun • Allir litir sullast saman í brúnt Meira

Áræði „Það krefst hugmyndaflugs, þekkingar og áræðis að tengja saman fortíð og samtíð á þann hátt sem HHG gerir í nýrri bók sinni,“ skrifar rýnir um nýjustu bókina úr smiðju Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar.

Fortíðin skrifuð inn í samtímann

Fræðirit Conservative Liberalism – North & South ★★★★· Eftir Hannes H. Gissurarson. ECR Party, Brussel 2024. Kilja, 240 bls. nafna- og heimildaskrár. Meira

Fimmtudagur, 16. janúar 2025

Stelpulegir Mary Jane-skór á tískupalli Simone Rocha.

Skórnir sem verða í tísku á árinu

Það styttist í að við förum að fá nóg af hlýju vetrarskónum sem við höfum neyðst til að klæðast undanfarna mánuði. Meira

Hneyksli Myndband Sabrinu Carpenter olli fjaðrafoki innan kaþólsku kirkjunnar.

Furðulegustu fréttir ársins 2024

K100 tók saman nokkrar af furðulegustu fréttum ársins 2024 sem vöktu bæði hlátur og forvitni. Meira

Ungfrú Ísland „Við erum með fjórar lykilpersónur sem leiða vagninn og þar ber hin magnaða Íris Tanja, sem leikur Heklu, mest á herðum sér,“ segir leikstjórinn Gréta Kristín Ómarsdóttir.

Meistarar í að gaslýsa eigið ágæti

Bók Auðar Övu, Ungfrú Ísland, sett í sviðsbúning • Frumsýning annað kvöld á Stóra sviði Borgar­leikhússins • Hollt að líta í baksýnisspegilinn • Tileinkar ömmu sinni Rósu sýninguna Meira

Þórdís Aðalsteinsdóttir (1975) Sjálfsmynd og kyrralíf, 2010 Akrýl á striga, 91,5 x 91,5 cm

Mannlegt atferli

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælis­sýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Tilnefndur Leikarinn Ralph Fiennes er í aðalhlutverki í Conclave.

Conclave með flestar

Kvikmyndin Conclave hlýtur flestar tilnefningar til Bafta-verðlaunanna eða 12 talsins • Emilia Pérez með 11 Meira

Skemmtilestur „Bækur Magnúsar eru sannkallaður skemmtilestur,“ segir rýnir um verk Magnúsar Sigurðssonar.

Frelsismeðöl, brot og einkamál orðleyfafræðings

Skáldverk Glerþræðirnir ★★★★· Eftir Magnús Sigurðsson. Dimma, 2024. Kilja, 279 bls. Meira

Framtíðarsýn Guðrún Inga, formaður stjórnar Hönnunarsjóðs.

Stærri og öflugri Hönnunarsjóður

Framtíðarsýn Hönnunarsjóðs hefur nú litið dagsins ljós þar sem lagt er til að sjóðurinn verði stækkaður verulega. Segir í tilkynningu að með því að stækka og efla Hönnunarsjóð veiti stjórnvöld kröftugri grasrót og fyrirtækjum mikilvægt súrefni, og um leið tækifæri til að vaxa og eflast hraðar Meira

Yfirsýn Innsetningin „Else“, hluti, séð yfir innri sal sýningar Joes Keys.

Táknróf þrívíðrar myndgerðar

Kling & Bang Else ★★★★½ Sýning á verkum Joes Keys. Sýningin stendur til 9. febrúar og er opin miðvikudag til sunnudags kl. 12-18. Meira

Fortíð Mikinn leik að amerískum Hollywood-minnum má finna í myndböndum Lönu Del Rey.

Ameríski draumurinn

Lana Del Rey er með helstu tónlistarkonum samtímans. Ímyndarvinna hennar og fagurfræðilegar áherslur hafa alla tíð verið þrælbundnar þeirri sköpun og hér verður sá þáttur skoðaður ofan í kjölinn. Meira