Arinbjörn Rögnvaldsson Play kvartar til Samkeppniseftirlitsins vegna vildarkerfis Icelandair sem þykir tryggja viðskipti við ríkið. Meira
Fyrrverandi forstjóri Kviku segir mikilvægt að einfalda regluverk á fjármálamarkaði. Meira
Þóroddur Bjarnason Vörumerkjastofan Brandr er metin á 1,2 milljarða króna í nýafstöðnu hlutafjárútboði. Meira
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DTE hefur ráðið Jakob Ásmundsson sem nýjan framkvæmdastjóra. Jakob býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu og í umbreytingarstjórnun. Hann mun móta og leiða stefnu DTE á næstu skrefum í vegferð fyrirtækisins að því… Meira
Íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics (ATx) hefur tryggt sér A-fjármögnun (e. Series A) að virði 26,5 milljónir evra, sem samsvarar tæplega fjórum milljörðum íslenskra króna, í kjölfar töluverðrar umframeftirspurnar Meira
Þóroddur Bjarnason Hafberg Þórisson segir að rafmagnsverð hafi hækkað um 100% á fjórum árum. Afkoma síðasta árs var í járnum. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Marinó Örn Tryggvason, fyrrverandi forstjóri Kviku og stofnandi ARMA Advisory, segir að hann myndi ekki óska sínum versta óvini að verða bankastjóri. Þrátt fyrir að starfið sé áhugavert sé regluverkið mjög flókið og strangar refsiheimildir ef mistök séu gerð. Meira
Það hefur eflaust glatt marga unnendur armbandsúra þegar það spurðist út að Michelsen myndi taka við Breitling-umboðinu. Breitling var áður hjá Leonard sem lokaði verslun sinni í Kringlunni snemma árs 2020 og hefur síðan þá eingöngu rekið netverslun Meira
”   Þessar breytingar komu hins vegar til í ljósi þess að ótækt þótti að okkar VSK-kerfi væri orðið svo frábrugðið sameiginlegum reglum ESB sem var farið að hafa mjög neikvæð áhrif. Meira
” Orkuskortur og neyðarástand í orkumálum eru hugtök sem hafa verið á vörum flestra undanfarin misseri á Íslandi. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mílanó Í innsetningarræðu sinni fullyrti Donald Trump að nýtt gullaldartímabil væri að bresta á. Það er þorandi að vona að hann hafi á réttu að standa. Meira
Viska er 3 ára í janúar og óhætt er að segja að mikið hafi gerst síðan þá. Daði segist stoltur af að hafa skilað jákvæðri ávöxtun til sjóðfélaga öll árin og nú sé Viska með yfir 70 sjóðfélaga. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi… Meira
Mikil bjartsýni ríkir á mörkuðum fyrir öðru kjörtímabili Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna sem hófst í byrjun vikunnar. Samkvæmt Reuters sjá fjárfestar hagnaðarvon í jákvæðri afstöðu Trumps gagnvart fyrirtækjum en eru varkárir gagnvart verndarstefnu hans í tollamálum Meira
Það er á margan hátt sorglegt að sjá nýja leiðtoga landsins lýsa því yfir í hverju málinu á fætur öðru að engu sé hægt að breyta enda hafi allt verið ákveðið áður. Fjárlögin sem dæmi eru einfaldlega meitluð í stein, kerfið sjálft allt á sjálfstýringu og enginn hefur getu eða þor til að breyta neinu Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Nasdaq ræddi um markaði og íslensku kauphöllina í viðskiptahluta Dagmála. Meira