Nú þegar Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur dregið land sitt út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál er lítið eftir af því samkomulagi. Það var aldrei til mikils enda stórir og vaxandi framleiðendur, svo sem Kína, ekki mikið að láta slíkt… Meira
Virkjunarmál eiga að ráðast á málefnalegum forsendum, ekki gloppum í lögum Meira
Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir ræddi í viðtali við Eggert Skúlason í Dagmálum um smitsjúkdóma vítt og breitt. Þar var rætt um flensuna árlegu, sem er ekki endilega alltaf formleg inflúensa, en herjar í öllu falli mjög á landsmenn um þessar mundir Meira
Einstök byrjun á ráðherraferli Meira
Magnþrungin athöfn Meira
Ríkisstjórnin grefur undan trúverðugleika Íslands Meira
Loksins er að rofa til Meira
Fyrsta skóflustungan tekin í forarvilpu borgarlínunnar Meira
Ástæða er til að vona en ekki enn til að fagna Meira
Enn kemur á daginn að Pútín vill kæfa allt andóf og hræða Rússa til undirgefni Meira
Engu ríki stendur ógn af Grænlandi. Það má miklu frekar segja að Grænland búi yfir miklum verðmætum, sem engir nema Grænlendingar eiga að hafa forgang til að nýta, og ekkert verra þótt þeir fari sér hægt og af varúð. Hægt er að gera samninga, án þess að láta glitta í byssustingina. Meira
Fagna má lausn gísla, en friður kemst ekki á fyrr en Hamas er sigrað Meira