Fyrstu 44 dagar ríkisstjórnarinnar hafa í raun verið ævintýri líkastir. Þeir sem veðjuðu skynsamlega í vinnustaðapottinum og settu rauðvínsflöskuna á að samstarfið liðaðist í sundur við aðra fjárlagagerðina, haustið 2026, hafa nú snarlega þurft að hugsa sinn gang og útfæra varnir Meira
Mikilvægt er að ákvarðanir um auðlindanýtingu séu teknar með stöðugleika og langtímahagsmuni í huga. Meira
Það eru miklir hagsmunir í húfi fyrir landsbyggðina, ríkissjóð, almannaöryggi og þjóðarhag. Meira
Þingmenn og ráðherrar, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt. Meira
Það er margt á sveimi í pólitík heimsins þessa dagana og sumt með hreinum ólíkindum. Í öllum heimshornum hafa komist til valda menn sem skeyta lítt um lýðræði og fólk er teymt á asnaeyrum þótt kallað sé að það fái að kjósa Meira
Elon Musk hefur tekið upp merki W.T. Stead og berst gegn því að breskar smástelpur séu seldar í vændi í nútímanum. Hvar liggur ábyrgðin? Meira
Þeim fækkar hratt sem lifðu af helför nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Þeim sem geta lýst hryllilegum þjáningum fólksins í fangabúðunum og ótrúlegri seiglu þeirra sem þrátt fyrir allt voru svo heppin að lifa af Meira
Barnafjölskyldur hafa þurft að taka á sig þungar byrðar vegna ófremdarástands í húsnæðismálum og hávaxtastefnu Seðlabankans. Meira
Við eigum að setja okkar eigin markmið um að hætta að kaupa orku með erlendum gjaldeyri og stefna að frekari sjálfbærni í orkumálum og orkuskiptum. Meira
Pétur Gunnarsson skrifaði bráðsnjalla grein í Skírni 2014, Um handfrjálsan búnað hugans og höfund Njálu (sjá: https://timarit.is/page/7027645#page/n41/mode/2up). Njáls saga er þar í fyrirrúmi og Pétur sýnir með dæmum hvernig höfundur hennar leitar… Meira
Páll Ólafsson orti fræga vísu um Arnljót Ólafsson: Mér er um og ó um Ljót, ég ætla hann vera dreng og þrjót, Í honum er gull og grjót, hann getur unnið mein — og bót. Vísan gæti sem best átt við um Donald Trump, nýkjörinn Bandaríkjaforseta Meira
Löngu tímabært að þing komi saman, stefnuræða forsætisráðherra verði flutt og kynnt hvaða frumvörp nýir ráðherrar ætla að leggja fyrir þingið. Meira
Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni Meira
Sahaja-hugleiðsla er einföld, kostar ekkert og virkar vel fyrir okkur til að bæta andlega og líkamlega heilsu. Meira
Kæmi einhver í leikhúsið ef ekki væru leikarar á sviðinu? Hefur mikilvægi leiklistar í Borgarleikhúsinu vikið fyrir millistjórnendum á skrifstofunni? Meira
Tryggingagjaldið í núverandi mynd hefur tilhneigingu til að hafa áhrif á ákvarðanir fyrirtækja, sem gengur gegn hugmyndinni um hlutlausan skatt. Meira
Á eftir vetri kemur sumar. Á eftir ísöld kemur hitaskeið. Maðurinn getur ekki haft áhrif á árstíðir jarðar. Meira
Leyfðu okkur að upplifa og finna að við erum umlukt kærleika þínum, sem bregst okkur aldrei. Meira
Við ræðum of oft um skatta út frá þörfum hins opinbera í stað þess að ræða um hvaða svigrúm þeir hafa sem greiða skattana, sem eru bæði einstaklingar og fyrirtæki. Sumir stjórnmálamenn kynna með reglubundnum hætti ýmis verkefni sem þeir ætla að… Meira
Strandveiðikerfið hefur á undanförnum árum stækkað verulega en er ekki kominn tími til að staldra við og endurmeta áhrif þess? Meira
Alþjóðamálin hafa ekki verið jafn þýðingarmikil í áraraðir og það reynir á ríkisstjórn Íslands að tryggja hagsmuni landsins. Það eru viðsjárverðir tímar. Enn sér ekki fyrir endann á hrikalegu stríði í Úkraínu Meira
Þessi yfirburðastaða opinberra starfsmanna gagnvart fólki á almennum vinnumarkaði er hvorki sanngjörn né eðlileg. Meira
Leiðin fram á við byrjar inn á við! Forystuafl eins og Sjálfstæðisflokkurinn barmar sér ekki, heldur spýtir í lófa og lætur hendur standa fram úr ermum. Meira
Dýrmætt er fyrir borgarstjórn að funda reglulega með fulltrúum Reykjavíkurráðsins og heyra sjónarmið þeirra milliliðalaust. Meira
Ég hef stundað sjómennsku frá 1958 og fylgst vel með lífríkinu á svæðinu frá Djúpavogi að Hrollaugseyjum. Fyrstu árin sást varla hnúfubakur, það er ekki fyrr en 1980-90 sem honum fer ört fjölgandi. Þá fór ég að fylgjast með honum og sá að hann lá í trönusíli og loðnu sem hann virðist fylgja Meira
Minnkandi innrennsli Þórisvatns hefur dregið úr öryggi raforkukerfisins, eins og skýrt kemur fram í rekstrarniðurstöðum síðustu fimm ára. Meira
Við upplifum tímann á mismunandi hátt. Öll höfum við heyrt um aldurstengda upplifun en það er ekki það sem er að fanga hug minn. Meira
Misvægið rænir meirihluta kjósenda réttmætri aðkomu að valdinu sem mótar örlög þegnanna en handhöfum aukins vægis atkvæða mikil og ómakleg völd. Meira
Kveðið er á um meðalhóf í stjórnsýslulögum sem felur í sér að ekki má grípa til strangari aðgerða af hálfu ríkisins en brýn þörf er á. Meira
Í stjórnarmyndunarviðræðum undir lok síðasta árs lögðu oddvitar nýrrar ríkisstjórnar áherslu á að byggja upp öflugt ráðuneyti sem styður grunnatvinnuvegi þjóðarinnar. Niðurstaðan var stofnun nýs atvinnuvegaráðuneytis, sem mér var falið það mikilvæga hlutverk að byggja upp Meira
Trjáfelling má ekki enda sem enn eitt þolgott þrætuepli á milli ríkis og borgar heldur verður að leysa málið farsællega fyrir flugöryggi. Meira
Allir sem eru skráðir í Sjálfstæðisflokkinn hafa rétt á að óska eftir sæti á landsfundi í gegnum sitt sjálfstæðisfélag. Meira
Eftir sjö ár í stjórnarandstöðu er Flokkur fólksins loksins kominn í ríkisstjórn. En til hvers erum við í pólitík? Af hverju fórum við í það ferli að semja við aðra stjórnmálaflokka og gera málamiðlanir? Jú, það var til þess að ná fram raunverulegum … Meira
Sem fyrsta markverða skrefið til að draga úr tortryggni og auka traust mætti benda nýrri ríkisstjórn á að hætta strax við öll ESB-áform. Meira
Hugmynd Samkaupa um nýtísku verslunarkjarna við smábátahöfnina brýtur algjörlega í bága við hið sérstæða og dýrmæta miðbæjarskipulag Siglufjarðar. Meira
Faraldur fer um álfuna, túristaandúð, og fólki finnst að sér þrengt. Ferðamönnum er ekki lengur tekið eins fagnandi og áður var þegar útlendingurinn var gulls ígildi í fátækum suðurlöndum. Nú eru annmarkarnir komnir í ljós því fjöldinn er orðinn svo gegndarlaus Meira
Ég trúi því að með Áslaugu Örnu sem formann Sjálfstæðisflokksins sé framtíð flokksins björt. Meira
Er meginorsök verðbólgunnar launahækkanir, tekjuhalli hins opinbera, snarpur vöxtur í ferðaþjónustu eða stýrivaxtahækkanir? Meira