Fastir þættir Laugardagur, 1. febrúar 2025

Guðmundur Jóhannesson

Guðmundur fæddist 27. janúar 1925 á Seyðisfirði. Foreldrar hans voru Jóhannes Sveinsson, f. 1866, d. 1955, og Elín Júlíana Sveinsdóttir, f. 1883, d. 1952. Guðmundur útskrifaðist sem læknir frá Háskóla Íslands 1955 og sem sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp í Svíþjóð 1965 Meira

Urðarkirkja í Svarfaðardal

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinu K. Szklenár. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar Meira

Hvítur á leik.

Skák

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. Rf3 c6 5. d4 Rf6 6. Bd3 Bg4 7. Be3 Rbd7 8. h3 Bh5 9. De2 e6 10. 0-0-0 0-0-0 11. g4 Bg6 12. Bxg6 hxg6 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur Meira

Röng slemma N-Enginn

Norður ♠ KG10 ♥ 853 ♦ 3 ♣ KDG976 Vestur ♠ D987532 ♥ – ♦ 1065 ♣ 1042 Austur ♠ 4 ♥ KG109742 ♦ D72 ♣ Á8 Suður ♠ Á6 ♥ ÁD6 ♦ ÁKG984 ♣ 53 Suður spilar 6G Meira

Alþingi Drífa var í átta ár varaþingmaður og átta ár kjörinn þingmaður.

Ætlaði aldrei að taka þátt í pólitík

Drífa Hjartardóttir fæddist 1. febrúar 1950 í Reykjavík og æskuslóðirnar eru Fálkagata, Grænuhlíð og svo Miðbraut 2 á Seltjarnarnesi. „Ég átti mjög góða æsku þar sem ég bjó við mikið frjálsræði Meira

Af hamri, þurrki og handbolta

Það var kátt í höllinni að loknum leik Króata og Frakka í Zagreb, og tilfinningar heitar hjá heimamönnum. Gamla goðsögnin Domagoj Duvnjak þakkaði þjálfara sínum með risaknúsi. Hannes Sigurðsson hreifst með: Króatar Frökkunum tóku tak, í tryllingi keyrðu þá aftur á bak Meira