Í einni árásinni notuðu tölvuþrjótar gervigreind til að breyta ásýnd sinni og rödd í rauntíma og þóttust vera fjármálastjóri stórfyrirtækis • Gervigreind getur líka hjálpað til að bæta varnirnar Meira
Leigan eða þóknunin um 4-5% • Veðja á hækkun fasteigna Meira
Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út nýja greiningu í kjölfar tilkynningar um verðbólgutölur fyrir janúar. Þar mældist ársverðbólgan 4,6% sem er -0,27% lækkun milli mánaða í janúar Meira
Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,27% í janúar samkvæmt mælingu Hagstofunnar sem birt var í gær. Verðbólga á ársgrundvelli lækkaði fyrir vikið úr 4,8% í 4,6%. Verðbólga án húsnæðis hækkar hins vegar úr 2,8% í 3,0% en ólík þróun á þessa tvo… Meira
Aukinn sýnileiki • Hófu byggingu nets samstarfsaðila Meira
Veita viðurkenningar 5. febrúar • Aftur Persónubrandr Meira
Alexander J. Hjálmarsson hjá Akkur – Greining og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Íslandsbanka. Þar kemur fram að verðmat hans á bankanum sé markgengi í lok árs 2024 upp á 164 kr. á hlut. Bjartsýnni spá hans er allt upp í 182 kr Meira