Viðskipti Mánudagur, 3. febrúar 2025

Takmarkalaus Tölvuþrjótar hafa gengið á lagið og tekið gervigreind í sína þjónustu. Þess vegna þurfa fyrirtæki og stofnanir að búa sig undir annars konar árásir en áður. Gestur skoðar bás heilmyndafyrirtækis á tæknisýningu.

Nota djúpfölsun til að blekkja

Í einni árásinni notuðu tölvuþrjótar gervigreind til að breyta ásýnd sinni og rödd í rauntíma og þóttust vera fjármálastjóri stórfyrirtækis • Gervigreind getur líka hjálpað til að bæta varnirnar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 1. febrúar 2025

Fasteignir Hili veitir fasteignaeigendum nýja möguleika við nýtingu fjármuna sem annars eru bundnir í fasteignum. Eykur þannig sveigjanleika.

Aukið svigrúm fyrir fasteignaeigendur

Leigan eða þóknunin um 4-5% • Veðja á hækkun fasteigna Meira

Verðbólga Sú verðbólga sem enn mælist er erfið. Góð hjöðnun er samt í kortunum og líkur á að verðbólga verði undir vikmörkum í mars.

Tregða í þeirri verðbólgu sem eftir er

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út nýja greiningu í kjölfar tilkynningar um verðbólgutölur fyrir janúar. Þar mældist ársverðbólgan 4,6% sem er -0,27% lækkun milli mánaða í janúar Meira

Föstudagur, 31. janúar 2025

Verðbólga Lækkun um 0,27% í janúar samkvæmt mælingu Hagstofunnar og mælist 4,6%. Líklegt að verðbólga lækki hraðar en spár gerðu ráð fyrir.

Verðbólgan lækkar í 4,6%

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,27% í janúar samkvæmt mælingu Hagstofunnar sem birt var í gær. Verðbólga á ársgrundvelli lækkaði fyrir vikið úr 4,8% í 4,6%. Verðbólga án húsnæðis hækkar hins vegar úr 2,8% í 3,0% en ólík þróun á þessa tvo… Meira

Netöryggi Heimir Fannar segir að Nanitor hjálpi fyrirtækjum að verjast mörgum þeim ógnum sem stafa af netárásum, í einni samþættri lausn.

Nanitor á topplista yfir tölvuöryggi

Aukinn sýnileiki • Hófu byggingu nets samstarfsaðila Meira

Þriðjudagur, 28. janúar 2025

Verðlaun Íris Mjöll Gylfadóttir segir að eitt það verðmætasta sem vinnustaðir eigi séu talsmenn vörumerkisins (e. Brand ambassador).

Sterkt vörumerki eykur ánægju

Veita viðurkenningar 5. febrúar • Aftur Persónubrandr Meira

Gengi Akkur metur Íslandsbanka hærra en gengi bréfa hans á markaði.

Gengi Íslandsbanka vanmetið

Alexander J. Hjálmarsson hjá Akkur – Greining og ráðgjöf hefur gefið út nýtt verðmat á Íslandsbanka. Þar kemur fram að verðmat hans á bankanum sé markgengi í lok árs 2024 upp á 164 kr. á hlut. Bjartsýnni spá hans er allt upp í 182 kr Meira