Flokkur fólksins sendi gallaða skráningu 2024 • Skatturinn veitti leiðbeiningar • Átti að laga á landsfundi „bráðlega“ • Röksemdir fjármálaráðherra falla Meira
Pálmi Þór Sævarsson, svæðisstjóri hjá Vegagerðinni, segir að ástæðan fyrir því hversu illa vegirnir eru farnir sé að undirlagið blotni og frjósi, síðan hláni og það þoli ekki þungann af umferðinni við þær aðstæður Meira
Eiginkona Páls skipstjóra afhenti RÚV einnig sinn síma • Fékk lánað annað símtæki frá stofnuninni Meira
Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í pitsuostamálinu svokallaða kemur Ernu Bjarnadóttur hagfræðingi Mjólkursamsölunnar, MS, lítið á óvart. Héraðsdómur hafnaði í gær í annað sinn kröfu Danóls ehf., sem flytur inn pitsuost, um að ógilda bindandi álit… Meira
Alls sex svæði á landinu eru nefnd til friðlýsingar til náttúruverndar, samkvæmt tillögu sem lögð hefur verið fram til ályktunar Alþingis. Undir eru svæði sem lagt er til að verði á framkvæmdaáætlun líðandi árs og fram til 2029 Meira
Aukafundur í skóla- og frístundaráði á morgun út af ofbeldis- og eineltismálum í skólum borgarinnar • „Vonum seinna,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi • Meirihlutinn aflýsti áður fundi í ráðinu Meira
Hlutfall skóga á Íslandi var komið niður í eitt prósent af heildarflatarmáli lands, þegar verst lét. Ríflega eins árs gömul ríkisstofnun, Land og skógur, LOGS, vinnur nú að því markmiði að fimm prósent landsins verði skógi vaxin Meira
Tjónið af þeirri stærðargráðu að ekki verður leyst í sumar • Reynt að bletta til að teygja líftímann Meira
Umsögn íbúa undir Eyjafjöllum um uppbyggingu ferðaþjónustu rataði ekki inn til Skipulagsstofnunar • Er sögð hafa gleymst • Stór hluti atkvæðisbærra manna undir Eyjafjöllum andvígur uppbyggingunni Meira
Þær upplýsingar fengust hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu að ráðuneytið uppfæri ekki tölur um fjölda íbúa á landinu, heldur styðjist við tölur Hagstofunnar. Hagstofan hefði 4. febrúar sl. birt upplýsingar um mat á fjölda íbúa Meira
Búist við „bjöllufundi“ vegna viðræðna um nýjan meirihluta Meira
Flokkur fólksins sendi gallaða skráningu í febrúar 2024 • Skattstjóri veitti leiðbeiningar án árangurs Meira
Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis hefur verið ráðin forstjóri Landsnets og mun taka við starfinu 1. ágúst nk. þegar Guðmundur Ingi Ásmundsson lætur af því starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti, þar sem segir m.a Meira
Veðurstofan varar við snjóflóðahættu vegna skíðafólks • Ljósmengun skoðuð Meira
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, lést á Skógarbæ, hjúkrunarheimili Hrafnistu, þann 11. febrúar síðastliðinn. Ragnhildur var fædd í Reykjavík 21. desember 1933, dóttir þeirra Þóreyjar Böðvarsdóttur og Guðmundar Björnssonar Meira
Eiginkona Páls Steingrímssonar afhenti nafngreindum starfsmönnum RÚV síma hans í óleyfi • Samskiptin vörðu lengi • Lykilmanneskja í þeim var Þóra Arnórsdóttir • Símanúmer lykilatriði Meira
Fram er komið á Alþingi frumvarp frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem snýr að innleiðingu á Evrópulögum um áfasta tappa á drykkjarvörum Meira
Róbert Helgason frumkvöðull hefur sett nýtt laga- og fordæmisgreiningarmenni í loftið á vefslóðinni fordaemi.is. Um er að ræða gervigreind sem beitt er í fjölda þrepa til að finna lagaheimildir og fordæmi og útbúa stutta samantekt á svari, eins og Róbert útskýrir í samtali við Morgunblaðið Meira
Þessir vösku sundkappar tóku þátt í árlegri keppni sundmanna í Nígeríu, en þeir hafa það að atvinnu að glíma við óstýriláta flóðhesta sem ógnað geta uppskeru bænda á svæðinu. Í ljósi þessa eru mennirnir bæði flugsyndir og í toppformi líkamlega Meira
Yfirstjórn sérsveita breska hersins (UKSF) hefur hafnað umsóknum frá yfir 2.000 afgönskum sérsveitarmönnum um flutning til Bretlands. Afganarnir börðust við hlið breskra sérsveita, s.s. hinna frægu SAS-sveita, gegn vígamönnum talibana Meira
Evrópuleiðtogar flykktust til Parísar á óformlegan neyðarfund • Engin sátt um að standa á hliðarlínu • Æðstu embættismenn nýrrar Trump-stjórnar fluttu kaldar kveðjur • Kellogg beinskeyttur í Brussel Meira
Þessi maður hefur ekki talað við okkur eitt orð. Við höfum aldrei séð hann. Þetta er allt saman mjög sérstakt, eiginlega ótrúlegt,“ segir Hákon Zimsen, fulltrúi eigenda Stóra-Botns í Hvalfirði Meira
Félag íslenskra loftskeytamanna, FÍL, var stofnað 1923 og sinnti mikilvægu hlutverki í áratugi en tæknin nánast útrýmdi faginu fyrir áratugum og nú er unnið að því að leggja félagið lögformlega niður Meira