Ritstjórnargreinar Laugardagur, 1. febrúar 2025

Hanna Katrín Friðriksson

Árásir á blaðamenn

Vanstillingin innan og umhverfis stjórnarráðið er orðin heldur mikil og vonandi að stjórnarþingmenn og ráðherrar fari að átta sig á stöðu sinni og ábyrgð. Í gær var sendur út á mbl.is þátturinn Spursmál undir stjórn Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns og bar þar margt á góma eins og jafnan Meira

Morð í beinni útsendingu

Morð í beinni útsendingu

Hinn myrti hafði brennt Kóraninn og Svíar útiloka ekki aðild erlendra afla Meira

Klambratún umvafið snjó.

Afi Trumps og „spænska veikin“

Eitt fórnarlambanna er Frederick Trump, tæplega fimmtugur innflytjandi frá Þýskalandi. Hann veikist hastarlega ... og deyr daginn eftir, alveg grunlaus um það að rúmum hundrað árum síðar verði sonarsonur hans umtalaðasti maður veraldar og eigi undir högg að sækja vegna veirufaraldurs í ætt við spænsku veikina. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 31. janúar 2025

Herferðin heldur áfram

Herferðin heldur áfram

Fyrirhuguð eru skemmdarverk á Suðurlandsbraut í þágu borgarlínu Meira

Fimmtudagur, 30. janúar 2025

Hiti vegna hælisleitenda

Hiti vegna hælisleitenda

Morð í almenningsgarði í Þýskalandi veldur uppnámi og eldveggurinn gegn AfD rofnar Meira

Miðvikudagur, 29. janúar 2025

Vextir og vinnumarkaður

Nú er vika í næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans, þá fyrstu frá 20. nóvember og þar með þá fyrstu í tíð þessarar ríkisstjórnar. Vextir voru í nóvember lækkaðir um 50 punkta og allar forsendur ættu að vera til áframhaldandi lækkunar, hafi Seðlabankinn… Meira

Rétt að líta okkur nær

Rétt að líta okkur nær

Yfirgengilegar tölur frá Svíþjóð hljóta að hræða Meira

Breytt viðhorf

Breytt viðhorf

Hræðsluáróður um loftslag hefur nú lítinn hljómgrunn Meira

Þriðjudagur, 28. janúar 2025

Hryllingur helfararinnar

Hryllingur helfararinnar

80 ár frá frelsun Auschwitz, sem varð að samnefnara helfarar gyðinga Meira

Mánudagur, 27. janúar 2025

Fimm ár frá faraldri

Fimm ár frá faraldri

Enn halda kínversk stjórnvöld upprunanum leyndum en böndin berast að rannsóknarstofunni Meira