Ætli nokkur þjóð geti stöðvað Danmörku í handknattleik karla á næstu árum? Það er vert að velta því upp eftir að Danir tryggðu sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð, hálfu ári eftir að hafa orðið ólympíumeistarar í annað sinn Meira
Leikmannaskipti hjá Lakers og Dallas á þeim Doncic og Davis vekja undrun l Erfitt að sjá Lakers tapa á þessum skiptum l Byggja liðið í kringum Doncic Meira
Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason er sagður vera á leiðinni til franska stórliðsins Montpellier. Rthandball segir frá en samkvæmt miðlinum mun Dagur gangast undir læknisskoðun hjá franska félaginu á morgun Meira
Róbert Orri Þorkelsson skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Víkinga • Spenntur að takast á við pressuna sem fylgir því að snúa heim úr atvinnumennsku Meira
Knattspyrnudeild Víkings úr Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Róbert Orra Þorkelsson til ársins 2027. Hann kemur til félagsins frá Kongsvinger í Noregi. Róbert, sem er uppalinn hjá Aftureldingu, hefur einnig leikið með Breiðabliki og kanadíska liðinu Montréal Meira
Dagur Sigurðsson þurfti að sætta sig við silfur með Króötum • Ekkert lið áður unnið fjórum sinnum í röð • Gidsel fór á kostum • Danir unnu alla níu leiki sína Meira
Arsenal gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir ríkjandi Englandsmeistara Manchester City, 5:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Martin Ödegaard, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly, Kai Havertz og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal Meira
Tindastóll fór upp í toppsæti úrvalsdeildar karla í körfubolta með sigri á Stjörnunni, 90:82, á útivelli í toppslag í gærkvöldi. Bæði lið eru með 26 stig eftir 17 leiki en Tindastóll hefur unnið báða leiki liðanna á tímabilinu til þessa Meira
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir, tvítug körfuboltakona úr Hamri/Þór, er nýliði í landsliðshópi Íslands sem Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær vegna leikja gegn Tyrklandi og Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins 6 Meira
Baldvin byrjar nýtt ár á tveimur Íslandsmetum • Meiri læti og skemmtilegra á Íslandi • Ætlar sér á EM og á Ólympíuleikana í Los Angeles • Á níu Íslandsmet Meira
Stjarnan hélt sínu striki þegar liðið heimsótti Grindavík og vann öruggan sigur, 108:87, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Stjarnan er áfram á toppi deildarinnar, nú með 26 stig, og Grindavík heldur kyrru fyrir í fjórða sæti með 16 stig Meira
Dagur Sigurðsson er kominn með lið Króatíu í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir magnaða frammistöðu liðsins og sigur gegn öflugu liði Frakklands í undanúrslitaleik þjóðanna í Zagreb í gærkvöld, 31:28 Meira
Orri Steinn Óskarsson sá um að gulltryggja spænska liðinu Real Sociedad sæti í umspili Evrópudeildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar hann skoraði bæði mörkin í heimasigri liðsins gegn PAOK frá Grikklandi, 2:0 Meira
Manchester City mætir annaðhvort Real Madrid eða Bayern München í umspili Meistaradeildar karla í fótbolta og Liverpool gæti mætt París SG í 16-liða úrslitum, þrátt fyrir að hafa unnið deildarkeppnina Meira
Erlingur Birgir Richardsson rýndi í frammistöðu íslenska karlalandsliðsins á HM Meira
Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir samdi við Rangers í Skotlandi l Fyrsta skipti hennar í atvinnumennsku l Vildi komast í sterkari deild Meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton, sem skipti nýverið frá Mercedes yfir til Ferrari, klessti bifreið sína á æfingu liðsins á Circuit de Barcelona-Catalunya-brautinni í Barcelona á Spáni í gær. Hamilton er ómeiddur eftir áreksturinn Meira
Ótrúlegur fimm marka lokasprettur færði Króötum, undir stjórn Dags Sigurðssonar, magnaðan sigur á Ungverjum, 31:30, í Zagreb í gærkvöld og sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik Meira
Sigurganga Þórs frá Akureyri í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik hélt áfram í gærkvöld þegar Akureyrarliðið vann botnlið Aþenu í Austurbergi í Reykjavík, 95:85. Þetta var tíundi sigur Þórs í röð í deildinni, og að auki hefur liðið unnið tvo… Meira
Hákon Arnar Haraldsson hefur verið í frábæru formi með Lille í Frakklandi • Veltir sér ekki upp úr meintum áhuga stórliða og nýtir tækifærin vel með Lille Meira
Ítalska knattspyrnufélagið Genoa er í þann veginn að kaupa landsliðsmanninn Mikael Egil Ellertsson af Venezia en bæði liðin leika í ítölsku A-deildinni. Fréttamaðurinn Gianluca Di Marzio greindi frá þessu í gærkvöld, sagði að Mikael myndi gangast… Meira