Fastir þættir Föstudagur, 24. janúar 2025

Óvænt slemma S-AV

Norður ♠ 6 ♥ ÁKD532 ♦ ÁDG43 ♣ Á Vestur ♠ ÁK1032 ♥ 94 ♦ 1092 ♣ KD8 Austur ♠ 85 ♥ 10876 ♦ 7 ♣ G9753 Suður ♠ DG974 ♥ G ♦ K865 ♣ 1042 Suður spilar 6♦ Meira

Svartur á leik.

Skák

1. c4 g6 2. Rc3 Bg7 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. Rf3 d6 6. 0-0 Bf5 7. d3 Dd7 8. Db3 h5 9. e4 Bg4 10. Be3 Rh6 11. Hfe1 0-0-0 12. Dc2 Bxf3 13. Bxf3 Rg4 14. Bxg4 hxg4 15. Kg2 Re5 16. Hh1 Hh7 17. Rb1 Hdh8 18. Rd2 De6 19 Meira

Í gönguskíðakeppni Eiginmaðurinn Erwin og börnin Ylva og Logi.

Lífsins list í hirðingjatjaldi

Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir er fædd 24. janúar 1975 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. „Ég ólst upp á Leifsstöðum í Eyjafjarðarsveit í fallegri náttúrunni sem hefur haft djúpstæð áhrif á mig og allt sem ég tek mér fyrir hendur Meira

Af handbolta, öli og bóndadegi

Bóndadagurinn er í dag og af því tilefni bárust þættinum þrjár braghendur frá Ingólfi Ómari Ármannssyni: Þykir okkur þarft að halda í þjóðarsiðinn, borða súrmeti og sviðin svolgra öl og metta kviðinn Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 23. janúar 2025

Hjónin Baldur og Edda Hrönn á ferð í bænum Cascais í Portúgal.

Alltaf verið mikið í íþróttum

Baldur Úlfar Haraldsson fæddist 23. janúar 1965 í Reykjavík. Hann var skírður Baldur eftir móðurafa sínum og Úlfar eftir frænda sínum, fræknum skíðakappa sem fluttist til Bandaríkjanna um miðja síðustu öld Meira

Af Hitler, Tító og Stalín

Ekki er það á hverjum degi sem jafnmörg stórmenni koma við sögu. Hjörtur Laxdal rakari á Sauðárkróki átti sama afmælisdag og Stalín. Hjörtur hallaðist til vinstri og óskaði bandamönnum sigurs í seinna stríði Meira

Miðvikudagur, 22. janúar 2025

Hjónin Snævar og Sólrún á heimili sínu, um nýliðin jól.

Kominn heim í Búðardal

Snævar Jón Andrésson fæddist 22. janúar 1985 á Siglufirði og ólst þar upp. „Að alast upp á Siglufirði var yndislegt, það að fá það frelsi sem börn fá úti á landi og fara út að leika sér frá morgni til kvölds var dásamlegt Meira

Sveinn Sigurður Jóhannesson

30 ára Sveinn ólst upp í Garðabæ og útskrifaðist af íþróttafræðibraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ árið 2015. Hann spilaði knattspyrnu upp alla yngri flokka og með meistaraflokki Stjörnunnar á árunum 2000-2017 og varð Íslandsmeistari með félaginu árið 2014 Meira

Af víni, hlíð og timburmönnum

Sigurður Albertsson skurðlæknir á Akureyri yrkir gamanbrag með vísun í Gunnar á Hlíðarenda, hvort Álfbekkingar muni ekki snúa aftur þangað er þeir líti við og sjái þá fegurð sem þeir eru að yfirgefa: Álfabakki er bugaður Meira

Þriðjudagur, 21. janúar 2025

Svanhildur Guðrún Leifsdóttir

50 ára Svanhildur ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd og er í miðjunni af fimm systkinum. Hún er fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði og hefur starfað við sjávarútveg alla tíð, utan þess að hafa verið í sveit á sumrin á Bíldsfelli Meira

Gufubað Gufubað sem Dagur smíðaði inni i gömlu bátahúsi á bænum Leiðarhöfn á Vopnafirði vorið 2024 ásamt félögum sínum á teiknistofunni.

Áhersla á sjálfbæran arkitektúr

Dagur Eggertsson er fæddur 21. janúar 1965 í Reykjavík og sleit barnsskónum í Þingholtunum. Hann gekk í Ísaksskóla og síðar Hlíðaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. „Ég teiknaði mikið í æsku og stundaði námskeið frá barnsaldri í… Meira

Af kind og Ferjukotssíki

Jón Jens Kristjánsson yrkir að gefnu tilefni: Viðsjált mun ef þeir sem vegi leggja stirðlega taka þá staðkunnugir vísa til þess er vel megi fara fyrir blinda augað svo bregða kíki á forgengi brúar yfir Ferjukotssíki Meira

Mánudagur, 20. janúar 2025

Fjölskyldan Frá vinstri: Erla, Ágúst Karl, Ásta Karen, Kristín Jóhanna og Ágúst.

Framtíðin er óráðin

Ágúst Karlsson er fæddur 20. janúar 1935 á Fáskrúðsfirði og þar voru heimkynni hans fram yfir tvítugt. „Auk útivinnu var til búdrýginda sjálfsaflabúskapur með kú og kindur svo sem algengt var í þá daga Meira

Af hrotum, tíma og kjörgögnum

Gunnar Hólm Hjálmarsson yrkir að gefnu tilefni: Í Kópavogi klúður var er kjörgögn skyldi velja. Í bráðakvelli bauðst þá svar frá Borgarnesi – að telja. Guðjóni Jóhannessyni varð ekki svefnsamt: Hvíldin eigi er mér trygg í il hef náladofa Meira

Laugardagur, 18. janúar 2025

Háls í Fnjóskadal.

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Alda Björk Einarsdóttir. Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, organisti er Zsuzsanna Budai og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng Meira

Fjölskyldan Stödd í safaríferð í Kenía árið 2006.

Viðhafnarmóttaka í pappakassa

Högni Óskarsson er fæddur í Danmörku 19. janúar 1945 og verður því áttræður á morgun. „Tilurð fjölskyldu minnar var háð tilviljunum. Faðir minn, sem var í Danmörku við sérnám í læknisfræði í upphafi seinni heimsstyrjaldar, afþakkaði boð um að sigla heim um Petsamo Meira

Af risum, geit og handbolta

Friðrik Steingrímsson yrkir að gefnu tilefni: Heimamenn og harðbýlingar harla litlu ráða fá, því að sunnan sérfræðingar síst af öllu hlusta' á þá. Dróttkveðinn handknattleikur er yfirskrift þessa erindis Gunnars J Meira