Ísland á litla von um að ná sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta eftir tap fyrir Degi Sigurðssyni og hans mönnum í Króatíu, 32:26, í 2. umferð milliriðils 4 í Zagreb í gærkvöld Meira
Miðsvæðið í úrvalsdeild karla í körfuknattleik er orðið að enn þéttari pakka en áður eftir að Valur og ÍR unnu útisigra í Keflavík og Þorlákshöfn í gærkvöld. Þar með eru öll fjögur liðin sem léku þessa tvo leiki jöfn með 14 stig og deila fimmta til níunda sætinu með einu liði til viðbótar, KR-ingum Meira
Eftir að allt hafði gengið íslenska liðinu í haginn í fyrstu fjórum leikjunum á HM eru möguleikarnir á sæti í átta liða úrslitunum orðnir sáralitlir eftir þetta vonda tap gegn Króatíu. Tvennt þarf að ganga upp í lokaumferðinni sem er leikin í Arena Zagreb á morgun Meira
„Fyrst og fremst þá vorum við ekki nægilega góðir,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Morgunblaðið eftir tapið örlagaríka gegn Króatíu í gærkvöldi. „Við gáfum færi á okkur sem þeir nýttu sér vel Meira
Frammistaða Íslands í fyrri hálfleik var hræðileg. Vörnin réð ekkert við sóknarleik Króata og vantaði alla ákefðina sem einkenndi íslenska liðið í fjórum fyrstu leikjum mótsins. Þar fyrir aftan varði Viktor Gísli Hallgrímsson, besti maður Íslands á mótinu til þessa, ekki neitt Meira