Samkvæmt frétt CNN lítur bankastjóri alþjóðabankans JPMorgan Chase, Jamie Dimon, á hótanir Donalds Trump um tolla sem einfalda samningatækni. Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur lýst því yfir að hann muni setja 10% tolla á allar vörur… Meira
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út greiningu á íslensku krónunni. Þar bendir hann á að krónan hafi verið mjög stöðug allt síðasta ár en styrkst nokkuð undir lok ársins. Styrkinguna megi rekja til fjármagnsflæðis sem tengist… Meira
Áætlun Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) gerir ráð fyrir að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða bæði fyrir samtryggingu og séreign hafi verið jákvæð um 6,5% á síðasta ári. Áætlunin taki mið af vegnu meðaltali alls eignasafns íslenskra lífeyrissjóða en … Meira
Íslandsbanki og VÍS skrifuðu í dag undir samstarfssamning. Rauði þráðurinn í samstarfinu er að viðskiptavinir, sem eru í viðskiptum við bæði félög, njóta sérstaks ávinnings í vildarkerfum beggja félaga Meira
Ofar valið úr 230 tillögum • Meira sjálfstæði til athafna Meira
Einstaklingar og minni fyrirtæki í siglingum og flugi héldu fund í ágúst síðastliðnum til að ræða þjónustu opinberra stofnana. Sigurður Þorsteinsson viðskiptafræðingur sem stóð að fundinum segir tildrög hans hafa verið þá nýlegan fund Samtaka… Meira
Velta með hlutabréf Marels innanlands hefur snarminnkað eftir samrunann við JBT • Erlendir sjóðir líta ekki lengur á Marel sem íslenskt félag • Rekja má töluverða styrkingu krónunnar til samrunans Meira
Jarðvarminn er olía Íslendinga • Kynntur lífeyrissjóðum Meira
Geir Hagalínsson, stofnandi og framkvæmdastjóri borfyrirtækisins North Tech Drilling (NTD), segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill munur var á þeirra tilboði og Jarðborana í útboði Orkuveitunnar (OR) um að bora allt að 35 jarðhitaholur Meira