Nýir eigendur SAM-bíóhússins í Álfabakka leita leigutaka l Bíóhöllin hóf starfsemi í húsinu fyrir tæpum 43 árum Meira
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut Grammy-verðlaun í flokki bestu einleikara í klassískri tónlist fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðunum eftir Johann Sebastian Bach um helgina en um leið fagnaði hann nýjum útgáfusamningi við útgáfurisann Universal Music Group og Deutsche Grammophon Meira
Bjartsýni um að hægt yrði að afstýra verkalli kennara fór út um þúfur þegar kennarar höfnuðu tillögu ríkissáttasemjara í gær. Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segist hafa borið von í brjósti um að hægt væri að afstýra verkfallsaðgerðum þangað til klukkan tíu í fyrrakvöld Meira
Björgólfur Guðmundsson athafnamaður lést sunnudaginn 2. febrúar 2025 á 85. aldursári. Hann fæddist 2. janúar 1941, sonur hjónanna Kristínar Davíðsdóttur húsmóður og Guðmundar Ólafssonar bílstjóra og ólst upp ásamt fimm systkinum á Framnesvegi Meira
Annríki hefur verið hjá tryggingafélögunum eftir vatnsveðrið undanfarna daga og hafa margir orðið fyrir tjóni. Snorri Guðmundsson, hópstjóri eignatjóna hjá VÍS, segir að flest tjón sem verða vegna veðurs séu ekki bótaskyld Meira
Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggjast gegn hækkunartillögu borgarstjóra • Tillagan tekin fyrir í borgarstjórn í dag • Allt að 90 prósenta hækkun gatnagerðargjalds fyrir 60 fermetra íbúð í fjölbýlishúsi Meira
Framganga Bandaríkjanna gagnvart Danmörku er sérstök í ljósi þess hve nánir bandamenn þjóðirnar tvær hafa verið í gegnum tíðina. Sem dæmi má nefna að Danir misstu hlutfallslega flesta hermenn í Afganistan Meira
Flest í samræmi við stefnuyfirlýsingu • Margt endurflutt Meira
Alþingi verður sett í dag, þriðjudaginn 4. febrúar. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup, starfsaldursforseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu Meira
Þingmenn upplýstir um þingmálaskrá í fjölmiðlum fyrir stefnuræðu Meira
Hitamet frá 1942 féll í Stykkishólmi á laugardagskvöld Meira
Talsmenn íþróttahreyfingarinnar hafa óskað eftir fundum með fjármálaráðherra og menntamálaráðherra til að ræða ýmis mál er varða hagsmuni hreyfingarinnar. Eitt af því er fyrirkomulag skattskila á launagreiðslum leikmanna og þjálfara, hlunnindamál og fleiri atriði Meira
„Nefndin var einróma um niðurstöðu sína um að kosningar stæðu og úthlutun þingsæta eftir að hafa farið mjög ítarlega yfir málið,“ segir Dagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kosninga Meira
Einn þriggja kaupenda SAM-bíóhússins í Álfabakka 8 í Mjódd segist vilja finna ný not fyrir það l Ekki ætlunin að rífa það l Keiluhöll hljómi vel l Skemmtistaðurinn Broadway var í húsinu Meira
Óvenju djúpar lægðir 2023 lögðu skarfana ekki að velli Meira
Dómnefnd um hæfi umsækjenda um tvö embætti héraðsdómara hefur skilað umsögnum sínum til dómsmálaráðherra. Brynjar Níelsson, lögmaður og fv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er metinn hæfastur til að hljóta setningu í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Meira
Ný stefna um þolmörk og móttöku skemmtiferðaskipa í Reykjavík • Aukning í farþegaskiptum • Vilja viðbragðsáætlun fyrir landið í heild • Efnahagslegt umfang 37,2 milljarðar króna • Vantar gögn Meira
Áhöfnin á flutningaskipinu Vezhen frá Búlgaríu olli með óviljaverki rofi á ljósleiðara í Eystrasalti seint í janúar • Strengurinn liggur á milli Svíþjóðar og Lettlands • Talsverðar skemmdir sáust á akkeri Meira
Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) segja ekkert lát á voðaverkum rússneskra hermanna á átakasvæðum innan landamæra Úkraínu og í Kúrsk-héraði í Rússlandi. Þeir virðast óáreittir komast upp með að taka úkraínska stríðsfanga af lífi Meira
Svokölluð lýðfræði rjúpu er breytileg eftir landshlutum sem kallar á mismunandi veiðistjórnun eftir landshlutum, en allt þar til síðasta haust hafði veiðitímabil rjúpunnar verið ákveðið fyrir landið í heild Meira
Kaffihúsið Kaffi Grund var opnað í nýjum garðskála, sem snýr að Hringbraut í Reykjavík og tengist aðalbyggingunni, skömmu fyrir nýliðin jól. Það er sérstaklega hugsað fyrir íbúa og aðstandendur þeirra en jafnframt opið fyrir aðra gesti, að sögn… Meira