Beyoncé loks verðlaunuð fyrir bestu plötu ársins • Víkingur fagnar nýjum samningi við Universal Music Meira
Skáldsagan Einkamál Stefaníu eftir Ásu Sólveigu hefur verið endurútgefin á hljóðbók • Bókin þótti djörf og ögrandi þegar hún kom út árið 1978 • „Þessi bók var eiginlega stefnumarkandi“ Meira
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Carl Philippe Gionet píanóleikari koma fram á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru Fiðlusónata í B-dúr eftir Mozart, Sónata í c-moll eftir Grieg og Fratres eftir Arvo Pärt Meira
Sambíóin og Smárabíó A Complete Unknown ★★★★· Leikstjórn: James Mangold. Handrit: James Mangold og Jay Cocks. Byggt á bókinni Dylan Goes Electric! eftir Elijah Wald. Aðalleikarar: Timothée Chalamet, Edward Norton, Elle Fanning, Monica Barbaro, Boyd Holbrook og Scoot McNairy. Bandaríkin, 2024. 140 mín. Meira
„Ertu ekki búinn að skrifa ljósvaka um það?“ spurði samstarfskona mín mig í ársbyrjun þegar ég sagðist hróðugur ætla að skrifa ljósvaka um karla með skalla, skallakarla. „Ha? Er það?“ svaraði ég og brunaði beint í greinasafnið Meira
Bókarkafli Í bókinni Fólk og flakk segir Steingrímur J. Sigfússon frá ferðum sínum um landið og kynnum sínum af ótölulegum fjölda fólks, jafnt samherjum sem andstæðingum í pólitík. Í þessum kafla segir hann frá samskiptum sínum við Stefán Jónsson. Meira
Óhefðbundin leið að myndlistinni • Mikilvægt að elta sjálfan sig frekar en einhvern annan l Tilviljanir sem leiða í ljós náttúrufegurð l Vínarborg dekruð af listasögu og stofnunum Meira
Leikritið Skeljar frumsýnt í Ásmundarsal • Hvaðan koma hefðirnar í kringum bónorð og brúðkaup og hvers vegna höldum við í þær? • Úreltar hefðir sem sumar vísa jafnvel í fornt ofbeldi Meira
Minningarsjóður Jean-Pierres Jacquillats styrkir árlega unga tónlistarmenn í námi erlendis en sjóðurinn var stofnaður í apríl 1987, innan við ári eftir að Jacquillat lést í bílslysi. Styrkþeginn í ár heitir Bjargey Birgisdóttir en hún hóf fiðlunám… Meira
Í raunheimum er ný plata eftir Nýdönsk en átta ár eru frá síðasta verki, Á plánetunni jörð. Platan var tekin upp í Real World-hljóðveri Peters Gabriels. Meira
Cauda Collective heldur tónleika í Hannesarholti • Á efnisskrá eru frönsk kammerverk • Hópurinn leitast við að flytja fjölbreytt verk • Töluvert hefur verið samið fyrir hópinn Meira
Bíó Paradís og Smárabíó Greifinn af Monte Cristo / Le Comte de Monte-Cristo ★★★★· Leikstjórn og handrit: Matthieu Delaporte og Alexandre de La Patellière, byggt á skáldsögu Alexandre Dumas eldri. Aðalleikarar: Pierre Niney, Bastien Bouillon, Anaïs Demoustier, Anamaria Vartolomei og Laurent Lafitte. Frakkland, 2024. 178 mín. Meira
Kammeróperan frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftir Mozart í Borgarleikhúsinu • Flytja verkið á íslensku • Markmiðið að gera óperur aðgengilegri fyrir breiðari áheyrendahóp hér á landi Meira
Sjónvarpsaugnablik ársins 2024 var án nokkurs vafa viðtalið sem Telma Tómasson fréttamaður tók við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, í beinni útsendingu á Stöð 2 vegna skæruverkfalla sem þá stóðu yfir Meira
l Samtals 110.600.000 krónum úhlutað á sviði menningarmála l Open er Listhópur Reykjavíkur 2025 Meira
Skrifar, leikstýrir og leikur í kvikmynd byggðri á eigin reynslu • #MeToo veitti innblástur l Húmor oft besta leiðin til að tala um erfið mál l Endinum má líkja við vísindaskáldsögu Meira
Fjölskyldusöngleikurinn Hver vill vera prinsessa? frumsýndur í Tjarnarbíói • Hvað gerist þegar prinsinn í ævintýrinu mætir ekki? • „Get eiginlega lofað því að fólk gangi út með bros á vör“ Meira
Alveg frá því að ER kom á skjáinn á tíunda áratug síðustu aldar hefur undirrituð verið veik fyrir læknaþáttum. Grey's Anatomy er einnig frábær sería sem vert er að horfa á aftur. Þátturinn Chicago Med, sem hóf göngu sína 2015, er sýndur í Sjónvarpi símans og er dæmi um góðan læknaþátt Meira
Litagleðin réð ríkjum í hátískulínu Chanel sem var sýnd í París á dögunum. Hátískuvikan fer fram í París tvisvar á ári, í janúar og í júlí. Meira
Janúar er að kveðja og febrúar rétt handan við hornið. Þótt margir séu farnir að hlakka til þess að sjá fyrstu vísbendingar um vorið í lofti, lætur veturinn enn finna fyrir sér – bæði með snjó og öðrum óþægilegum fylgifiskum sínum, eins og pestum Meira
Kristín Ómarsdóttir, Rán Flygenring og Guðjón Friðriksson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin • Stefán Máni fékk Íslensku glæpasagnaverðlaunin • Hljóta að launum eina milljón hvert Meira
Rómantísk hrollvekja á Stóra sviði Borgarleikhússins • Endalok hamfara-þríleiks Marmarabarna • Byggt á raunverulegum atburðum • Ófreskjur sem tengjast fortíð okkar og hegðun Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins og hluti af afmælissýningunni Innsýn, útsýn í safninu á Fríkirkjuvegi, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
A Complete Unknown, bíómyndin um Bob Dylan, er í kvikmyndasölum landsins um þessar mundir og hefur vakið þó nokkra eftirtekt og umtal. En hvernig hagar til með svona sjálfsævisögulegar tónlistarmyndir almennt séð? Meira
Mathias Malzieu lofaði sér ferð um Ísland eftir lífshættuleg veikindi • Ímyndunaraflið er mikilvægt þegar lífið er grimmt • Heldur viðburð í Mengi á laugardag • Allur tilfinningaskalinn Meira
Stína Ágústsdóttir segist ekki lengur hafa áhuga á því að haga sér rétt • „Ótrúlegt hvað skömmin er langlíf og heftandi,“ segir hún • Yours Unfaithfully nefnist nýjasta plata hennar Meira