Styrkjamál Flokks fólksins (FF), sem gárungarnir kalla nú Félag fólksins, geta farið nærri því að fella ríkisstjórnina áður en þingið, hvers hún situr í skjóli, hefur komið saman til fyrsta fundar. Vafalaust verður það þó ekki raunin, staðreyndin er … Meira
Flest ríki vilja vera sjálfstæð um alla þá matvælaframleiðslu sem þau geta en nú er verið að loka einu hveitimyllu landsins. Meira
Missir fullnægingarnautnar er flestum álíka mikið áfall og missir reisnar, við því eru ekki til nein lyf, en sálfræðiviðtöl geta hjálpað. Meira
850.000 tann- og skíðishvalir eru nú um stundir í Norður-Atlantshafi, þar af 43.000 hrefnur og 43.000 langreyðar, sem þýðir að ef veiddar eru 200 langreyðar mun það ekki hafa nein áhrif á stofnstærðina Meira
Víglínan hefur færst enn frekar inn til landsins, vegna erlendrar ógnar en einnig vegna innlendrar ógnar sem við ættum að ráða við að fullu. Meira
Nánast alger kyrrstaða hefur ríkt varðandi stærri vatnsaflsvirkjanir í mörg ár og taka mun áratug eða tugi að bæta þar úr. Meira
Póstþjónusta er samfélagsþjónusta eins og margoft hefur verið bent á en talað hefur verið fyrir daufum eyrum fráfarandi ríkisstjórnarflokkanna. Meira
Donald Trump sór embættiseið sem 47. forseti Bandaríkja Norður-Ameríku í upphafi vikunnar. Rétt eins og á Íslandi fylgir það valdaskiptum vestanhafs að ganga til kirkju og hlýða á predikun. Það kom í hlut Mariann Edgar Budde, biskups í biskupakirkjunni í Washington-borg, að messa yfir nýjum forseta Meira
Í íslenskri heilbrigðisþjónustu er margt framúrskarandi heilbrigðisstarfsfólk og vilji til góðra verka en slök stjórnun og framtíðarsýn. Meira
Sæstrengir eru lífæðar Íslands. Rof þeirra gæti lamað grunnstarfsemi. Nauðsynlegt er að tryggja vernd með skýrri stefnu og fjármagni. Meira
Þorri gekk í garð í gær, föstudag í 13. viku vetrar. Árni Björnsson rekur í kafla um tímatal í 7. bindi Íslenskrar þjóðmenningar að ekki sé ljóst hvernig fornu mánuðirnir voru stilltir af í öndverðu Meira
Margar skýringar eru til á því að á Íslandi voru á þrettándu öld settar saman sögur sem áttu ekki sinn líka annars staðar. Hér skulu nefndar fjórar. 1) Íslendingar voru fáir og máttu sín ekki mikils Meira
Ísland er aldrei nefnt þegar Trump ræðir Grænland en ummæli hans sýna áhuga hans á norðurslóðum. Meira
Sólarljósið umbreytist í lifandi fæðu. Meira
Ef ég ættti að þrjú nefna atriði er varða arfleifð Friðriks Ólafssonar, sem verður 90 ára á morgun, myndi ég nefna þetta: Þegar hann settist að tafli þá var það viðburður, sprengikrafturinn í stílnum og hversu frábær fulltrúi skáklistarinnar hann… Meira
Við sjálfstæðismenn höfum val um það á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að hefja strax sókn eða gera okkur í bezta falli vonir um frekari varnarsigra. Meira
Ég vona að ný ríkisstjórn láti rödd Íslands hljóma hátt og skýrt og tali fyrir friði í heiminum. Meira
Rétt og sanngjarnt er að nýkjörnir þingmenn Alþingis ógildi kosningu Þórðar Snæs Júlíussonar. Enginn grundvöllur er til kæru slíkrar niðurstöðu. Meira
Það er ánægjulegt að ríkisstjórnin hafi skapað umræðu um þau ómældu tækifæri sem eru til hagræðingar hjá hinu opinbera. Það má hrósa fyrir það sem vel er gert. Fæstar hagræðingartillögur hafa þó á liðnum árum fengið stuðning meirihluta þingsins Meira
Deilur Ólafs eru ekki útlátalausar, sérstaklega þegar hann heldur uppi linnulausum fyrirspurnum til stjórnvalda, umfram fyrirspurnaflóð Pírata. Meira
Algengt er í þessari tegund skemmtiefnis að stuðst er við sögusagnir sem teljast tengjast efninu. Meira
Ný ríkisstjórn talar fyrir aukinni verðmætasköpun vegna þess að það er forsenda velferðarsamfélags. Meira
Annað árið í röð fjárfesti Míla fyrir tæplega fimm milljarða og mikill meirihluti þeirrar fjárfestingar var úti á landi. Meira
Sem neytandi getur þú ekki verið þess fullviss þegar þú borðar á veitingahúsi eða í mötuneyti á þínum vinnustað að lambakjötið sé frá Íslandi. Meira
Ekki þarf lengi að leita til að sjá að Trump er öðru fremur fulltrúi hinna ríku, sem veðja á stundargróða en loka augum fyrir aðsteðjandi hættum. Meira
Vegna þeirra öru breytinga sem eru að verða í heiminum er nauðsynlegt að hlusta á nemendur á annan hátt en var e.t.v. nauðsynlegt fyrir 30 árum. Meira
Við í Viðreisn vitum að heimilisleysi er fjölþættur og flókinn vandi sem og aðstæður sem kalla á samþættingu ólíkra þjónustukerfa. Meira
Við lifum á einkar áhugaverðum tímum í alþjóðamálum. Valdaskipti í Bretlandi og Bandaríkjunum, yfirvofandi kosningar í Þýskalandi, þrengri efnahagsstaða Evrópusambandsins, áframhaldandi stríðsátök í Úkraínu og stórmerkilegar vendingar í… Meira
Gímaldið er stórt og frekt í umhverfi sínu og því skilgetið afkvæmi ofurþéttingarstefnu vinstriflokkanna. Meira
Hér hef ég vakið athygli á ummælum mannsins sem er guðfaðir EES, undirritaði EES fyrir Íslands hönd. Meira
Laugarnes, Esjan og hjartað í Viðey mynda sögulega og náttúrufarslega einingu sem líkja má við Þingvelli. Vantar aðeins ígildi þjóðgarðsstimpils. Meira
Það blasti við stórfengleg sýn í Kórnum í Kópavogi í síðustu viku þegar ég gekk inn á Mannamót markaðsstofa landshlutanna. Viðburðurinn er hluti af Ferðaþjónustuvikunni sem haldin er á hverju ári. Troðfullur salur af sýningarbásum og fólki sem beið… Meira
Evrópusambandið notar sjálft hugtakið aðlögunarviðræður, ekki aðildarviðræður. Aðildarviðræður eru ekki til nema sem séríslenskt hugtak. Meira
Heildartekjur RÚV árið 2022 voru 7,9 milljarðar og 8,7 árið 2023. Á sama tíma voru tekjur Vestmannaeyjabæjar 8 milljarðar árið 2022 og 9,1 árið 2023. Meira
Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, hugsanlega næsti formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur leitast við að ögra leiðtogum Bandaríkjanna og Rússlands. Meira
Þjóðveldisbær, sem var reistur austur í Þjórsárdal, var í engu samræmi við lýsingar þær sem lýst er í handritunum. Meira
Er ekki kominn tími til að virkja Landsbankann, banka þjóðarinnar, í þágu almennings og skrúfa niður vaxtaokrið? Meira
Segir hér frá veizlu í Reykjavík á jóladag 1959. Meira
Það er þjóðarskömm að hundruð eldri borgara séu á biðlista eftir hjúkrunarrýmum, margir hverjir liggi á göngum bráðadeilda og bíði eftir að fá úthlutað hjúkrunarrými. Þetta ástand hefur þær afleiðingar að Landspítalinn nær ekki að sinna hlutverki… Meira
Útlendingar sem ógna þeirri stöðu sem við höfum náð eiga litla samleið með íslensku samfélagi. Meira
Fyrrverandi ríkisstjórn klúðraði orkumálunum. Engin sátt við nærsamfélögin, Hvammsvirkjun í uppnámi og erlendir vindmylluframleiðendur valsa um landið. Meira
Bandaríkin eru einn mikilvægasti öryggisbandamaður Íslands og stór efnahags- og menningarlegur samstarfsaðili. Meira
Lífeyrisþegar borga sjálfir með háum vöxtum hluta af lífeyri sínum. Þetta er lúmsk svikamylla sem fæstir gera sér grein fyrir. Meira
Hvaða rök eru fyrir því að íslenskir eldri ökumenn þurfi að uppfylla stífari ákvæði um gildistíma ökuréttinda en almennt gerist í Evrópulöndum? Meira
Mannkynið þarf að borða; ef við eigum kost á prótínríkri fæðu úr sjálfbærum stofnum veiðidýra ber okkur siðferðisleg skylda til að nýta þá. Meira
Björgum borginni undan vinstra miðjumoðinu. Meira