Mín fyrstu viðbrögð voru þau að opna gluggann upp á gátt, stinga höfðinu út og öskra mjög hátt og mjög reiðilega: HEY! Meira
Hvað heita þessir tónleikar? Þeir heita Alter Eygló – frumsamin karókítónlist, fjárfesting til framtíðar. Ég hef verið að semja tónlist ætlaða til flutnings í karókí og hef verið með pælingar um að setja karókí-útgáfuna á Spotify en geyma söngútgáfuna fyrir tónleika Meira
Forstjóri Landsvirkjunar segir að Hvammsvirkjun verði að komast á koppinn. Vilji stjórnvalda standi til þess. Hann kallar eftir einföldun regluverks. Þá segir hann að vatnsaflsvirkjanir hafi reynst laxastofnum hagfelldar. Meira
Vöxtur Indlands og viðgangur á fjölþættum vettvangi síðasta áratuginn hefur verið eftirtektarverður og fært landið nær takmarkinu „Viksit Bharat“ (Þróað Indland) árið 2047 er landsmenn fagna einnar aldar sjálfstæði sínu Meira
Og þegar öllu er á botninn hvolft þá er það hin raunverulega og helgasta skylda allra þeirra stjórnmálamanna sem raunverulega trúa á frelsi einstaklingsins. Meira
Alþjóðleg ráðstefna um náttúruvætti verður haldin í maí á Akureyri. Skráning er þegar hafin. Verkefnastjórinn Bryndís Fjóla Pétursdóttir kynntist álfum þegar hún var barn og á samskipti við alls kyns verur sem birtast henni. Meira
Cornucopia er kvikmynd hvar samnefnd tónleikasýning Bjarkar Guðmundsdóttur er miðlæg. Þar eru þessu stórbrotna, marglaga verki gerð sannkölluð glæsiskil en Björk og hennar fólk hafa ferðast um heiminn með sýninguna í fimm ár. Meira
Sjá má tengingu við umhverfisvernd og tilfinningu fyrir ógnvekjandi framtíð á ljósmyndasýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur og Ninu Zurier í Berg Contemporary. Nina sýnir ljósmyndir gerðar með aðstoð gervigreindar. Hallgerður sýnir ljósmyndir frá fyrri heimsstyrjöld ásamt myndum af gróðri. Meira
Tónlistarkonan Ellen Kristjánsdóttir hefur átt farsælan feril sem spannar fjörutíu ár og er hún hvergi nærri hætt. Hún missti ung föður sinn vegna sjálfsvígs og nýlega svipti náinn fjölskylduvinur sig lífi. Ellen segir nauðsynlegt að tala opinskátt um sjálfsvíg og alkóhólisma. Meira
Joan Plowright átti sex áratuga farsælan feril sem leikkona og steig ekki feilspor. Hún lést nýlega 95 ára gömul. Hún giftist einum þekktasta leikara Breta, Laurence Olivier, en hjónabandið var alls ekki dans á rósum. Meira
Denis Law, einn dáðasti leikmaður Manchester United og skoska landsliðsins, lést á dögunum, 84 ára að aldri. Hann var með afbrigðum marksækinn og fylginn sér og kunni alls ekki að hlífa sér á velli. Fór í hvern leik eins og hann yrði sá síðasti. Meira
Í dýrafréttum utan úr hinum stóra heimi í vikunni var það helst að elgtarfi var bjargað eftir að hann féll ofan í vök í Bandaríkjunum en maður var færður í járn á eyju nokkurri í Japan, grunaður um raðkanínumorð. Meira
Nýr fiskistaður á Frakkastíg, Mar, lokkar nú til sín bæði Íslendinga og erlenda ferðamenn. Réttirnir eru smekklega bornir fram í koparpönnum. Meira
Fyrir fjóra 1 kg kinnfiskur – við notum þorsk en má vera steinbítur eða hvaða kinnfiskur sem er 50 g pak choy-kál 1 stk. chilli, skorið í sneiðar 2 stk. hvítlauksgeirar, kramdir og saxaðir 100 g smjör 1 stk Meira
Fyrir fjóra 1 kg létt saltaður þorskur skorinn í steikur Sósa 300 g heilir tómatar í dós 300 g vatn 70 g rauðvín 2 stk. skallottlaukur skorinn gróflega (má nota aðra lauka) 25 g basilika 30 g ólífur salt eftir smekk Setjið lauk í pott með olíu og fulleldið án mikillar brúnunar Meira
Fjörutíu ár verða á þessu ári liðin frá því að handboltalandslið Íslands sendi frá sé stuðlagið Allt að verða vitlaust. Þar gengur lífið svo sannarlega ekki sinn vanagang. Meira
Ég var bókhneigt barn og unglingur; las þjóðsögur, skáldsögur, ævisögur og allan fjandann annan fram á nætur. Ég skal ekki segja að ein bók hafi haft áhrif á mig umfram aðrar, en það er ekki fyrr en nú á seinni árum (ég er fimmtugur) sem ég hef… Meira
Það var eins og þær hefðu komið hingað ákveðnar í að verða óánægðar. Meira
Samfélagsmiðlastjarnan Sod Akhtar sem hefur verið á ferðalagi um Ísland síðustu daga hefur vakið athygli á TikTok þar sem hann hefur deilt myndböndum af frumlegum og stundum óvenjulegum upplifunum sínum af landinu Meira
G nokkur ritaði Víkverja í Morgunblaðinu bréf í ársbyrjun 1945 og var í vandræðum. Ástæðan var sú að menn voru upp til hópa ekki búnir að ná nægilega góðum tökum á sjálfvirka símanum, sem þá var nýkominn til sögunnar á Íslandi Meira
Afleiðingar kjarnorkusprengjunnar til umræðu vegna frumsýningarinnar. Meira