Ritstjórnargreinar Mánudagur, 27. janúar 2025

Björn Brynjúlfur Björnsson

En að setja nemendur í forgang?

Viðskiptablaðið fjallaði um skólamál í nýjasta tölublaði sínu og benti þar á hve mjög kostnaður á hvern nemanda í grunnskólum hér á landi hefur hækkað á síðustu árum. Þetta er áhyggjuefni, ekki síst í ljósi þess að á sama tíma hefur árangur farið versnandi og er nú sá næstlakasti í Evrópu Meira

Fimm ár frá faraldri

Fimm ár frá faraldri

Enn halda kínversk stjórnvöld upprunanum leyndum en böndin berast að rannsóknarstofunni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 25. janúar 2025

Yfirboð hins opinbera

Morgunblaðið hafði það í gær eftir forstjóra hjá stóru fyrirtæki að hann undraðist að Reykjavíkurborg skyldi geta boðið betri launakjör en stöndugt einkafyrirtæki, samhliða miklum hallarekstri borgarinnar Meira

Skipulagsyfirgangur

Skipulagsyfirgangur

Það er afleitt að borgarbúum líði eins og þeir séu afgangsstærð í borginni Meira

Sólsetur í Reykjavík.

Ef verð ég að manni, og veiti það sá …

Blaðamaður einn sagði á leiðinni út: Trump er búinn að svara spurningum blaðamanna oftar á þessum fjórum dögum en Joe Biden gerði á tveimur árum eða lengur! Meira

Föstudagur, 24. janúar 2025

Jóhann Páll Jóhannsson

Lausnir, leti og furða Landverndar

Týr í Viðskiptablaðinu las frétt Morgunblaðsins um viðbrögð Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis- og orkumálaráðherra, við Hvammsvirkjunardómnum og lýkur lofsorði á ráðherrann fyrir að vera lausnamiðaður maður Meira

Gervihagræðing

Gervihagræðing

Ríkisstjórnin og sparnaðartillögur almennings Meira

Fimmtudagur, 23. janúar 2025

Donald Trump

Loftslagsmál og dyggðaflöggun

Nú þegar Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur dregið land sitt út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál er lítið eftir af því samkomulagi. Það var aldrei til mikils enda stórir og vaxandi framleiðendur, svo sem Kína, ekki mikið að láta slíkt… Meira

Óboðlegur óskýrleiki

Óboðlegur óskýrleiki

Virkjunarmál eiga að ráðast á málefnalegum forsendum, ekki gloppum í lögum Meira

Miðvikudagur, 22. janúar 2025

Guðrún Aspelund

Kínverska leyndin er ekki gagnleg

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir ræddi í viðtali við Eggert Skúlason í Dagmálum um smitsjúkdóma vítt og breitt. Þar var rætt um flensuna árlegu, sem er ekki endilega alltaf formleg inflúensa, en herjar í öllu falli mjög á landsmenn um þessar mundir Meira

Eyjólfur fékk ráðherrastól

Eyjólfur fékk ráðherrastól

Einstök byrjun á ráðherraferli Meira

Trump sjálfum sér líkur

Trump sjálfum sér líkur

Magnþrungin athöfn Meira