Daglegt líf Fimmtudagur, 23. janúar 2025

Snæfellsjökull Gefur hratt eftir og gæti verið horfinn innan aldar.

Jöklar og rannsóknir á þeim verða í brennidepli næsta áratuginn

Sitthvað merkilegt bætist í ár inn á almanak Sameinuðu þjóðanna sem standa fyrir alþjóðlegum dögum til að efla alþjóðlega vitund og aðgerðir á tilteknum sviðum. Alls eru nú 216 alþjóðlegir dagar á vegum SÞ og þeim er að fjölga Meira

Æfing Óperukórinn í Reykjavík, sem heitið hefur ýmsum nöfnum í tímans rás, hér á æfingu síðasta mánudagskvöld. Kirkjan ómar öll, eins og þar stendur.

Syngja hið mikla meistarastykki

Sálumessa Mozarts flutt á fæðingardegi tónskáldsins. Óperukórinn í Reykjavík verður í Eldborgarsal í Hörpu að kvöldi 27. janúar. Kunnugleg stef og söngurinn er kröftugur. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. janúar 2025

Sólarfólk Nokkrir Íslendingar fyrir utan veitingahús í Los Cristianos. Maður er manns gaman og lífið er gott.

Sælulífið á sólareyjunni

Góðir tímar á Tenerife. Ljúft líf á Lewinski-bar þar sem fólkið spjallar og spilar. Þúsundir Íslendinga eru á spænsku eyjunni úti fyrir Afríkuströndum. Veðráttan er mild og verðlagið hóflegt. Meira